Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 43

Fréttablaðið - 28.09.2019, Side 43
hagvangur.is Lögfræðingur og deildarstjóri sjóðfélagalána Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir lögfræðingi til starfa. Um er að ræða fullt starf sem felst meðal annars í að bera ábyrgð á daglegri starfsemi vegna lána til sjóðfélaga og að sinna fjölbreyttum lögfræðistörfum fyrir sjóðinn. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum. Starfssvið • Deildarstjóri sjóðfélagalána • Lögfræðileg verkefni og álitaefni, tengd lífeyrismálum og eignastýringu • Skjala- og samningagerð, innlend og erlend • Ýmis tilfallandi verkefni og lögfræðistörf sem tengjast starfsemi sjóðsins Hæfniskröfur • Meistarapróf eða embættispróf í lögfræði • Reynsla af sambærilegum störfum kostur • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði kostur • Góð færni í íslensku og ensku • Skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2019. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu. S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 3 . O K T Ó B E R Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing í öryggis- og gæðamálum. Helstu verkefni tengjast innleiðingu og utanumhaldi vegna ISO staðla og reglugerða, þátttöku í stefnumörkun og uppbyggingu öryggis- og gæðamála, skýrslugerð, framkvæmd úttekta og áhættumata og miðlun þekkingar til starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Helga R. Eyjólfsdóttir, öryggis og gæðastjóri, helga.eyjolfsdottir@isavia.is Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af gæðamálum og úttektum • Þekking á ISO stöðlum og vottunum • Þekking á reglugerðum er varða flug er kostur • Færni í uppsetningu og miðlun upplýsinga S É R F R Æ Ð I N G U R Ö R Y G G I S - O G G Æ Ð A M Á L A V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 6 -F B 9 0 2 3 E 6 -F A 5 4 2 3 E 6 -F 9 1 8 2 3 E 6 -F 7 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.