Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 70

Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 70
Justin Bieber og Hailey Baldwin giftu sig í fyrra og ætla aftur að ganga í það heilaga með heljarinnar brúðkaupsveislu. Hailey og Justin Bieber giftu sig leynilega í New York í fyrra en nú ætla þau að gifta sig aftur með heljarinnar veislu. Vinum og ættingjum verður boðið. Hailey bauð vinkonum sínum í veglegt gæsapartí í vikunni þótt hún sé þegar gift kona. Meðal gesta var ofurfyrirsætan Kendall Jenner. Í partíinu var Hailey með ódýrt brúðarslör frá Oh Polly. Vin­ konurnar voru duglegar að deila myndum á Instagram frá djamminu. Hailey og Justin giftu sig þremur mánuðum eftir að þau kynntust til að geta stundað kynlíf, eftir því sem hún segir. Á meðan Hailey skemmti sér í gæsapartíinu birti Justin mynd á Instagram síðu sinni af bleikum smóking. Hann bað fylgjendur um að hjálpa sér að velja brúðkaupsfötin. Eftir því sem tímariti People segir verður brúðkaupið í South Carolina 30. september. Gifta sig aftur Vinsælustu skórnir.Þótt Michael Kors sé kannski þekktastur fyrir hand­töskurnar sínar þá er hann öflugur í mörgu öðru. Skórnir hans eru til dæmis mjög eftirsóttir. Sem dæmi má nefna að flatbotna skór frá Michael Kors voru þeir mest seldu í Bretlandi á síðasta ári af öllum merkjaskóm. Skórnir kosta 90 pund eða rúmar þrettán þúsund krónur þar í landi sem þykir ekki mikið fyrir hönnunar­ vöru. Þeir eru ekki bara vinsælir í verslunum heldur einnig á Insta­ gram. Skónum var deilt 28 þúsund sinnum á viku á meðan næst­ vinsælustu skórnir sem eru frá Valentino og kosta 650 pund var deilt 11 þúsund sinnum. Í þriðja sæti voru hælaskór frá Manolo Blahnik sem kosta 775 pund og fengu vinsældir sínar í gegnum bíómyndina Sex and the City. Í fjórða sæti voru lághæla­ skór frá Salvatore Ferragamo sem kosta 400 pund. Í því fimmta eru sandalar frá Saint Laurent sem kosta 600 pund, í sjöunda sæti eru stígvél frá Chloe á 850 pund, í sjöunda sæti Jimmy Choo hælaskór á 450 pund, í áttunda sæti eru hælaskór frá Christian Louboutin á 495 pund, í níunda sæti voru stígvél frá Stuars Weitzman og í því tíunda mok­ kasínur á 540 pund frá Gucci. Vinsælustu merkjaskórnir Plötubúðin Lucky Records fagnar um þessar mundir 10 ára afmæli og af því til­ efni verður blásið til veislu í dag. Þetta er stórmerkilegur áfangi en á sama tíma og geisladiska­ og plötumarkaðurinn er að hrynja á heimsvísu nýtur Lucky Records bæði mikilla vinsælda og virð­ ingar og hefur oft komist á lista yfir bestu plötubúðir í heimi. Búðin, sem staðsett er á Rauð­ arárstíg 10, opnar klukkan 11 og upp úr hádegi tekur við þétt dagskrá þar sem meðal annars plötusnúðar og hljómsveitir sýna listir sínar. Þá verður boðið upp á veitingar frá Ölgerðinni og eru áhugasamir eindregið hvattir til þess að mæta og fagna þessum merkilega áfanga. Stórafmæli Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ SÚPA OG FJÓRIR RÉTTIR Kjúklingur í karrýsósu Núðlur með grænmeti Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Lambakjöt í piparsósu Tekið með heim 1.890 kr. (á mann) Borðað á staðnum 2.200 kr. (á mann) Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 7 -0 5 7 0 2 3 E 7 -0 4 3 4 2 3 E 7 -0 2 F 8 2 3 E 7 -0 1 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.