Fréttablaðið - 28.09.2019, Síða 84

Fréttablaðið - 28.09.2019, Síða 84
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Heimsmeistaramótið í bridge fór fram í Vuhan í Kína frá 14. september og lýkur í dag. Að venju var keppt í öllum flokkum, Bermúdaskálinni (besta opna liðið), Venice Cup (kvennaflokk- ur), d’Orsi Trophy (eldri flokkur) og Mixed teams (parasveita- keppni). Að venju var mestur áhugi fyrir Bermúdaskálinni. Það kom fáum á óvart að lið Bandaríkjanna (USA1 – Meckstroth, Rodwell, Nickell, Katz, Weinstein og Levin) endaði efst í riðla- keppninni og fékk að velja sér andstæðing (8 efstu þjóðir í riðlakeppninni spiluðu útsláttarkeppni). Valið var England, sem upphaflega leit út fyrir að vera mistök, því eftir 3 lotur af 6 var England með forystu 118-55. En Bandaríkjamenn sigu fram úr á lokaspretttinum og unnu 195-162 í impum talið. Þegar þessar línur eru skrifaðar voru andstæðingar USA1 liðsins í undanúrslitum Pólverjar (Buras, Chmurski, Kalita, Narkiewics, Nowosadzki, Tuczinsky) og þeir virtust seigari en Englendingar. Þeir höfðu öruggan sigur gegn Kínverjum í 8 liða úrslitum og byrjuðu vel í leiknum gegn USA1, skoruðu látlaust en lið USA1 spilaði til loka, því þeir vissu að þeir gætu skorað á lokasprettinum. Það gerðist hins vegar ekki og Pólland vann leikinn 186-128, öruggur sigur sem var aldrei í hættu. Pólland vann síðustu lotuna af 6, 33-13. Eins og margir muna eftir, vann Ísland sigur á Pólverjum þegar Bermúdaskálin vannst (1991). Kannski er komið að Pólverjum í þessu móti? Í úrslitum Bermúdaskálarinnar spila Pólland og Holland, Hol- land vann Noreg 220-77 í undanúrslitum. Noregur gaf leikinn eftir 4 lotur af 6. Í fjórðungsúrslitum kom sjaldgæf hönd upp í norður. Norður var með skiptinguna 6-7-0-0 sem gerist í eitt af hverjum 4493 skiptum! Í opnum flokki var þetta spil spilað á 8 borðum. Svo sérkennilega vildi til að það olli engri sveiflu í skori. Á 6 borðum af 8 voru NS í 7 sem unnust alltaf. Í leik Nor- egs og Hollands enduðu sagnir í 6 á báðum borðum. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁD10765 KG97654 - - Suður - ÁD103 G65 ÁK10962 Austur 942 - AKD974 G853 Vestur KG83 82 D74 10832 SJALDGÆF SKIPTING Hvítur á leik Jusupov átti leik gegn Kovacevic í Manila 1983. 1. Rf6+! gxf6 (1...Kh8 2. Hd8). 2. exf6 Hd7 3. f5! 1-0. Þorsteinn Magnússon vann sigur í opnum flokki (d-flokki). Ingvar Wu Skarp- héðinsson og Jón Úlfljótsson urðu jafnir í 2.-3. sæti. Á morgun fer fram sterkt hraðskákmót í Iðnó. www.skak.is: Allt um Iðnó-mótið. 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 LÁRÉTT 1 Hér má leggja tuggu, segir sá sem tyggjandi er (9) 10 Í dag mega þau sjá af verum vorra daga (12) 11 Blautlegar hugrenningar um skynsemi (9) 12 Legg legubekk milli jaxla hægindahópanna (12) 14 Flog f rá sjó er innan ramma þessa orðs (9) 15 Geif lar hann sig léttur og loðinn (12) 16 Sögur af f ingrunum og brottnámi þeirra (9) 17 Klóríðskapall fer um borg hinna síðari daga heilögu (8) 18 Bréfabindi þekki ég, en landabréfabindi? (10) 23 Bylur þá öskur? (4) 24 Slekti viðkvæmra frygðar- vaka (8) 28 Fljót að fanga hrædda sem hika við slag (10) 29 Mý róa til sundraðra þrengsla (5) 31 Lögðum blíðlega hendur á þau sem v ið y f ir- gáfum í leyf isleysi og banni (7) 32 Yfirnáttúrlegur hávaði og kjánaskapur (8) 33 Askur riðlar ræktun gróð- urlendis (5) 35 Börn krýna einhvern veg- inn skán hinna mannlegu skilvinda (9) 36 Vaða um kerfin með blóð og súrefni (8) 40 Ryðleir gerir þig gula og mig líka (5) 41 Höndin sem þreif mig að utan (8) 45 Tókst að troða Öldu að í ákveðinni nálgun (9) 46 Eignast sjóð ef leiðin er greið (6) 47 Bíll f lytur sæg af fólki til skipsins (7) 48 Látnar segja: Við erum sjö (9) 49 Sögðu það gott sem þau hétu (6) 50 Mun stý r ihópur vega morðóða n s a m s ær i s- mann? (7) LÓÐRÉTT 1 Ég mun lemja þig í ljúffenga kássu (9) 2 Þessi græja telur í bítið (9) 3 Hef sneiðinga milli dekkja í afturstafni (9) 4 Tel galsafulla grein vísa á glettið barn (9) 5 Set þá minnstu hjá þeim s e m n æ s t k o m a s t k ja r na nu m í þ e s s u rugli (7) 6 Þú hefur dulda stefnu í mörgum lögum (8) 7 Dverg va xin og dálít ið öðruvísi, já (10) 8 Fly t ju m sýk ing u með sýk tum skepnum eða skipum? (10) 9 Tæmum kjaft af hverjum dropa með þessum bleðl- um (11) 13 Færum sting ungrar til fullferskrar (8) 17 Kæra upptalningar á glæp- samlegum gjörðum (9) 19 Ekki jafn tíðum gotið og talningar segja (7) 20 Mögulega hefur hald verið lagt á hnappinn þann (7) 21 Hef róað Má og allt hans slekti (7) 22 Tel mína skóf lu duga ef tréð verður f lutt (7) 25 Hvaða kropp er þetta, Örn, ertu nagdýr? (7) 26 Verð óður af holdi svona skjátu (7) 27 Mæra man hins f lakkandi fólks (8) 30 Mokum yfir ruðningstæki með spöðum þess (10) 34 Fúl yfir sókn í sjálfgerjað bakkelsi (8) 36 Það sem kitlar mig alltaf í fjölmenni (6) 37 Fíkillinn fær heilsíðu (6) 38 Er þetta ekki martröð hvers landabruggara? (6) 39 Málsskjal 1: Ístunga (6) 41 Kinokar sér við að standa í svona harki og rugli (5) 42 Ekki rífa þessi þrep, leyfið þeim að standa (5) 43 Hella leitar nýræktar- svæða (5) 44 Sú lasna má fá sér snarl til að forðast uppnám (5) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Dóttir Mýrarkóngsins eftir Karen Dionne frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigríður M. Kristjánsdóttir Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist örnefni. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. nóvember á krossgata@fretta bladid.is merkt „28. september“. ## L A U S N R B E I N A P S G V N S T A L Í T A U G A V E I K I L E R K I S V E P P I L L I A Á D N E A N Ö L D U R S A M T T J A R N A R D R A G R R T M A G I S A I E I T L A P A R S T A F S E T U R N G I N S A R T M S N Ú N I N G S Á T T M A N N A L Á T U M T L E R Ú A I Ð U Í S M U L N I N G U R N O R N A H Á R I Ð Á F G A B F Á A N A F L M Æ L A L Í K A R L A N G A N N A R N Ó I N N N A D Ð Á T R Ú A N D A U S K E R O L Í A M T E I Ð V A R O A A M I S L I T T G K U M T U R N U Ð U Á V A Æ S U G G L T E I K N I S E T T A N D A G A R G I N U S Á L U A Ð R Ð M Á T T L A U S R A S Æ S K J A L D B A K A Lausnarorð síðustu viku var S Æ S K J A L D B A K A 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 6 -D 4 1 0 2 3 E 6 -D 2 D 4 2 3 E 6 -D 1 9 8 2 3 E 6 -D 0 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.