Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 92
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
laugardagur
hvar@frettabladid.is
28. SEPTEMBER 2019
Fjölskyldudagskrá
Hvað? Verkstæði Umhverfis-
hetjunnar
Hvenær? 11.00-14.00
Hvar? Norræna húsið Ókeypis
aðgangur en skráning á tix.is /
aðeins 50 pláss
Hvað? Drekasmiðja í tilefni Mikjáls-
messu
Hvenær? 13.00-15.00
Hvar? Gerðarsafn Kópavogi. Guð-
rún Vera Hjartardóttir og Sigrún
Halldóra Gunnarsdóttir verða
með ókeypis kennslu í að búa til
dreka og gera tilraunir til að láta
hann fljúga.
Tónlist
Hvað? Áskell Másson - portrett,
Hvenær? 15.15
Hvar? Breiðholtskirkja Caput-hóp-
urinn leikur fjögur tónverk Áskels
Mássonar auk verks Japanska
tónskáldsins Toru Takemitsu,
Quatrain II.
Hvað? Útgáfutónleikar
Hvenær? 20.30
Hvar? Safnaðarheimili, Vestmann-
eyjum Píanóleikarinn Ingi Bjarni
Skúlason heldur útgáfutónleika í
tilefni útgáfu plötunnar Tenging,
ásamt norrænum félögum.
Hvað? Friðrik Dór með hljómsveit
Hvenær? 20.30
Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði
Söngvarinn góðkunni mun taka
helstu lögin frá tíu ára ferli sínum.
Myndlist
Hvað? Litabækur og litir
Hvenær? 13.00
Hvar? Safnahús Borgarfjarðar Anna
Björk Bjarnadóttir opnar sína
fyrstu einkasýningu í Hallsteins-
sal.
Hvað? Listamannsspjall
Hvenær? 13.00-14.00
Hvar? Listasalur Mosfellsbæjar,
Þverholti 2 Sævar Karl verður með
listamannsspjall á sýningu sinni
Málverk. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Hvað? Gestalistamaður með
sýningu
Hvenær? 14.00-17.00
Hvar? Deiglan, Listagilinu Akureyri
Recently seen: When no one else
was looking er sýning gestalista-
mannsins John Chavers.
Hvað? Undur
Hvenær? 14.00
Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14
Lulu Yee og Daði Guðbjörnsson
opna sýningu.
Hvað? Heimurinn sem brot úr heild
Hvenær? 15.00
Hvar? Listasafn Árnesinga, Reykja-
mörk, Hveragerði Anna Jóa og
Gústav Geir Bollason með sam-
sýningu.
Hvað? Eitthvað úr engu
Hvenær? 16.00
Hvar? Listasafn Reykjavíkur,
Hafnarhúsi
Sýning á myndheimi Magnúsar
Pálssonar opnuð í öllum sölum
safnsins. Nýlókórinn tekur lagið.
Orðsins list
Hvað? Útgáfuhóf
Hvenær? 15.00
Hvar? Fangelsi, bók um verkefni
Olgu Bergmann og Önnu Hallin
fyrir fangelsið á Hólmsheiði kynnt.
Léttar veitingar.
Hvað? Sögukvöld
Hvenær? 19.30
Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn
Einar Kárason rithöfundur er með
fyrsta sögukvöld sitt um Storm-
fugla, sem fjallar um óveðrið á
Nýfundnalandsmiðum 1959.
Hvað? Söguhringur kvenna
Hvenær? 13.00-15.00
Hvar? Borgarbókasafnið Gerðu-
bergi
Tónlistarsmiðja Möggu Stínu og
Sigrúnar Kristbjargar.
Aðrir viðburðir
Hvað? Kundalini activation process
Hvenær? 12.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
10 Þórunn Hlín stýrir hugleiðslu-
stund við leiðandi spunaleik frá
Árna Heiðari píanóleikara.
Hvað? Listin að leika - Art of the
fool
Hvenær? 13.00
Hvar? Menningarhúsin í Kópavogi
Námskeið fyrir fullorðna hjá
kennaranum og listakonunni
Dawn Nilo. Allir velkomnir,
endurgjaldslaust.
Hvað? Námskeið til varnar streitu
Hvenær? 13.00-17.00
Hvar? Radisson Blu Hótel Saga - í
fundarsalnum Esju.
Pétur Guðjónsson sér um nám-
skeiðið.
Hvað? Kvikmynd um álfatrú
Hvenær? 16.45
Hvar? Bíó Paradís
Mynd Sara Dosa, The Seer and
The Unseen, fjallar um álfa- og
trölla sjáandann Ragnhildi Jóns-
dóttur, umhverfisbaráttu og áhrif
efnahagshrunsins.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
sunnudagur
hvar@frettabladid.is
29. SEPTEMBER 2019
Viðburðir
Hvað? Plöntuskipti
Hvenær? 13.00-14.00
Hvar? Borgarbókasafnið Árbæ
Blómaunnendur velkomnir
með plöntur og afleggjara til að
skiptast á við aðra ræktendur.
Hvað? Sögustund á pólsku
Hvenær? 14.00
Hvar? Borgarbókasafnið Gerðu-
bergi Karolina Kryspowicka sér
um stundina. Öll börn velkomin.
Hvað? Barnaleiðsögn
Hvenær? 14.00
Hvar? Þjóðminjasafnið Dagskrá
fyrir forvitin börn og fjölskyldur
þeirra.
Hvað? Leiðsögn með Huldu Hákon
Hvenær? 14.00-15.00
Hvar – Listasafn Íslands við Frí-
kirkjuveg Hulda Hákon myndlist-
armaður gengur með gestum um
sýningu sína HVERRA MANNA
ERTU?
Hvað? Heiður sem heiður ber
Hvenær? 15.00
Hvar? Bíó Paradís Víkingastutt-
mynd Rebekku Magnúsdóttur og
Magnúsar Andersen leikstjóra,
sem tekin var í Þjórsárdalnum,
verður frumsýnd á Riff.
Hvað? Útgáfutónleikar
Hvenær? 17.00
Hvar? Hótel Örk, Hveragerði Píanó-
leikarinn Ingi Bjarni Skúlason
kynnir lög af plötunni Tenging,
ásamt norrænum félögum sínum.
Hvað? Fyrsta Tómasarmessa
haustsins
Hvenær? 20.00
Hvar? Breiðholtskirkja í Mjódd
Umfjöllunarefni: Þreytumst ekki í
bæninni. Fimm prestar og djáknar
sjá um altarisþjónustu og Matthí-
as V. Baldursson leiðir tónlist
ásamt Páli Magnússyni.
Þótt uppselt sé í skoðunarferð með Maxímús Músíkús um Hörpu í dag, er pláss í sögu-
stundinni um þessa
tónlistarmús sem
he f st k lu k k a n
11.30 í dag, laugar-
dag. Hún er í minnsta salnum í
Hörpu, Kaldalóni. Sögumenn
eru Pétur Oddbergur Heimis-
son og Vala Guðnadóttir, sem
bæði eru söngvarar.
Á slíkum sögustundum er
lesin ein bók hverju sinni
með myndasýningum
á tjaldi. Það er Þórar-
inn Már Baldursson
víóluleik-
a r i s e m
m y n d -
s k r e y t i r
sögurnar. Í
dag verður
f lut t e f n i
úr Maxímús
Músíkús kæt-
ist í kór, sem er
fjórða bókin í
seríunni.
Bækurnar um
tónelsku músina
hafa notið vin-
sælda hjá íslenskum
börnum og reyndar
miklu f leirum. Þær hafa
verið þýddar á mörg tungu-
mál og dreifst víða, börnum
heimsins til yndis og ánægju.
-gun
Maxímús Músíkús kætist í kór
Maxímús Músík-
hús á lögheim-
ili í Hörpu.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Sorgin, ástin, lífid
Miðvikudagar í október, kl. 12.00 – 12.45
Í fimm frásögnum miðla fram-
sögumenn reynslu af áföllum,
sorg, missi, ást og lífi. Þau ræða
um viðbrögð, hvaða innsæi
úrvinnsla veitir og hvernig hægt
er að lifa eftir umsnúninginn.
Umsjón dagskrár hafa prestar
Hallgrímskirkju:
Irma Sjöfn Óskarsdóttir og
Sigurður Árni Þórðarson.
2. október,
miðvikudagur, kl. 12-12.45
Sævar Þór Jónsson, lögmaður:
„Fortíðin mótar mig en
sigrar mig ekki“
9. október,
miðvikudagur, kl. 12-12.45
Guðný Hallgrímsdóttir, prestur
„Lífið heldur áfram – eftir
skilnað“
16. október,
miðvikudagur. kl. 12-12.45
Ragnar Helgi Ólafsson, rithöfundur og
myndlistarmaður
„Bókasafn föður míns“
23. október,
miðvikudagur, kl. 12-12.45
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, skáld
Ljóð og sálmar um sorg og líf
30. október,
miðvikudagur, kl. 12-12.45
Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur
„Ástin, drekinn og dauðinn“
Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2020
Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa.
Nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð
eru á slóðinni: http://styrktarsjodursut.is/
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2020
Umsóknarfrestur er til kl. 24.00 mánudaginn 4. nóvember 2019.
2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R52 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
E
6
-B
B
6
0
2
3
E
6
-B
A
2
4
2
3
E
6
-B
8
E
8
2
3
E
6
-B
7
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K