Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Blaðsíða 27

Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Blaðsíða 27
Fjölmiðlun og menning 1999 25 Skýringar hugtaka Aósókn að kvikmynda- og leiksýningum vísar til heildar- aðsóknar, þ.e. fjölda greiddra miða og frimiða. Almenningsbókasafn er bókasafn fyrir almenning sem sveitarfélög reka, ásamt bóksöfnum í sjúkrastofnunum, dvalarheimilum aldraðra og fangelsum (hér nefnd stofnanabókasöfn). Sbr. Lög um almermingsbókasöjh 1997, nr. 36., 2 gr. Andvirði seldra aðgöngumiða að kvikmyndasýningum er sýnt ásamt álögðum sköttum og gjöldum. Atvinnuleikhópur. Leikhópur sem hefur á að skipa atvinnuleikurum, oftast ráðnum tímabundið í tengslum við einstakar uppfærslur, og sem hefur aðeins yfir að ráða tímabundinni aðstöðu til sýningarhalds. Auglýsingatekjur. Tekjur fjölmiðla af auglýsingum eru mældar á tvenna vegu, annars vegar út ff á taxtaverði (á ensku sk. rate-card method) og hins vegar sem hreinar tekjur af birtingu auglýsinga (á ensku sk. surveymethod). I fyrmefndu aðferðinni felst að ekki er tekið tillit til afsláttar frá uppsettu taxtaverði. Sbr. Institutet fór reklam- och mediestatistik, Medie Tema, 1993: 5. Bókmenntaverk. Útgáfúr ljóða, leikrita, skáldsagna og smásagna, ritgerða, ræða, sendibréfa, fyndni, safnrita mismunandi bókmenntaforms og íslenskra fomrita, eða rit sem hafa flokkstölumar 800.1-800.9 samkvæmt Dewey Decimal Classification. Sbr. Islenska bókaskrá. —> bók- menntir Bókmenntir. Útgáfur um bókmenntasögu, bragffæði og stílff æði auk bókmenntaverka, eða rit sem hafa flokkstölumar 800/808.7-09 samkvæmt Dewey Decimal Classifícation. Sbr. Islenska bókaskrá. -> bókmenntaverk Bæklingur. Rit sem er 5 til 48 síður að stærð og er hugsað sem fyrirfram ákveðið ritverk. Sbr. Islensk bókaskrá. Bók. Rit sem er 49 síður eða þar yfir og er hugsað sem fyrirfram ákveðið ritverk. Sbr. Islensk bókaskrá. Dagblað. Fréttablað útgefið 4 sinnum og oftar í viku. Sbr. ISO9707: 1991 (Information andDocumentation: Statistics on Production and Distribution of Books, Newspapers, Periodicals and Electronic Publications). —> fréttablað Dagskrárrás. Útvarps- eða sjónvarpsstöð/rás sem sendir út eigin samsetta dagskrá. Sbr. EUROSTAT, Classification Plan: Audio-Visual Services (Rev. 1999). Dagskrársnið. Megineinkenni dagskrár útvarps- og sjónvarpsstöðva með tilliti til efnis og til hverra dagskrá er einkum ætlað að höfða. Framleiðandaland kvikmyndar/myndbands er að öllu jöfnu skilgreint út ffá ríkisfangi þess ffamleiðanda sem fer með listrænt forræði kvikmyndar. í þeim tilfellum þegar um er að ræða kvikmyndir sem ffamleiddar eru með jafnri ábyrgð tveggja eða fleiri ffamleiðenda af ólíku ríkisfangi er miðað við í senn ríkisfang ffamleiðanda, leikstjóra, höfunda, leikara og tæknifólks, o.frv. Sbr. European Audiovisual Observatory, Statistical Yearbook: Film, Television, Video and New Media in Europe 1998. Fréttablað. Blað útgefið vikulega eða oftar, sem flytur ff éttir og ff ásagnir af atburðum líðandi stundar, auk ýmislegs annars efnis. Sbr. ISO 9707: 1991 (Information and Docu- mentation: Statistics on Production and Distribution of Books, Newspapers, Periodicals and Electronic Publica- tions) og UNESCO, International Standardization ofStatis- tics on the Production and Distribution of Books, Newspa- pers and Periodicals (Rev.). Höfuðborgarsvæði. Reykjavík, Bessastaðahreppur, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Kjalarneshreppur, Kjósarhreppur, Mosfellsbær og Seltjamames. ISIC - stadall. Alþjóðleg flokkun Sameinuðu þjóðanna fyrir atvinnustarfsemi í hagskýrslum (International Stand- ard Classification of all economic activities). ÍSAT- stadall. Flokkun Hagstofu íslands fyrir atvinnu- starfsemi í hagskýrslum byggð á samræmdri atvinnugreina- flokkun Evrópusambandsins, NACE, Rev. I (Nomenclature générale des Activitées économique dans les Communautés Européennes), sem gildir á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Sbr. Islenska atvinnugreinaflokkun. ÍSAT 95, 2. útg. 1994. Landsblað. Fréttablað sem hefur ekki staðbundna efnis- skírskotun. -> fréttablað Landshlutablað. Fréttablað sem hefur fyrst og ffemst efnisskírskotun innan tiltekins landshluta. —> fréttablað Leigumyndband. Myndband útgefið til útleigu. Leikhús. Leikfélag/hópur sem hefur á að skipa launuðum fostum starfsmönnum og hefur yfir að ráða fastri aðstöðu til sýningarhalds. Lén. Sá hluti tölvunets þar sem tilfong (á ensku resources) era undir sameiginlegri stjóm (s.s. netföng og vefsíður). Lénum er eingöngu úthlutað til stofnana, félaga og fyrirtækj a. INTIS hefur með höndum úthlutun léna á íslandi (þ.e. nöfn lénasem enda á .is). Dæmi um lén ert.d. hagstofa.is, en undir það falla netfong starfsmanna Hagstofunnar. Lén er einnig oft nefnt svæðisnetfang og umdæmi. Löng leikin kvikmynd. Kvikmynd, að meðtöldum teikni- myndum (oftast á35 mm filmu), sem tekur a.m.k. klukkustund í sýningu. Sbr. MEDIA Salles, European Cinema Yearbook 1997. Netið. Samheiti yfir tengingu ólíkra tölvuneta sem ná til flestra ríkja heims. Einnig nefnt Alnetið, Intemetið og Lýð- netið. Sbr. Tölvuorðasafn, 3. útg., 1998. Nettenging. Tölva með tengingu við Netið. Sérhver tölva (netþjónn, notendatölva, prentari, o.frv.) sem hefur tengingu viðNetið fær úthlutað ákveðnu einkenni, sk. IP auðkenni. —> Netið Reykjanes (=Reykjaneskjördæmi). Suðumes og höfuð- borgarsvæði, að Reykjavík frátalinni. Sérefnisblað. Fréttablað sem flytur fréttir og frásagnir af atburðum um afmörkuð málefni, s.s. um viðskipti, einstakar atvinnugreinar, án þess þó að geta talist fagrit fyrir einstakar starfsstéttir eða hópa. Sbr.ISO9707:1991 (Information and Documentation: Statistics on Production and Distribution of Books, Newspapers, Periodicals and Electronic Publications). Sérsýningar. Kvikmyndasýningar haldnar af sérstöku tilefni, s.s. kvikmyndahátíðir og aðrar sérsýningar mynda sem oftast hafa ekki verið teknar til almennra sýninga. Staðarblað. Fréttablað sem hefur fyrst og ffemst efnis- skýrskotun innan bæjar eða byggðar. —> fréttablað Söfn og garðar. Varanleg stofnun opin almenningi sem hefur það hlutverk að safha og hafa til sýnis muni, lifandi dýr og plöntur svo að þær megi nýtast til rannsókna, fræðslu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Fjölmiðlun og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.