Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Blaðsíða 39
Fyrirtæki
37
Tafla 2.1. Tuttugu stærstu fyrirtækin í fjölmiðlun og skyldri starfsemi 1997 eftir veltu
Table 2.1. The twenty largest companies in media and related activities in Iceland 1997 by turnover
Hlutfallsleg Hagnaður
breyting fyrir skatta Meðalfjöldi
1997/1996, í millj. kr. starfsmanna
Velta í % Profit/loss (ársverk)
millj. kr. Percent pre-tax Average no.
Fyrirtæki Helsta starfsemi Turnover in change result in of employees
Company Main activities million ISK 1997/1996 million ISK (man-years)
Póstur og sími1 Póst-, síma og fjarskiptaþjónusta
PTT Iceland' Postal and telecommunication services 14.133 6 2.685 1.999
Ríkisútvarpið Icelandic National Broadcasting Service Utvarps- og sjónvarpsrekstur Radio and TV broadcasting 2.354 6 86 365
Arvakur hf. Dagblaðaútgáfa Newspaper publishing 2.170 6 101 300
íslenska útvarpsfélagið hf.2 Icelandic Broadcasting Corporation2 Utvarps- og sjónvarpsrekstur Radio and TV broadcasting 1.968 9 60 205
Frjáls fjölmiðlun ehf. Dagblaðaútgáfa Newspaper publishing 1.724 13 344
Prentsmiðjan Oddi hf. Prentsmiðjurekstur Printing 1.606 5 133 260
Skífan ehf.2 Dreifing kvikmynda og sýningar, útgáfa og smásala hljóð-, mynd og margmiðlunarefnis Film distribution and exhibition, release, distribution and retail of audio-visual and multi-media products 954 18 68
Mál og menning hf. Bókaútgáfa og bóksala Book publishing and sale 785 10 35
Japis ehf. Útgáfa og dreifing hljóðrita og smásala hljóð-, mynd- og margmiðlunarefnis og raftækja Release of sound recordings and distribution and retail of audio-visual and multi-media products and households electronic appliances 729 33
íslenska auglýsingastofan ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 705 31 30
Sam-félagið ehf. Dreifíng kvikmynda og sýningar, útgáfa myndbanda og smásala hljóð- og margmiðlunarefnis Film distribution and exhibition, video release and retail of sound and multi-media products 603 11 64
Fróði hf. Tímarita- og bókaútgáfa Magazine and book publishing 476 11 10 62
Vaka - Helgafell hf.3 Bókaútgáfa Book publishing 437 8 9 66
Gott fólk ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 399 40 20
Hvíta húsið ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 384 23 18
Spor ehf.4 Utgáfa hljóðrita og smásala hljóð-, mynd- og og margmiðlunarefnis Release of sound recordings and retail of audio-visual and multi-media products 374 3 4 29
Auglýsingastofan Auk ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 267 9 15
Saga Film hf. Kvikmynda- og auglýsingagerð fyrir sjónvarp TVfilm and advertising production 250 1 22
Ydda ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 241 -18 14
Nonni og Manni ehf. Auglýsingastofa Advertising agency 210 91 14
Skýring: Tölur eru fengnar úr Frjálsri verslun að undanskildum tölum fyrir Ríkisútvarpið. Note: Figures are from Frjáls verslun, except information for the
Icelandic National Broadcasting Service.
1 Pósti og síma var skipt upp í tvö fyrirtæki í eigu ríkisins þann 1. janúar 1998, íslandspóst hf. og Landssímann hf. Tekjur Pósts og síma af símaþjónustu
einvörðungu árið 1997 námu 10.783 milljónum kr. On 1 January 1998 the PTTwas divided into two separate companies owned by the state, i.e. Icelandpost
and Telecom Iceland. Receipts of the PTTfrom telecommunications only in 1997 amounted to 10.783 million ISK.
2 íslenska útvarpsfélagið og Skífan runnu saman í margmiðlunarfyrirtækið Norðurljós í júlí 1999. Samanlögð velta fyrirtækjanna er áætluð 4.600 milljónir kr.
árið 1999. The Icelandic Broadcasting Corporation andSkífan merged into the mu/ti-media company NLC (Northern Lights Corporation) in July 1999. Total
turnover of the companies concerned is estimated some 4,600 million ISK in 1999.
3 Tölur eiga við 1996. Vaka - Helgafell hf. keypti útgáfufyrirtækið Iceland Review ehf. í apríl 1999, en fyrirtækið hefur sérhæfl sig í útgáfu tímarita og bóka
og netmiðlun um ísland og íslensk málefni fyrir útlendinga. Samanlögð velta fyrirtækjanna á árinu 1999 er áætluð um 700 milljónir kr. Figures refer to 1996.
InApril 1999 Vaka - Helgafell acquiredthe company lcelandReview, a specialisedpublisher of magazines, books andInternetpublishingforforeigners about
Icelandic affairs. Total turnover of the companies is estimated some 700 million ISK in 1999.
4 Skífan ehf. yfirtók rekstur Spors ehf. með samruna haustið 1998. Spor was taken over by Skífan through a merger in autumn 1998.
Heimildir: Frjáls verslun 1997: 8 og 1998: 8, Hagstofa íslands (Fyrirtækjaskrá), Lögbirtingablaðið, Ríkisútvarpið (Ársreikningur 1997) og Viðskiptablaðið.
Sources: Frjáls verslun 1997: 8 and 1998: 8, Iceland (Register of Enterprises), Lögbirtingablaðið, lcelandic National Broadcasting Service (Annual Account
1997) and Viðskiptablaðið.