Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Blaðsíða 25

Fjölmiðlun og menning - 01.08.1999, Blaðsíða 25
Fjölmiðlun og menning 1999 23 frá 1965 að telja og fjölda farsíma ffá árinu 1986.22 Jafnframt er birt yfirlit um rekstur Pósts og síma 1985-1997, eða til þess tíma er póst- og símaþjónustan var falin aðskildum hlutafélögum í eigu ríkisins, íslandspósti hf. og Lands- símanum hf. Að auki er hér að flnna upplýsingar um síma á heimilum og aðgang að aukasímbúnaði á undanfomum árum samkvæmt neyslukönnunum. XVII. Auglýsingar. Auglýsingar eru víðast hvar ein megin tekjulind ljölmiðla og er svo einnig hér. Auglýsinga um vöru og þjónustu tekur ekki að gæta að neinu marki í blöðum hér fýrr en uppúr 1880 er Þorlákur Ó. Johnson, kaupmaður, ruddi brautina fyrir vömauglýsingar og kynnti fyrirmönnumtáknmál auglýsinganna. Fyrirþanntímahöfðu einstaka kaupmenn birt smaáuglýsingar með venjulegu blaðaletri.23 Auglýsingagerð var lengi vel á hendi ýmissa handverksmanna, en upp úr 1930 sigla fýrstu einstaklingamir utan til náms í auglýsingagerð. Fyrsta íslenska auglýsinga- stofan var sett á fót árið 1935.24 Hér eru birtar upplýsingar um auglýsingatekjur ljölmiðla 1995—1997 á íbúa og sem hlutfall af vergri þj óðarfr amleiðslu eftir tegundum miðla. Upplýsingamar eru að mestu fengnar úr ársreikningum ljölmiðlanna. Einnig er greint frá mest auglýstum flokkum vöru og þjónustu eftir tegund ljölmiðla tjölda skráðra fýrirtækja í auglýsingagerð og skyldum rekstri á síðustu árum. XVIII. Leiklist. Upphaf leiksýninga og íslenskrar leik- ritunar má rekja allt til Herranœtur Skálholtspilta og síðar Reykjavíkurskóla frá því á 18. öld. Allt fram undir síðustu aldamót var leiklistin vettvangur áhugaleikara og félaga sem flest reyndust skammlíf.25 Með stofnun Leikfélags Reykja- víkur 1897 er fýrst hægt að tala um að skipulögð leiklistar- starfsemi hefjist svo nokkru nemi og atvinnumennska ryðji sér til rúms í íslensku leikhúsi.26 Næsta stóra stökkið í leik- húsmálum verður síðan þegar Þjóðleikhúsið tekur til starfa 1951, fullbúið atvinnuleikhús með eigin húsnæði til umráða. Gerð er hér grein fyrir starfsemi leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga. Greint er frá ijölda leiksviða og sæta- framboðs leikhúsa, uppfærðum verkum eftir tegund og uppruna höfunda, fjölda sýninga og sýningargesta, leik- sýningum fyrir börn og leiksýningum erlendis, ásamt aðsóknarhæstu verkum leikhúsa nokkur undangengin ár. Starfsemi leikhúsanna er rakin allt aftur til leikársins 1930/31, eða svo langt aftur sem tölulegar upplýsingar eru samfelldar, og fram til leikársins 1997/98, að undanteknum leikárunum 1980/81—1984/85 er gagnasöfnun lá niðri. 22 Eldri upplýsingar er að finna í ársskýrslum Landssímans og Póst og símamálastofnunar. 23 LúðvíkKristjánsson, UrheimsborgíGrjótaþorp. ÆvisagaÞorláks Ó. Johnson, 2 (Reykjavík, 1963), s. 168 og áfr. 24 Hörður Ágústsson, „Á áfangaskilum", Félag lslenskra auglýsingateiknara 1953-1978 (Reykjavík, 1981). 25 Sjá t.d. Svein Einarsson, lslensk leiklist, 1. Ræturnar og 2. Listin (Reykjavík, 1991 og 1995). 26 Leikfélagið telstþó ekki hafa verið atvinnuleikhús, í þeim skilning að leikarar og annað starfsfólk væri á föstum launum, því lengi vel fengu leikarar aðeins greitt týrir sýningar. Breyting varð þar ekki á fýrr en 1964 og félagið telst að fullu atvinnuleikhús. - Þórunn Valdimarsdóttir og Eggert Þór Bernharðsson, Leikfélag Reykjavíkur. Aldarsaga (Reykjavík, 1997), s. 269-75. T öluleg gögn um starfsemi atvinnuleikhópa eru hér birt fyrir almanaksárin 1986-1997. Örðugt hefur reynst að afla áreiðanlegra og samfelldra gagna um starfsemi atvinnu- leikhópanna, enda staldra margirþeirra stutt við og starfsemin óregluleg. Tölur um uppfærslur og sýningar atvinnuleikhópa eru hér tilfærðar með leikhúsum þegar um er að ræða samstarfsverkefni og gestaleiki með leikhúsunum. Annars eru tölur um áhorfendur að sýningum atvinnuleikhópa áætlaðar. Samfelldar upplýsingar um starfsemi áhugaleik- félaga ná hins vegar aftur til 1980. Nemendauppfærslur eru ekki meðtaldar í töfluefni yfir leiksýningar. Sama gildir um leiksýningar sem sérstaklega eru ætlaðar erlendum ferðamönnum sem sækja landið heim. Uppfærslur og sýningar Islenska dansflokksins eru skráðar hér undir leikhúsin. Frá stofnun 1973 og fram til 1991 starfaði flokkurinn í tengslum við Þjóðleikhúsið, er hann varð að sjálfstæðri stofnun. Frá því október 1997 hann haft aðsetur í Borgarleikhúsi.27 Fram til 1991 eru uppfærslur og sýningar flokksins skráðar með Þjóðleikhúsi, en sem samstarfsverkefni og gestaleikir eftir þann tíma. Upplýsingar um uppfærslur og sýningar flokksins eru ekki tæmandi. XIX Myndlist. Fyrstur Islendinga til að sýna verk sín almenningi var Þórarinn B. Þorláksson í Reykjavík árið 1907. Telst sýning hans jafnframt fýrsta málverkasýning sem haldin er hér á landi.28 Samfara þéttbýlisþróun og vísi að borgarmenningu á fyrstu áratugum aldarinnar urðu mynd- listarsýningar algengari. Tölulegar upplýsingar um mynd- listarsýningar eru fátæklegar. Nýlega hefur þó verið bætt úr með skráningu Upplýsingamiðstöðvar myndlistar - UMM á sýningum núlifandi myndlistarmanna sem félagsbundir eru í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Birtar eru hér upplýsingar úr gagnagrunni UMM um ijölda myndlistar- sýninga, einka- og samsýninga sem haldnar voru innan- lands og erlendis á árabilinu 1980-1998. Að auki er birt yfirlit yfir myndlistarsýningar innanlands á árunum 1985- 1991 óháð félagsaðild að samtökum myndlistarmanna. XX. Tónlist. Engin skipulögð gagnasöfnun á sér stað um tónleikahald í landinu. Upphaf tónleikhalds helst í hendur við stofnun hinna ýmsu tónlistarfélaga og hópa á síðasta aldarfjórðungi 19. aldar. Fyrsti homaflokkurinn var stofnaður 1876. Tónlistarhald var fábreytt framan af þar til er kom fram á þessa öld og lærðum íslenskum tónlistarmönnum fór að tjölga.29 Hér em birtar upplýsingar um tónleikahald á árinu 1995 samkvæmttónlistarumfjöllun dagblaðanna,tónleikaSinfóníu- hljómsveitar íslands (stofnuð 1950) og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands 1995-1998, auk annars elhis tengt tónlist og tónlistarflutningi. XXI. Söfn og garðar. Elsta og jafnframt fyrsta safn hér á landi er Þjóðminjasafn íslands, stofnað 1863. Safnið var lengi vel á hrakhólum með húsnæði, eða þar til það fluttist í eigið húsnæði 1950 og voru sýningarsalir opnaðir 1952- 1954. Annað elsta safn landsins er Listasafn Islands. Til þess 27 Menntamálaráðuneytið, Skýrsla um samkeppnisstöðu frjálsra leikhópa gagnvart opinberum leikhúsum (Reykjavík, 1997), s. 7. 28 Björn Th. Bjömsson, Islenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögulegu yfirliti, 1 (Reykjavík, 1964), s. 58. 29 Alitsgerð nefndar um tónlistarhús (Reykjavík, 1997), s. 8—9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Fjölmiðlun og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölmiðlun og menning
https://timarit.is/publication/1385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.