Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 9

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 9
Umhverfistölur 7 íbúar og landsvæði íbúar Evrópu eru um 13% af heildaríbúafjölda jarðar og fer hlutfallið lækkandi vegna meiri fólksfjölgunar í öðrum heimsálfum. I mati á umhverfisaðstæðum skiptir þéttleiki byggðar miklu máli. Nútíma lífshættir, nýting náttúruauð- linda, framleiðsla iðnaðarvöru, neysla og sú loftmengun og úrgangur sem þessu fylgir tengist þéttbýli fremur en dreifbýli. Af Evrópulöndum eru Holland og Belgía þéttbýlust en Norðurlöndin strjálbýlust. Island er strjálbýlast allra Evrópu- landa. íbúar og landsvæði íbúar1993 Flatarmál íbúar íbúar 1993 Flatarmál íbúar millj. 1.000 km2 á km2 millj. 1.000 km2 á km2 ísland 0,3 103 3 Lettland 2,6 65 39 Danmörk 5,2 43 121 Litáen 3,7 65 57 Finnland 5,1 338 15 Lúxemborg 0,4 3 134 Noregur 4,3 324 13 Makedonía 2,1 26 81 Svíþjóð 8,7 450 19 Malta 0,4 0 1144 Albanía 3,3 29 114 Moldavía 4,4 34 129 Austurríki 8,0 84 95 Pólland 38,5 313 123 Belgía 10,1 31 326 Portúgal 9,9 92 108 Bosnía-Hersegóvína 4,5 51 88 Rúmenía 22,7 238 96 Bretland 58,3 245 238 Rússland (allt) 148,0 17.075 9 Búlgaría 8,5 111 76 Hvíta-Rússland 10,3 208 50 Eistland 1,5 45 33 Slóvakía 5,3 49 109 Frakkland 57,8 552 105 Slóvenía 2,0 20 99 Grikkland 10,4 132 79 Spánn 39,1 505 77 Holland 15,3 37 415 Sviss 7,0 41 170 Irland 3,6 70 51 Tékkland 10,3 79 131 ftalía 57,1 301 190 Tyrkland 60,0 781 77 Júgóslavía (Serbía og Ukraína 51,8 604 86 Svartfjallaland) 10,6 102 104 Ungverjaland 10,3 93 111 Króatía 4,7 57 82 Þýskaland 81,3 357 228 Kýpur 0,7 9 80 Smáríki: Andorra 0,055 0,5 116 Liechtenstein 0,025 0,2 140 Monakó 0 0,027 0,002 13.500 San Marínó 0,019 0,06 383 Vatíkanið í Róm 11 0,001 0,0004 2.500 11 1990. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995; Recent Demographic Developments in Europe ; Council of Europe 1995. Landnýting Nýting lands hefur áhrif á landmótun og skilyrði fyrir plöntu- og dýralíf. Jafnframt hefur landnýting áhrif á gæði andrúms- lofts og vatns. Skóglendi getur t.d. minnkað koltvísýring í lofti. Að Rússlandi frátöldu eru stærstu skógarsvæði Evrópu í Svfþjóð og Finnlandi. Á íslandi er reynt að snúa vörn í sókn með aukinni skógrækt og uppgræðslu lands. Skóglendi telst nú um 1.400 km2en var um 1.250 km2 árið 1970. Aukningin er um 1,5% á ári.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.