Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 39

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 39
Umhverfistölur 37 Friðuð svæði Svæði sem eru sérstök að náttúru, vistkerfi, plöntu- eða dýralífi er unnt að vernda mismikið með lögum um byggð, vegagerð, skógarvinnslu og aðra nýtingu, Meðfylgjandi töflur sýna fjölda og stærð mikilvægra friðaðra svæða í Evrópu svo og ástæðu fyrir friðun. A Islandi eru verndarsvæði og friðlönd 78 talsins, samtals 9.801 km2. Þar ef eru tveir þjóðgarðar, Skaftafell og Jökulsárgljúfur, 33 friðlönd, 29 náttúruvætti, 10 fólkvangar og fjögur svæði falla undir „annað“, en þau eru Þingvellir, Breiðafjörður. Mývatn/Laxá og Geysir. Til samanburðar má geta þess að árið 1970 voru einungis sjö landsvæði vernduð á Islandi samtals um 550 km2. Mikilvæg vernduð svæði árið 1990 " Fjöldi Vemduð svæði þús. km2 Hlutfall af heildar- landsvæði Fjöldi Vernduð svæði þús. knr Hlutfall af heildar- landsvæði ísiand 2) 78 9,8 9.5 Ítalía 108 13 4,3 Danmörk 65 4,2 9,8 Júgóslavía 68 7,9 3 Finnland 35 8,1 2,3 Króatía 8 0,5 0,8 Noregur 67 47,6 14,6 Pólland 78 22,3 7,1 Svíþjóð 99 17,6 3,9 Portúgal 21 4,5 4,8 Albanía 13 0,5 1,7 Rúmenía 36 5,6 2,3 Austurríki 129 15,9 19 Slóvenía 3 0,9 4,4 Belgía 2 0,7 2,2 Sovétríkin 155 233,7 1 Bretland 138 46,4 18,9 Hvíta-Rússland 4 2,4 1,1 Bosnía/FIersegóvína 4 0,2 0,3 Spánn 161 35,1 6,9 Búlgaría 39 1,3 1,1 Sviss 15 1,1 2,6 Frakkland 80 47,8 8,6 Tékkóslóvakía 61 19,6 15,3 Grikkland 20 1 0,7 Úkraína 17 4,6 0,7 Flolland 68 3,6 9,6 Ungverjaland 46 5,1 5,4 Irland 6 0,3 0,4 Þýskaland 279 49,5 13,8 11 Samkvæmt skilgreiningu Alþjóða náttúruverndarsamtakanna (IUCN). 2) 1995. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995; Náttúruvendarráð.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.