Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 21
Umhverfistölur
19
Samgöngur
Samgöngur hafa á margan hátt áhrif á umhverfi. Þar vegur
þyngst framleiðsla ökutækja, lagning vega, járnbrauta, gerð
flugvallao.fi., útblástur og hávaði. Einkabílum hefur fjölgað
rnjög í flestum Evrópulöndum frá 1970. Bílaeign á hvern
íbúa er mest í Vestur-Evrópu og skv. meðfylgjandi mynd er
ísland þar í fimmta sæti árið 1993 með um 44 bíla á hverja
100 íbúa. Á allra síðustu árum hefur þó hlutfallsleg aukning
orðið mest í Austur-Evrópu. Fólksbílaeign Islendinga náði
hámarki 1988. Fækkaði þeim síðan um 7% til ársins 1994 en
fjölgaði að nýju um 2,5% árið 1995. í árslok 1995 voru
tæplega 5% færri fólksbílar hér á landi en í árslok 1988.
Fjölgun ökutækja hefur leitt af sér mjög aukna umferð á
vegum í mörgum Evrópulöndum. Uppbygging vegakerfis
hefur þanist út frá 1980 og hraðbrautum fjölgað í flestum
Vestur-Evrópuríkjum.
í meðfylgjandi töflu er umferðarþungi reiknaður út
frá fjölda ökutækja og meðalakstri á ári miðað við
hinar ýmsu tegundir ökutækja. Misræmi gæti verið á
skilgreiningum milli landa.
Unferðarþungi og lengtl þjóðvega 1993
Umferðarþungi Þjóðvegir Umferðarþungi Þjóðvegir
milljarðar km 1.000 km milljarðar km 1.000 km
1980 1991 1993 1980 1991 1993
fsland 1 2 12 Holland 70 91 120
Danmörk 26 38 71 írland 19 26 92
Finnland 27 39 78 Ítalía 227 340 307
Noregur 17 22 91 Lúxemborg 2 4 5
Svíþjóð 44 67 136 Pólland 45 91 368
Austurríki 35 64 111 Portúgal 21 35 100
Belgía 46 59 144 Sviss 37 50 71
Bretland 242 403 365 Spánn 75 102 171
Frakkland 296 411 812 Ungverjaland 19 23 179
Grikkland 20 41 41 Þýskaland 377 526 646
Heimild: Environmental Data, OECD 1995; Miljö i Europa, SCB 1995; Vegagerð ríkisins.
Fjötdi fólksbíla á 100 íbúa árið 1993
Heimild. Encironmental Data, OECD 1995.