Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 10

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 10
Umhverfistölur Landnýting í ýmsum löndum 1990 1.000 km2 Land undir Landbúnaðarland 11 Skóglendi byggingar o.þ.h. Annað ísland 19,0 1,4 1,3 76,0 Danmörk 27,9 4,9 3,13) 9,8 Finnland 25,6 232,2 9,4 46,0 Noregur 9,8 83,3 3,7 213,8 Svíþjóð 34,0 280,2 11,8 98,0 Albanía 11,1 10,5 5,9 Austurríki 35,0 32,3 2,7 15,3 Belgía 13,6 6,2 5,6 10,3 Bosnía-Hersegóvína 25,2 17,83) Bretland 178,4 24,0 39,7 Bulgaría 61,6 38,7 8,5 10,3 Eistland 14,2 18,7 0,7 9,6 Frakkand 305,8 148,1 28,231 97,3 Grikkland 91,6 26,2 4 931 11,0 Holland 20,1 3,0 5,431 11,0 Irland 56,4 3,4 9,2 Ítalía 168,5 67,5 38,9 58,0 Júgóslavía 4) 140,8 91,2 23,4 íCróatía 31,9 20,8 Lettland 25,7 28,0 28,0 Litáen 35,1 19,7 5,5 7,9 Lúxemborg 1,3 0,9 0,4 Moldavía 20,0 19,231 Pólland 187,9 87,5 29,1 Portúgal 40,1 29,7 14,1 22,2 Rúmenía 147,7 66,9 10,1 15,5 Rússland (allt) 2.128,0 Hvíta-Rússland 94,1 73,8 16,8 Slóvenía 8,7 Spánn 304,7 158,1 19,3 2,431 37,0 Sviss 20,2 10,5 9,0 Tékkóslovakía 67,4 46,2 92,531 11,8 Ukraína 419,9 Ungverjaland 64,7 17,0 1 1'4 2| 10,7 Þýskaland 180,3 103,9 32,7 72,0 1) Akurlendi og beitilönd. 2) Eingöngu fyrrum Vestur-Þýskaland. 3) 1985. 4) Samtala fyrir allt svæðið sem fyrrum Júgóslavía náði yfir. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995; Rannsóknastofnun landbúnaðarins; Skógrækt ríkisins. Landnýting í ýmsum löndum Lönd í Evrópu eru nýtt á mismunandi hátt. I Svíþjóð er skóglendi nálægt 66% heildarlandsvæðis en landbúnaður nýtir einungis um 8% landsins. I Frakklandi eru hins vegar um 52% nýtt fyrir landbúnað en 26% er skógur. I Hollandi og í Danmörku eru um 60% lands nýtt undir landbúnað. Um 19% af íslandi er nýtt undir landbúnað, 1,4% undir skóglendi, 1,3% undir búsetu, 5% er votlendi og 73% er þurrlendi á víðavangi en stærsti hluti þess er gróðursnautt land. Allar þessar hlutfallstölur eru miðaðar við heildarlandsvæði sem erum 98.000 km2og eru þá vötn og vatnasvæði ekki meðtalin.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.