Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 41
Umhverfistölur
39
Stór og mikilvæg verndarsvæði í Evrópu
Svæði
ísland Mývatn-Laxá
Finnland Urho Kekkonenþjóðgarðurinn
Noregur
Svíþjóð
Austurríki/Ungverjaland
Bretland
Frakkland
Flolland
Harðangurvíddir
Sjaunja- Padjelanta- og
Sarek-þjóðgarðarnir
Neusiedlervatn
Sankti Kilda, eyjaklasi
undan vesturströndum Suðureyja
Camargues. Friðland dýra og jurta
Naardervatn
Ítalía
Gran Paradiso-þjóðgarðurinn
Pólland
Bialowieza-þjóðgarðurinn
Rúmenía Óshólmar Dónár
Rússland Kaukasus, friðland
Kandalaksja, ríkisfriðland
Slóvakía Tatry-þjóðgarðurinn
(að hluta til í Póllandi)
Spánn Ordesa-þjóðgarðurinn í
Pýreneafjöllunum Parque Nacional de
Donana (Coto /de/ Donana)
ásamt Las Marismas
Tilefni til verndunar
Stöðuvatn og fljót með fjölbreyttu fuglalífi
Víðáttumiklar óbyggðir þar sem finnast skógarbirnir, gaupur, otrar,
kóngsemir, mýraspóar o.fl.
Svæði með fjölbreyttum fjallagróðri og dýralífi
Landslag einkennandi fyrir hálendi Skandinavíu
og skógarnir í N-Svíþjóð
Stöðuvatn, með fjölbreyttu fuglalífi, m.a. trölldoðru
Varpsvæði súlu, fýls, langvíu, ritu o.fl.
Óshólmar með fjölbreyttu fuglalífi, m.a. flamingóum
Stöðuvatn með sérlega fjölbreyttu fuglalífi, m.a. skeiðnefjum og
rauðhegrum
Svæði í Ölpunum með fjölbreyttu plöntu- og dýralífi, m.a.
steingeitum og gemsum
Stórir, ósnortnir laufskógar með fjölda spendýra, m.a. vísundum,
gaupum og úlfum
Fjölbreytt fuglalíf, en jafnframt áhugaverð spendýr og plöntur
Fjölskrúðugt plöntu- og dýralíf með staðbundnum tegundum
Votlendi á Kólaskaga, túndru- og steppugróður og mikill fjöldi
fugla og spendýra sem halda sig á norðlægum slóðum
Barrskógar og fjalllendi í Alpafjöllum. Þar lifa úlfar, birnir, gaupur
og villikettir
Fjöldi staðbundinna plöntutegunda og fjölbreytt háfjalladýralíf
Stórt óshólmasvæði. Fjölbreytt dýralíf, fuglar og spendýr.
Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995.