Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 25

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 25
Umhverfistölur 23 Fjöldi húsdýra í ýmsum löndum 1990 Fjöldi í þúsundum Nautgripir Svín Sauðfé og geitur Hross ísland 11 72 4 499 79 Danmörk 2.240 9.280 110 30 Finnland 1.360 1.350 70 40 Noregur 950 710 2.300 20 Svíþjóð 1.720 2.260 410 60 Albanía 630 220 2.790 100 Austurríki 2.560 3.770 320 50 Belgía og Lúxemborg 3.360 6.500 150 20 Bosnía-Hersegóvína 870 610 1.320 100 Bretland 1 1.840 7.380 30.260 150 Búlgaría 1.580 4.350 8.560 120 Eistland 810 1.080 140 10 Frakkland 21.450 12.000 12.230 320 Grikkland 620 1.000 14.000 50 Holland 4.830 13.790 1.950 70 Irland 6.030 1.070 6.000 20 Ítalía 8.230 8.840 12.150 220 Júgóslavía 4.700 7.230 7.600 310 Króatía 830 1.570 930 40 Lettland 1.470 1.560 160 30 Litáen 2.420 2.730 70 80 Moldavía 1.100 2.000 1.780 50 Pólland 10.050 19.460 4.170 940 Portúgal 1.340 2.530 6.420 30 Rúmenía 6.290 11.670 16.450 660 Rússland (allt) 58.800 40.000 61.300 2620 Hvíta-Rússland 7.170 5.200 500 220 Sviss 1.860 1.790 460 50 Slóvenía 550 550 23 10 Spánn 5.130 16.000 27.700 240 Tékkóslóvakía 5.130 7.500 1.100 40 Ukraína 25.200 20.000 9.000 750 Ungverjaland 1.600 7.660 2.090 70 Þýskaland 20.260 34.050 4.480 '> 1994. Heimild: Miljö i Europa SCB 1995; Bændasamtökin. Aburðarnotkun Landbúnaður hefur í för með sér að næringarefni berast í vötn, til sjávar og út í andrúmsloftið. Geymsla og dreifing búfjáráburðar leiðir af sér rnikið útstreymi ammoníaks auk þess sem tii fellur í bithögum. Veðrátta, jarðvegur, uppskera og tímasetning áburðardreifingar hefur áhrif á hve mikið og hratt köfnunarefni berst í vötn. Of mikil áburðarnotkun, þ.e.a.s meiri en binst með uppskeru, eykur einnig hættu á mengun. Notkun fosfórs hefur minnkað umtalsvert á undan- förnum árum. Notkun tilbúins köfnunarefnisáburðar hefur einnig minnkað þó ekki sé það eins mikið. A Islandi hefur notkun fosfórs í tilbúnum áburði minnkað um ríflegafjórðung á 10 árum og notkun köfnunarefnis um 13%. Við áætlun um köfnunarefni frá búfé hefur fjöldi dýra af hinum ýmsu tegundum verið margfaldaður með ákveðnum kvóta fyrir áburðarframleiðslu og innihald næringarefna í áburði.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.