Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 38
36
Umhverfistölur
Fjöldi físka, skriðdýra og froskdýra um 1990 og hlutfall þeirra tegunda sem eru í hættu l)
Ferskvatnsfiskar Skrið- og froskdýr Ferskvatnsfiskar Skrið- og froskdýr
Fjöldi þekktra tegunda Þar af í hættu % Fjöldi þekktra tegunda Þar af í hættu % Fjöldi þekktra tegunda Þar af í hættu % Fjöldi þekktra tegunda Þar af í hættu %
ísland 5 0 - - Ítalía 56 18 76 17
Danmörk 33 18 19 21 Júgóslavía 64 5
Finnland 60 12 10 20 Lettland 76 18 44
Noregur 41 5 10 30 Litáen 76 20 25
Svíþjóð 45 11 20 30 Lúxemborg 38 34 22 25
Austurríki 73 43 35 89 Pólland 66 11 26 12
Belgía 25 92 Portúgal 28 29 51
Bretland 34 21 12 33 Slóvakía 61 25 29 76
Búlgaría 65 23 52 15 Spánn 68 24 80 15
Eistland 76 12 15 33 Sviss 53 38 35 77
Frakkland 75 23 66 50 Tékkóslóvakía 65 6 33 64
Grikkland 106 20 73 11 Ungverjalnd 81 3 30 17
Holland 34 79 23 74 Austur-Þýskaland 51 39 27 59
Hvíta-Rússland 58 9 7 29 Vestur-Þýskaland 70 66 32 72
Irland 26 23 4 25
" Samkvæmt skilgreiningum Alþjóða náttúruverndarsamtakanna (IUCN); „í bráðri hættu“, „í hættu“ og „í yfírvofandi hættu“.
Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995; Náttúrufræðistofnun íslands; Veiðimálastofnun.
Stöðuvötn og ár
Lífræn efni og áburðarefni berast til vatna og sjávar með
affalli, frá hreinsistöðvum, iðnaði, landbúnaði og skógrækt.
J afnframt er eitth ver náttúrleg útskolun frá ýmsum jarðlögum.
Mikill aðflutningur lífrænna efna og áburðarefna, fyrst og
fremst fosfórs og köfnunarefnis, veldur ofauðgun.
Næringarefnaauðgun veldur auknum vexti ákveðinna
plantna- og dýrategunda. Oft myndast mikill þörungablómi
í vatni sem gerir það grænlitað og gruggugt, sjóndýpið
minnkar og blaðgræna vex. Aukið magn lífrænna efna eykur
súrefnisþörf og getur leitt til súrefnisþurrðar.
Samkvæmt Efnahagsstofnun Sameinuðu þjóðanna í
Evrópu (UNECE) telst vatn með 0,3-0,75 mg köfnunarefnis
í lítra vera nokkuð mengað en magn yfir 2,5 mg pr. lítra telst
Hafíð
Eystrasalt, Norðursjór, hlutar Svartahafs og Miðjarðarhaf eru
öll mikið menguð af áburðarefnum og lífrænum efnum sem
þarf súrefni til að brjóta niður. Mengunin berst aðallega með
ánum en einnig frá ýmissi starfsemi með ströndum fram.
Ákoma ólíkra efna úr lofti, t.d. köfunarefnis, er einnig
umtalsverð. Mikill þörungablómi myndast stundum áákveðnum
stöðum í Miðjarðarhafinu, sérstaklega í Adríahafi. Einnig
verður öðru hvoru mikill þörungablómi meðfram ströndum
Norðursjávar og í Eystrasalti. Umhverfisspjöll og ofveiði hafa
leitt til þess að mörgum fisktegundum hefur fækkað mjög.
Lífræn eiturefni hafa einnig áhrif á ránfugla og seli.
vera mikið mengað. Ef heildarmagn fosfórs er 0,15 mg. pr.
lítra telst vatnið mikið mengað.
Mikið magn mengunarefna berst til sjávar með árvatni.
Styrkur mengunar er háður þéttleika byggðar í nágrenni
ánna. Byggð er víða þétt í Mið-Evrópu (sjá einnig bls. 7) og
mengun mikil í mörgum ám. Bygging hreinsistöðva er auk
þess skammt á veg komin í mörgum löndum (sjá bls. 27).
Árnar eru einnig margar mengaðar af þungmálmum svo sem
kvikasilfri, kadmíum og blýi, svo og eiturefnunum PCB og
DDT.
Lítið magn mengunarefna er talið berast í stöðuvötn og ár
á Islandi.
Mengun í Eystrasalti hefur minnkað nokkuð hin síðari ár.
Fosfór hefur minnkað, aðallega vegna tilkomu frárennslis-
hreinsistöðva. Ríki umhverfis Eystrasalt hafa gert samkomu-
lag uni að minnka köfnunarefni í frárennsli um 50% á tíma-
biíinu 1985-1995.
Við ísland hefur ofauðgun sjávar ekki verið vandamál en
átak verður þó gert á næstu árum hvað varðar holræsagerð á
þéttbýlustu svæðunum. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á
kvikasilfri og kadmíum í hafinu benda til þess að slík mengun
sé lítil.