Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 30

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 30
28 Umhverfistölur Heimili og neysla Öll framleiðsla miðar að neyslu í einni eða annarri mynd og að lokum er það neysla einstaklinga og heimilishald sem vegur þyngst í áhrifum á umhverfið, hvernig auðlindir eru nýttar, hvaða stefnaer uppi í framleiðslu og hver er samsetning úrgangs. Umfang neyslu fer síðan eftir fjölda heimila og einstaklinga, stærð heimila, lífsháttum og efnahag. Með- fylgjandi tafla sýnir einkaneyslu á mann árið 1993 í banda- ríkjadölum reiknað með jafnvirðisgildi gjaldmiðla, svo og þróunina 1984-1993. Einaneyslan var mest í Lúxemborg árið 1993 en minnst í Tyrklandi og skera þessi lönd sig nokkuð úr öðrum löndum í töflunni. Mestur samdráttur varð í Finnlandi og Islandi á árunum 1992 og 1993. Þróun einkaneyslu á raunvirði 1984-1993 (1991=100) ásamt einkaneyslu á mann í USD árið 1993 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 Einka- neysla á mann í USD 1993 ísland 80,1 83,5 89,2 103,7 99,7 95,6 96 100 95,6 91,3 11.715 Danmörk 91,7 96,2 101,7 100,2 99,2 98,8 98,8 100 101,1 103,5 10.562 Finnland 83,4 86,5 90,0 94,7 99,5 103,8 103,7 100 95,1 91,4 8.915 Noregur 89,6 98,5 104 103,0 100,1 97,3 100,0 100 101,8 100,9 10.309 Svíþjóð 84,4 86,6 90,8 95,2 97,7 99,1 98,9 100 98,6 95,0 9.910 Austurríki 81.4 83,3 84,8 87,5 90,6 93,8 97.1 100 101,9 102,1 11.706 Belgía 82,6 84,2 86,1 88,7 91,2 94,7 97,0 100 102,8 102,6 13.008 Bretland 78.4 81,4 87,0 91,6 98,5 101,7 102,3 100 100,0 102,6 11.903 Frakkland 83.4 85,3 88.4 90.8 93,5 96.2 98,6 100 101,3 101,7 12.568 Grikkland 83,7 87,0 87,5 88,6 91,8 95,8 97,8 100 101,8 102,0 8.565 Holland 82,6 84,6 86,8 89,2 89,9 93,1 97,0 100 102,6 103,3 12.079 Irland 77,5 81,1 82,7 85,4 89,2 96,3 97,5 100 102,9 104,1 8.344 Ítalía 77,8 80,2 83,7 87,4 91,4 94,7 97,5 100 101,7 98,7 12.276 Lúxemborg 75,2 77,2 79,3 83,3 86,0 89,1 93,4 100 104,5 18.278 Portúgal 72,3 72,8 76,8 81.5 86,1 89,2 95,4 100 103,7 104,1 7.964 Spánn 74,8 77,4 80,0 84,6 88,8 93,8 97,2 100 102,1 100,1 9.261 Sviss 87,3 88,6 91,1 93,0 95,0 97,1 98.6 100 99,8 99,0 14.912 Tyrkland 82,6 82,1 86,9 86,6 87,7 86,7 98,1 100 103,3 110,6 3.700 Vestur-Þýskaland 78,0 79,4 82,1 84,9 87,3 89,7 94,6 100 101,4 100,9 13.650 Heimild: Environmental Data, OECD 1995; Purchasing Powers parities and real expenditure EKS volume 1,1993, OECD 1995. Ginkancysla á mann á raunvirði í USD árið 1993 T3 Ö 1/5 :0 E c Q T3 g "E c E CQ TD fl 0) ffl T3 _E O T3 fl Heimild: Purchasing Powers parties and real expenditure EKS volume 1, 1993, OECD 1995.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.