Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 16

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 16
14 Umhverfistölur Útstreymi koltvísýrings vegna orkunotkunar á íbúa i tonnum Þýskaland Belgía Danmörk Finnland Holland Bretland Frakkland Svíþjóð Irland Noregur Ítalía ísland Spánn Grikkland Portúgal h 1 1 » 1993 ■■ 1980 0 2 4 Heimild: Environemtal Data, OECD 1995; Hollustuvernd ríkisins. Notkun klórflúorkolefna (CFC) og halóna ásamt útstreymi metans (CH4) og tvíköfnunarefnisoxíð (N O) af mannavöldum árið 1991 Þús. tonn CFC '> halón ch4 N,0 Þús. tonn CFC 11 halón ch4 n2o ísland 0,1 20 Holland 17,6 2) 830 19 Danmörk 3,3 490 23 Irland 720 Finnland 1,6 250 21 Ítalía 3.650 42 Noregur 1,3 280 12 Júgóslavía 7,2 2) Svíþjóð 1,4 490 11 Pólland 3,4 2.700 Austurríki 1,8 840 4 Portúgal 180 Belgía 200 27 Sviss 2,5 230 10 Bretland 73,1 21 4.840 110 Spánn 23,6 1.400 Búlgaría 1,6 Tékkóslóvakía 7,5 820 2) Frakkland 62,8 1.700 220 Ungverjaland 3,1 410 Grikkland 270 Þýskaland 94,4 6.060 220 1) Efnin eru vegin saman með tilliti til styrkleika þeirra gagnvart eyðingu ósonlagsins. 2) 1990. Heimild; Miljö i Europa, SCB 1995. Rokgjörn lífræn efni Meðal rokgjarnra lífrænna efna (V OC) eru kol vetni af ólíkum gerðum en jafnframt efni þar sem í stað vetnisatóma koma önnur atóm (S,N,0 o.s.frv.) að hluta til eða alveg. CO, C02, CFC og halón tilheyra hins vegar ekki þessum hópi. Utreikningar á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna eru yfir- leitt ekki mjög áreiðanlegir. I meðfylgjandi töflu getur verið munur milli landa á skilgreiningum og reikningsaðferðum á uppruna útstreymis. I mörgum tilvikum er óvíst hvort metan er með í tölunum eða ekki. Hvað Island varðar er rnetan ekki rneð. Helstu uppsprettur þessara efna eru iðnaðarframleiðsla, samgöngur á landi og notkun leysiefna. Um 56% útstreymis á Islandi kemur frá ökutækjum og um 42% frá notkun terpentínu. Þessi rokgjörnu lífrænu efni geta skaðað heilsu manna og mörg þeirra eru krabbameinsvaldandi. í sólarljósi og með köfnunarefnisoxíði geta sum þeirra myndað óson og önnur ljósefnafræðileg oxandi efni sem eru skaðleg plöntum.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.