Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 26

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 26
24 Umhverfistölur Köfnunarefni og fosfór úr tilbúnum áburði og köfnunarefni úr húsdýraáburði, kg á hektara akurlendis og beitilands 11 árið 1990 Kg á hektara Köfnunarefni Fosfór úr tilbúnum áburði Kg á hektara Köfnunarefni Fosfór úr tilbúnum áburði Úr tilbúnum áburði Úr húsdýra- áburði Úr tilbúnum áburði Úr húsdýra- áburði Island 5 8 I Júgóslavía 30 40 6 Danmörk 142 103 14 Króatía 46 28 9 Finnland 81 47 20 Lettland 46 40 18 Noregur 113 103 16 Litáen 61 65 22 Svíþjóð 62 50 8 Moldavía 51 68 24 Albanía 66 72 10 Pólland 39 58 10 Austurríki 39 72 9 Portúgal 37 52 9 Belgía og Lúxemborg 125 221 23 Rúmenía 44 57 9 Bosnía-Hersegóvína 12 34 3 Rússland (allt) 20 28 9 Bretland 85 76 9 Hvíta-Rússland 72 69 22 Búlgaría 73 43 10 Sviss 31 97 8 Eistland 50 56 16 Slóvenía 25 55 4 Frakkland 81 68 19 Spánn 35 27 8 Grikkland 47 24 9 Tékkóslóvakía 87 76 23 Holland 194 300 16 Úkraína 44 57 15 Irland 66 90 11 Ungverjaland 55 41 9 ftalía 52 62 17 Þýskaland 99 113 15 l) Akrar og varanleg beitilönd. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995. Kadmíum í akurlendi Kadmíum og aðrir þungmálmar svo sem blý, zink, kopar og kvikasilfur berast til jarðar með úrkomu, áburði, aur og eiturefnum sem notuð eru gegn skordýrum og illgresi. Kadmíum er eitur og hættulegt öllu lífi. Ahrif á gróður fer eftir styrk efnisins í jarðvegi og sýrugildi hans og er upptaka meiri eftir því sem jarðvegur er súrari. Samkvæmt meðfylgjandi töflu er áburðarnotkun allmiklu meiri en nemur því sem uppskeran tekur til sín. Styrkur kadmíums í akurlendi hefur því aukist á undanförnum árum og það hefur síðan aukið kadmíumstyrk í plöntum. Kadmíum kemur fyrst og fremst úr fosfóráburði. Vegna minni notkunar fosfórs í áburði og notkunar á hráefni sem inniheldur minna kadmíum hefur þó ákoman vegna tilbúins áburðar minnkað nokkuð hin síðustu ár. Innihald kadmíums í áburði innfluttum til Islands hefur verið lítið og auk þess hefur notkun fosfórsáburðar farið minnkandi. Áætlað kadíumjafnvægi fyrir akurlendi Grömm á hektara á ári % af áburðarnotkun Magn sem Samtals g/ha/ár Tilbúinn áburður Húsdýraáburður Aur Úrkoma fjarlægist við uppskeru g/ha/ár Danmörk 4,6 70 Svíþjóð 2,2 47 Belgía 8,1 63 Bretland 5,6 74 Frakkland 6,1 84 Grikkland 5,3 Holland 8,5 57 írland 5,6 86 Ítalía 5,9 82 Portúgal 4,4 91 Spánn 4,4 67 Þýskaland 8,2 61 12 5 13 0,3 13 4 36 0,6 22 1 14 1,4 12 4 10 0,3 7 1 8 0,5 3 0 0,2 22 8 13 2,2 12 0 2 0,4 7 3 8 0,5 5 4 0,1 11 2 20 0,5 11 7 21 0,7 Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.