Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 2

Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 2
2 1929 JÓLAHARPAN Sagan af Áka kóngssyni. Einu sinni var kóngur. Hann var hættulega vei ur og læknar hans voru allir sammála um það, að honum gæti ekki batnað nema henn fengi hlustað á s mg fugls nokk- urs, er þeir nefndu ,Gæfufuglinn‘. Þrjá sonu átti kórigur. Hann kaliaði þá til sin. »Sá ykkar, sem færir mér gæfufuglinn, skal verða konungur eftir minn dag«, sagði hann. Svo héldu kóngssynir úr hlaði. Þeir urðu samferða á krossgötur. Þar stóð stórt tré. Skáru þeir nöfn sín í börk þess og ákváðu að hittast þar á heimleið. Sá, er fyrstur kæmi átti að bíða eftir hinum. Svo skildu þeir og hélt hver sjna leið. Rétt á eftir kom griðarstór björn þrammandi á móti elzta bróðurnum og ávarpaði hann: »Hvert er ferðinni heitið ?« »Hvað varðar þig um það?« svaraði kongsson og hélt áfram. Björninn ■ rumdi ofurlítið en hélt svo í veg fyrir næsta bróður og spurði hins sama. »Mér ber víst ekki að gjöra þér grein fyrir því«, svar- aði kóngsson og hélt áfram. Björninn rumdi hærra en áður en gekk svo í veg fyrir yngsta bróðurinn. »Hvert er ferðinni heitið ?« »Hann faðir minn er veikur«, svaraði kóngsson, »og honum getur ekki batnað nema hann heyri söng gæfu- fuglsins. Ég og bræður mínir ætlum að leita hans«. »Látum þá fara fótgangandi«, svaraði björninn. »Far þú á bak mér og láttu mig svo ráða ferðinni«. Kóngsson fór á bak birninum og þutu þeir nú af stað svo hratt að kóngssön náði varla andanum. Eftir tólf stunda ferð komu þeir að stórri og fagurri borg. Þar nam björninn staðar og mælti: »Konungurinn í þéssari borg á gæfufuglinn. Farðu til hallarinnar og reyndu að fá vinnu. Taktu svo fuglinn og komdu með hann hingað. Hánn er í trébúri og í því verðurðu að fara með hann. Annars ef úti um þig. Þetta gerði kóngsson. Hann fékk vinnu og átti að fægja fuglabúrin. Síðar varð hann ráðsmaður í fuglahúsinu. Þá fannst honum kominn tími til starfa, og næst þegar kóng- urinn var ekki heima.'tók hann fuglinn. En er hann ætlafti út, fannst honum búrið of ljótt ogtókfallegastagulltúrið. En þá skrækti fuglinn svo hátt, að aliir þjónarnir komu út og sáu hvað um 'var að vera. Kóngsson, Áki hét hann, var tekinn höndum og varpað í fangelsi. Þar hafði hann nægan tima til að iðrast flónsku sinnar. Það gerði hann líka og hrópaði hvað eftir annað: »Ó, góði björn, bára að ég hefði hlýtt þér. Þávissi hann ekki fyrri til en björninn stóð þar hjá honum. Hann átaldi hann fyrir óhlýðinna en kóngsson bað nann að fyi irgefa sér og hjálpa sér nú aftur, »og nú skal ég gera allt sem þú segir mér«. »0, jæja, við sjáumnutil«,svaraðibjörninn. »Kannastu við brot þitt og segðú konungi ástæðuna til þess, en lof- aðu honum jafnframt að vilji hann gefa þér fuglinn, skulir þú til endurgjalds útvéga honum fegurstu stúlkuna undir sólinni fyrir drottningu«. Þetta gerðiÁkioggekkkonung- ur að því og lét láta h^nn lausa n. Björninn beið hans; fyrir utan borgina, og fóru þeir nú hraðar en vindurinn.Efiir tólf stundir komu þeir að enn stærri og fegurri borgien hinni fyrri. Þá sagði björninn vjð hann: »Hjema býr konungur sem áþrjáryndislegardætur.og er sú yngsta þeirra fegúrsta stúlkari undir sólinni. Reyndu að komast inn í svefnherbergi hennar. Þú getur þekkt hana á því að hún er klædd ljótustu fötúnum í þeim verður þú að fara með hana; ef þú klæðir hana í önnur föt, þá er úti um þig. Kóngsson fékk nú stöðu sem þjónn i höllinni, en innan skamms varð hann salráður kóngsdætra, vegna þess hve vel hann kom sér. Þá fannst honUm tími vera kominn til starfa, og um nótt er kóngsdóttir var sofnuð tók hann hana upp úr rúminu og ætlaði að bera hana út. En þá tók hann eftir því hve dæmalaust tötralega hún var klædd og fannst honum ómögulegt að færa kóngin- um hana þannig. Tók hann þá fegursta kjólinn sem Hann sá í herberginu og kastaði honum yfirkóngsdóttur. En þá vaknaði hún og æpti yfir sig af hræðslu er hún sá hann. Við það vöknuðu bæði systur hennar og foreldrar og fór nú eins og fyr að Áki var tekinn og varpað í fángelsi »Ó, kæri góði björn«, stundi hann. »Heill þeim semfer að ráðum þínum«. »Já,nú segir þú það aftur, sagði björninn.semalltíeinu var kominn til hans. En þegar til kemur, gerir þú það ekki. Einu sinni enn ætla ég að hjálpa þér en svo aldrei framar. Farirðu ekki eftir ráðum minum verður þú hengdur — skilurðu það — hengdur. Játaðu allt fyrir kónginum og bjóddu honum að útvega honum fljótasta hest í heimi ef hann vilji gefa þér dóttur sína. »Það gerir hann áreiðan- lega«. Nú fór eins og áður að kóngssyni var sleppt ogkóngur gekk að boðinu. Svo fór hann á bak birninum og fóru þeir nú hraðar en nokkur byssukúla. Eftir tólf tíma komu þeir að borg sem var helmingi stærri og fegurri en hinar báðar til samans. Þá mælti björninn: »Konungurinn hérna á fljótasta hestinn á jörðunni. Hann er með hinum hestunum, en þú getur þekkt hannáþví að söðullinn á honum er ljótari en hinir söðlarnir. En mundu nú að ef þú skiftir um söðul verður þú umsvifalaust hengdur. Eg hjálpa þér aldrei framar. Áki lofaði öllu fögru en þegar að því kom að hann ætl- aði að taka hestinn gat hannekkistilltsigumaðskiftaum söðul á honum og lét áhannfallegastasöðulinnsemhann sá i hesthúsins. En þegar hann kom út fyrir dyrnar stökk hesturinn upp í loftið og hrópaði: »Þjófur og ræningil Ætlar þú að stela mér?« Allir hallarbúar komu hlaupandi og Áka var varpað í fangelsi. En nú þýddi ekki að kaila á björninn. Allann daginnog nóttina linnti kóngson ekki látum, og næsta morgun kom björninn og spurði önugur: »Hvað viltu mér. Þú tekur engum ráðum og þessvegna verður þú nú hengdur«. En kóngsson vafði höndunum um hálsinn á bangsa og sagði: ' »EIsku hjartans bezti vinur minn! Hjálpaðu mér í sið- asta skifti og svo skal eg aldrei öþlýðnast þér framar. »Nú jæja einu sinni enn, en svo aldrei framar. Þegar þú kemur fyrir réttinn þá lofaðu kónginum að útvega honum fegursta gimsteininn, sem nokkur maður hafi séð, ef hann vilji gefa þér hestinn«. »Nú gekk allt að óskum. Áka var sleppt og þegarhann kom út f rir borgina beið björninn hans þar og nú þutu þeir áfram svo hratt að ómögulegt er að lýsa því. Uppi á háu fjalli námu þeir staðar og sagði þá björninn: »Eftir augnablik opnast fjallið og verður opið í eina klukkustund. Farðu inn í enda hellisins og taktu steininn. Hann liggur þar á litlu tréborði. Snertu engan annan stein, og ef þú verður háifri mínútu lengur enklukkutíma inni i hellinum þá kem$tu aldrei út úr honum framar en verður villidýrum að bráð«. ■/ - Kóngsson flýtti sér nú inn og sótti sieininn. í kringurií borðið voru stórar hrúgur af fögrum steinum og héldu Framhald á bls. 22. 123858

x

Jólaharpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaharpan
https://timarit.is/publication/1400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.