Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 18

Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 18
16 JÓLAHARPAN 1929 LEIKSYSTKININ — I. Sveinn og Manga áttu heima sitt i hvoru húsi, var var töluvert yngri en Manga leiddist einveran, að hár múrveggur milli húsanna, svo þau sáu ekki hvort hann settist hálf ólundarlegur á bekk undir veggnum, til annars. Það bar til einn dag er þau voru að leika kom þá alt í einu fallegur leikhnöttur svífandi ofan sér sitt hvoru megin við vegginn að Sveini litla, er úr loftinu. Manga var sem sé að leika sér með bolta og í byrjun 16. aldar brann hún tvisvar að meira eða minna leyti, en því, sem eldurinn vægði af dýr- mætum munum hefir mannshöndin rænt. — Þegar hart var á um gull og silfur á ófriðartímum, voru kirkjurn- ar sópaðar, og öllu því, sem eftir var í kirkjunni 1689, var sópað burt, og geymt annarstaðar um hálfa aðra öld. Loks var það allt selt 1806, sem hvert annað gamalt rusl! En innan um þetta svo kallaða »rusl« var t d. gullkross frá dögum Absalons biskups. Mun það hafa komið af stað hreyfingu meðal Dana um stofnun Þjóðminjasafnsins danska, sem nú á fáa sína líka. Grafhvelfingarnar, þar sem kistur danskra konunga og drottninga standa, eru skreyttar sögulegum mál- verkum og höggmyndum, og í steinsúlum í kórnum geymast leyfar elztu stofnenda og velgerðamanna kirkjunnar, t. d. Haraldar blátannar, Sveins Ástríðar- sonar, móður hans o. fl. Þ. F. Á rakarastofunni. Rakarinn: (horfir fast á manninn) »Hefi ég ekki rakað yður fyr? Maðurinn: »Nei, það held ég ekki. Örið á kinn- inni á mér stafar frá heimsstyrjöldinni.« / réttinum. Dómarinn: »En ákærði! Hugsuðuð þér ekkert um framtíðina þegar þér stáluð peningunum?« Ákærði: »Jú, vissulega, herra dómari, ég lagði þá strax inn í bankann.« Tvírœtt. Stór og þung stunda klukka féll á gólfið þar sem tengdamóðirinn hafði staðið fyrir augnabliki þegar tengdasonurinn sá það, sagði hann: Það er eins og ég hefi allaf sagt; að klukkan þessi er ætíð of sein. Á prófi. Kennarinn: Hvað er mikið 6 sinnum 12? Drengurinn: (þegir). Kennarinn: Ef mamma þin á 6 kýr, og hver þeirra mjólkar 12 merkur í mál, hve mikla mjólk fær hún þá? Drengurinn: Þær mjólka ekki svo mikið! Siggi: Ég get hermt svo vel eftir hundi að kött- urinn setur upp kryppuna þegar ég fer að gelta. Mangi: Það er nú ekki mikið, en ég hermi svo vel eftir hananum að sólin kemur upp þegar ég fer að gala. Bóndi nokkur keypti Nýjatestamenti af umferða- bóksala, en kona hans dró þá Biblíuna upp úr kistu í baðstofunni, Bóndi tók biblíuna og blaðaði í henni um stund og mælti síðan: Ég held ég hefði ekki verið að kaupa Nýjatestamentið hefði ég vitað að það væri þarna.

x

Jólaharpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaharpan
https://timarit.is/publication/1400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.