Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 21

Jólaharpan - 01.12.1929, Blaðsíða 21
1929 JÓLAHARPAN 21 En svo eignaðist Sveinn gasblöðru, sem þrátt fyrir þau væru, en það kostaði fimm áura fyrir hvort að allan jöfnuð og vináttu var ekki hægt að skifta á stiga á vogina, en þau höfðu aðeins einn fimmeyring. hagkvæman hátt, enda sýnir myndin bezt hvernig En þau vildu ekki deyja ráðalaus, þau stigu bæði á það tókst. En svo vildu þau gjarna vita hve þung vogina í einu, og deildu svo allri þyngdinni með tveimúr. langt að til þess að skoða hana og dáðst að henni. »Það er svo sjaldgæft verkfæri að ég trúi ekki Konungurinn var mjög ánægður og sagðí: öðrum fyrir því«, svaraði hinn. »Það er gott, ég kem á morgun og launa ykkur. »Þá skal ég láta son mínn sækja það«, mælti kon- ðllum. úngur, »en þú og sonur þinn verðið hér kyrrir. Guðbjörn skygni svaraði: »HölIin er ekki alveg full- Það féllst Guðbjörn skygni á. Konungssonur spurði gerð, herra. í anddyrinu er loftmálverk ófullgert, á hvaða verkfæri hann ætti að sækja. það leggjum við sonur minn, siðustu hönd á morgun«. »Þú skalt biðja tengdadóttur mína um að fá þér Þegar kongurinn var farinn lét gömul kona, er var »beint og bogið«, geturðu munað það«. Það gat i þjónustu konungs, og séð hafði um fæði handa prinsinn auðvitað munað. Svo flýtti hann sér heim verkamönnunum þetta ár, kalla á Guðbjörn og son til byggingameistarans. hans og sagði við þá, að hún hefði beðið tækifæris Inni í starfsstofu byggingameistarans var langur og til að vara þá við, en nú þyrði hún ekki að draga það mjór skápur með sterkri hurð fyrir. Þenna skáp opn- lengur. Konungurinn væri svo hræddur um að þeir aði konan, og teygði handlegginn eins langt og hún mundu byggja handa öðrum eins fagra höll, að hann gat inn í hann til þess að ná í áhaldið »beint og hefði ákveðið að láta drepa þá báða, næsta morgun, bogið« handa prinsinum. þegar höllin væri fullgerð. »Ég næ ekki nógu Iangt«, sagði hún. »Það hangir Guðbjörn skygni sagði syni sínum að láta ekki svo innarlega, hefur þú ekki svo langan handlegg að hugfallast, þeim mundi heppnast að smjúga úr þeirri þú getir náð þvi«. snöru. Svo beygði prinsinn sig og teygði sig langt inn í Þegar konungur kom næsta morgun og hélt að skápinn. Samstundis greip konan um fætur hans, og höllin væri fullgerð, sagðist Guðbjörn skygnir ekki ýtti honum af afli inn i skápinn og skellti hurðinni í geta lokið við síðasta loftið fyr en hann fengi lás. Þarna sat hann nú í hnipri; hann hafði verið áhald heimanað, sem hann hefði gleymt. »En ég beinn en nú var hann orðinn boginn. ætla að senda Jakob son minn heim til þess að sækja »Viljir þú skrifa föður þínum línu, þá máttu það«, það«, bætti hann við. sagði hún. »Nei, nei, alls ekki«, sagði konungurinn ákafur, »þú Það vildi hann gjama. Svo skrifaði hann bréf, en getur sent einhvern af verkamönnunum eftir því«. konan hélt pappírnum fyrir hann. »Nei«, sagði byggingameistarinn, »sonur minn verður Konungur fékk bréfið, en i því stóð að líf og frelsi að sækja það.« sonar hans væri í veði, léti hann ekki byggingameist- »Hversvegna?« spurði konungur. arann og son hans óáreitta.

x

Jólaharpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaharpan
https://timarit.is/publication/1400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.