Skessuhorn - 04.02.2015, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2015
Akranes -
miðvikudagur 4. febrúar
Bresi - Stjarnan A í 1. deild kvenna
í blaki í íþróttahúsinu við Jaðar-
sbakka kl. 20.
Dalabyggð -
fimmtudagur 5. febrúar
Samvera hjá Félagi eldri borgara í
Leifsbúð frá kl. 13:30 - 16. Félags-
vist og kaffi.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 5. febrúar
Spilavist eldri borgara kl. 15 í
Sögumiðstöðinni.
Stykkishólmur -
fimmtudagur 5. febrúar
Snæfell – Þór Þ. mætast í Úrvals-
deild karla í Íþróttamiðstöðinni í
Stykkishólmi kl. 19:15.
Reykholt -
fimmtudagur 5. febrúar
Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðu
Snorrastofu kl. 20. Allir velkomnir
að eiga saman góða stund í bók-
hlöðunni. Handavinna og hug-
myndir, kaffisopi og bókaspjall.
Þeim, sem hafa frá einhverju
skemmtilegu að segja eða sýna,
er velkomið að leggja það fram
þessi kvöld.
Grundarfjörður -
föstudagur 6. febrúar
Söngur eldri borgara í Grundar-
fjarðarkirkju kl.14:30.
Stykkishólmur -
laugardagur 7. febrúar
Snæfell – Grindavík mætast í
Úrvalsdeild kvenna í Íþróttamið-
stöðinni í Stykkishólmi kl. 16.
Borgarbyggð -
sunnudagur 8. febrúar
Messa í Borgarneskirkju kl. 11.
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 13:45.
Akranes -
sunnudagur 8. febrúar
,,Þannig týnist tíminn“ - tónlistar-
guðsþjónusta kl. 17. Hinn síungi
Ragnar Bjarnason syngur falleg
dægurlög við undirleik Þorgeirs
Ástvaldssonar. Sóknarprestur flytur
stutta hugleiðingu á milli laga.
Látið þennan tónlistarviðburð ekki
framhjá ykkur fara! Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Allir velkomnir!
Akranes -
sunnudagur 8. febrúar
ÍA mætir KFÍA í 1. deild karla í
körfubolta. Leikurinn fer fram í
Íþróttahúsinu við Vesturgötu og
hefst kl. 18.
Borgarbyggð -
mánudagur 9. febrúar
Aðalfundur Borgarnesdeildar
Kaupfélags Borgfirðinga í Alþýðu-
húsinu v/ Sæunnargötu kl. 20.
Framhaldsaðalfundur. Kosning
fulltrúa á aðalfund Kaupfélags
Borgfirðinga. Kaffiveitingar. Félagar
hvattir til að mæta.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar
30. janúar. Drengur. Þyngd
3.490 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Marcelina Wernio og Lukas
Kamil Ostaszewski, Patreksfirði.
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
1. febrúar. Stúlka. Þyngd 3.885
gr. Lengd 52 sm. Foreldrar:
Stefanía Sunna Róbertsdóttir og
Gunnar Gunnarsson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
ATVINNA ÓSKAST
9. desember. Stúlka. Þyngd 2.834
gr. Lengd 48 sm. Foreldrar: Thelma
Traustadóttir og Guðmundur Karl
Ólafsson, Reykjavík. Ljósmóðir:
Guðrún Böðvarsdóttir LSH.
30. janúar. Drengur. Þyngd 2.880
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Sara
Lísa Ævarsdóttir og Hilmar Róbert
Hilmarsson, Hafnarfirði. Ljósmóðir:
Erla Björk Ólafsdóttir.
Skrifstofu-/ritarastarf
Óska eftir hlutastarfi við almenn
skrifstofustörf/bókhalds-/
ritarastörf á Akranesi. Hef góða
reynslu í farteskinu, og er ný
útskrifuð úr endurmenntun í
skrifstofu- og bókhaldsnámi.
Endilega hafið samband í síma:
783-1415 eða soleybergmann@
live.com
Bókhald og almenn skrif-
stofustörf
Óska eftir 100% starfi við bók-
hald, launaútreikning eða önnur
skrifstofustörf. Er með margra
ára reynslu og menntun. Upp-
lýsingar í síma 778-0254.
Bónus óskar eftir íbúðarhús-
næði í langtímaleigu
Bónus óskar eftir 3-4 herbergja
íbúðarhúsnæði í Borgarnesi með
langtímaleigu í huga. Vinsam-
legast hafið samband við Árna í
síma 665-9010.
Húsnæði til leigu
Snyrtilegt húsnæði til leigu, u.þ.b.
100 fm. Herbergi,stofa og eld-
hús. Nánari upplýsingar í síma
896-0551.
Gistiíbúð í Eyjafirði
Tveggja herbergja íbúð til leigu.
Uppábúin rúm fyrir 4. Íbúðin
leigist eftir samkomulagi frá einni
nóttu. Stutt í sund og jólahúsið.
Velkomin í Eyjafjörðinn. Upplýs-
ingar í síma 894-1303/463-1336
eða edda@krummi.is
Óska eftir stól með setu úr
snæri
Ég er að leita að stólum með
ofinni setu úr snæri úr pappír.
Hér er mynd af svipuðum stól.
Stólarnir sem ég leita að mega
vera úr ljósum eða dökkum við.
Uppl. í síma 696-2334 eða is-
postur@yahoo.com
Loftpressur og skrifstofubún-
aður
Hef til sölu tvær loftpressur sem
notaðar voru í rekstri trésmiðju,
staðsettar á Ísafirði. Önnur af
gerðinni adicomp ásamt Kaeser
kæliþurrkara. Hin er minni
stimpilpressa ásamt Atlas kæli-
þurrkara. Jafnframt eru til sölu
skrifstofuhillur, stólar, tölvur og
prentarar. Sé áhugi á þessum
munum hafið samband í net-
fangið opus@opus.is
Vespa til sölu
MD50Q-9A vespa til sölu, 65 þús.
kr. Er á Kjalarnesi. Uppl. í síma
861-7521 og 865-0655, Siggi.
Gagnleg netnámskeið - http://
fjarkennsla.com
Vinsæl og gagnleg námskeið á
netinu. Vinsæl og gagnleg nám-
skeið á netinu, bókhaldsnám-
skeið, námskeið í skattskilum
fyrirtækja o.fl. Skráning http://
fjarkennsla.com eða samvil.
fjarkennsla@gmail.com, gsm.
898-7824.
LEIGUMARKAÐUR
ÓSKAST KEYPT
TIL SÖLU
Skipulagsauglýsingar í Borgarbyggð
Sveitarstjórn hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulag:
Gamli miðbærin – breytt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkti 18. júni 2014 tillögu að deiliskipulagi fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi til auglýsingar.
Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 16. júní 2014 og felur meðal annars í sér breytingu á
byggingarmagni og gerð nýs samkomutorgs. Tillagan verður auglýst í samræmi við 43. gr. skipulagslaga.
Runkás á Mýrum – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkti 20. nóvember 2014 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Runkáss á Mýrum. Tillagan er
sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 3. nóvember 2014 og felur meðal annars í sér breytta landnotkun
og eru helstu breytingar þær að búnar verða til sex lóðir, þar af tvær með byggingarreit fyrir frístundahús.
Málsmeðferð samkvæmt 1. mg. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Heimatún í Húsafelli – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samykkti 13. febrúar 2014 tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarhús, Húsafell 6 og 7, til auglýsingar.
Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. í október 2012 og felur m.a. í sér að afmarka 3,39 ha
lóð og afmarka byggingarreiti fyrir tvö einnar hæðar íbúðarhús. Tillagan verður auglýst í samræmi við
41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Nálgast má gögnin á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, Borgarnesi frá 9. febrúar 2015 til og með 23. mars 2015.
Athugasemdir eða ábendingum skal skila fyrir 23. mars 2015, annað hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða
á netfangið: lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skriflegar.
Lulu Munk Andersen
skipulags- og byggingarfulltrúi
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
5
ÝMISLEGT
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.SkeSSuhorn.iS
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með?
Áskriftarsími:
433 5500