Skessuhorn


Skessuhorn - 31.03.2015, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 31.03.2015, Blaðsíða 21
21ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 2015 Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl nk. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Fundarstörf hefjast kl. 18:00 Dagskrá ársfundar 2015: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál, löglega upp borin Ársfundur 2015 www.festa.is Stjórn Festu lífeyrissjóðs: Ólafur S. Magnússon, stjórnarformaður Guðmundur Smári Guðmundsson, varaformaður Björg Bjarnadóttir, meðstjórnandi Dagbjört Hannesdóttir, meðstjórnandi Garðar K. Vilhjálmsson, meðstjórnandi Halldóra Sigr. Sveinsdóttir, meðstjónandi Framkvæmdastjóri: Gylfi Jónasson Traust - Ábyrgð - Festa Afkoma Festu lífeyrissjóðs Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands Breytingar á hreinni eign 2014 í milljónum króna 2013 í milljónum króna Iðgjöld 5.303 4.755 Lífeyrir 2.826 2.550 Fjárfestingatekjur 7.302 7.787 Fjárfestingargjöld 106 99 Rekstrarkostnaður 106 102 Hækkun á hreinni eign á árinu 9.566 9.791 Hrein eign frá fyrra ári 89.388 79.598 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 98.954 89.388 Efnahagsreikningur Fjárfestingar Húseignir og lóðir 14 15 Hlutdeildarfélög 19 12 Verðbréf með breytilegum tekjum 40.291 33.564 Verðbréf með föstum tekjum 53.979 52.282 Veðlán 3.598 3.418 Bundin innlán og aðrar fjárfestingar 15 15 Fjárfestingar 97.916 89.305 Annað Kröfur á viðskiptamenn 960 1.024 Aðrar eignir 590 584 Viðskiptaskuldir (512) (1.525) Annað 1.038 83 Hrein eign til greiðslu lífeyris 98.954 89.388 Ýmsar kennitölur Nafnávöxtun 8,0% 9,5% Hrein raunávöxtun 6,7% 5,5% Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára 4,4% 2,0% Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára 1,6% 1,7% Tryggingafræðileg staða -2,6% -3,8% Nafnávöxtun séreignardeildar 5,8% 9,7% Hrein raunávöxtun séreignardeildar 4,6% 5,7% Eins og fram hefur komið í Skessu- horni er unnið að byggingu 36 her- bergja hótels í Húsafelli og mið- ar verkinu vel. Stefnt er á opnun í júlí en nú um páskana verður opn- uð veitingasala og verslunin Húsa- fell Bistro. Málfríður Jónsdóttir frá Hvítárbakka í Borgarfirði er að læra til kokksins og hefur verið á nema- samningi hjá Galito á Akranesi frá júlí 2013. Malla, eins og Málfríð- ur er kölluð, mun starfa í sumar í Húsafelli og féllst á að segja Skessu- horni stuttlega frá því sem dreg- ur ungt fólk til starfa í uppsveitum Borgarfjarðar. „Framundan er mjög spennandi tími, þetta er góður skóli að fá að taka þátt í uppbyggingu nýs veit- ingastaðar. Dagarnir eru langir, allt að 19 tíma vinnutarnir og mik- il vinna. Á sjálfu hótelinu sem verð- ur opnað í júlí, verður „fine dining“ restaurant og áhersla lögð á norrænt eldhús. Núna er verið að leggja allt kapp á að opna verslunina og bistro staðinn fyrir páska. Þar verða léttari réttir svosem salöt, pizzur og slíkt,“ segir Malla. Þau eru tvö sem vinna núna í eldhúsinu við undirbúning og að taka á móti kynningarhóp- um í tengslum við markaðssetn- ingu hótelsins. Mikil fjölgun verður svo í sumar því áætlað er að um 35 manns komi til með að starfa á hót- elinu. Fjarlægðin virðist ekki trufla því mikil ásókn var í störfin og þegar er búið að ráða tuttugu starfsmenn. „Þetta er æðislegt umhverfi og búið að vera mjög krefjandi og skemmti- legt undirbúningsferli. Það er ekk- ert mál að sækja vinnu í Húsafell, klukkutíma akstur frá Akranesi og bein leið að mestu. Á vinnutörnum er svo gist í starfsmannabústöðum og fyrirkomulagið er mjög gott,“ segir Malla að lokum. eha Málfríður Jónsdóttir mun kokka á nýjum veitingarstað í Húsafelli. Ljósm. Edda Arinbjarnar. Húsafell bistro opnað um páskana

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.