Skessuhorn - 31.03.2015, Blaðsíða 27
27ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 2015
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á að
leysa. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/
in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan
15 á mánudögum. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu-
pósti sendi lausnir á Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (at-
hugið að póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstu-
degi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og
fær vinningshafinn bókagjöf frá Skessuhorni.
59 lausnir bárust við krossgátu í blaðinu í síðustu
viku. Lausnin var: „Seint er kvenna geð kannað“. Vinn-
ingshafi er: Auður Sveinsdóttir, Hólabergi 84, Reykja-
vík. mm
Holl-
vættur
Sérhlj.
Ýringur
Brosa
Dilla
Skel
Mælgi
Skjól
Félagi
Kvað
Enduðu
Kviður
Ójöfnu
Reykja
Rifa
Bjarta
Sær
Stertur
Óreiða
Starf
Áhald
2
Tölur
Gallar
5
For-
faðir
Kusk
Spurn
Kona
Svefn
Píslar-
vika
Samhlj.
Um-
buna
Tillit
Sérhlj.
Tína
saman
Trjónan
1000
Muldur
Smó
Grjót
Hugsjón
Óttast
Velta
3
Varmi
Dans-
aði
Korn
Bardagi
Blása
Jók
7 Ílát
Rigs
6
Rennur
Taugar
For-
móðir
Akkur
Sveim
Átt
Þaut
Tófa
Áma
Skinn
Mæli-
eining
Þreyta
Jurta-
seyði
9 Stagl
Ull
Spjót
Mat
Álmur
Erfiði
Sár
Sk.st.
1 Óhóf
Upptök
Sérhlj.
Samhlj.
4
Konur
Berg-
mál
Keyra
Gabb
Þökk
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Nafn: Guðmundur Ásgeir Sveins-
son
Starfsheiti/fyrirtæki: Starfsmað-
ur í félagsmiðstöðinni Arnardal á
Akranesi
Áhugamál: Íþróttir, kvikmyndir
og skemmtilegt fólk
Vinnudagurinn: Föstudagurinn
27. mars.
Klukkan hvað vaknaðirðu og
hvað var það fyrsta sem þú
gerðir? Vaknaði kl. 9 og fékk
mér að borða.
Hvað borðaðirðu í morgun-
mat? Cheerios, svart og sykur-
laust
Hvenær fórstu til vinnu og
hvernig? Keyrði á íðilfögru To-
yotunni minni kl. 10
Hvað varstu að gera klukk-
an 10? Þá mætti ég til vinnu.
Hvað gerðirðu í hádeginu?
Ég fór á Galito og fékk mér að
borða með yfirmanninum þar
sem við skipulögðum daginn.
Hvað varstu að gera klukk-
an 14? Þá var ég að dekka upp
salinn fyrir Árshátíð Arnardals
sem fór svo fram um kvöldið.
Hvenær hættirðu og hvað var
það síðasta sem þú gerðir í
vinnunni? Klukkan 1 eftir mið-
nætti kláraði ég ásamt hópi frá-
bærra starfsmanna að ganga frá
eftir árshátíðina
Hvað var í kvöldmat og hver
eldaði? Mexíkósk kjúklingasúpa
með öllu tilheyrandi frá Galito.
Hvernig var kvöldið? Kvöldið
var frábært. 150 unglingar borð-
uðu góðan mat og skemmtu sér
vel á árshátíð og síðan bættust
fleiri við þegar ball með Friðriki
Dór og Heiðari Austmann byrj-
aði.
Hvað stendur uppúr eftir dag-
inn? Hversu vel árshátíðin gekk
og hve ánægðir krakkarnir voru
með hana.
Dag ur í lífi...
Félagsmiðstöðvarstarfsmanns
Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akra-
nesi færir á þessu ári 152 fyrstu
bekkingum að gjöf reiðhjólahjálma
í samvinnu við Eimskip. Þetta eru
börn í Borgarnesi, Hvalfjarðar-
sveit og Akranesi. Að þessu sinni
fá börnin turkísbláa reiðhjóla-
hjálma, tvö buff og LED ljós. „Á
þeim ellefu árum sem verkefnið
hefur verið landsverkefni Kiwan-
isklúbba á landsvísu hafa um 45
þúsund krakkar fengið hjálma að
gjöf. Eimskip styður fjárhagslega
og flutningalega við verkefnið og
sýnir með því framtaki mikla sam-
félagslega ábyrgð. Við í Kiwan-
is sjáum svo um skipulag og dreif-
ingu til barnanna,“ útskýrir Bjarni
Vésteinsson frá Kiwanisklúbbnum
Þyrli á Akranesi.
Olli varð illa spældur
án hjálms
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir er
verkefnastjóri umferðafræðslu og
fylgir Þyrilsmönnum til að fræða
börnin um rétta notkun reiðhjóla-
hjálma. Skessuhorn hitti Hildi Kar-
en í Grundaskóla sem hefur ver-
ið móðurskóli umferðarfræðslu frá
árinu 2005 í samvinnu við Sam-
göngustofu. Í því felst að Grunda-
skóli er öðrum grunnskólum á Ís-
landi til fyrirmyndar og ráðgjafar á
sviði umferðarfræðslu. Grundaskóli
er einnig leiðandi í námsefnisgerð
tengdri umferðarfræðslu í samstarfi
við Námsgagnastofnun. „Ég hef
sinnt starfi verkefnastjóra umferða-
fræðslu frá síðastliðnu hausti og í
góðri samvinnu við starfsfólk Sam-
göngustofu. Á árinu hef ég verið
með fjölmörg erindi í grunnskólum
landsins þar sem ég hitti kennara og
skólastjórnendur, kynni fyrir þeim
ólíkar leiðir í umferðarfræðslunni.
Einnig geri ég úttekt á nánasta um-
hverfi skólanna sem ég er að heim-
sækja og margt fleira skólunum að
kostnaðarlausu,“ segir Hildur Kar-
en í samtali við Skessuhorn. Áður
en að krakkarnir fengu hjálmana
sína afhenta þá sýndi Hildur Karen
krökkunum á sjónrænan hátt hvað
höfuðið er viðkvæmt fyrir þung-
um höggum. Olli Egg sýndi mun-
inn á falli með hjálm og án varn-
ar. Olli Egg fékk enga sprungu við
fallið þegar hann var með sérútbú-
inn eggjahjálm, en varð að spæleggi
þegar engin vörn var notuð. Það
var öllum ljóst að reiðhjólahjálm-
arnir eru mikilvægur öryggisbún-
aður og illa getur farið ef þeir eru
ekki notaðir. eha
Kiwanismenn færðu 152 börnum hjálma
Börnin í fyrsta bekk í Brekkubæjarskóla fengu einnig hjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Þyrli. Ljósm: Kristinn Pétursson.
Börnin í Grundaskóla kunnu Kiwanismönnum góðar þakkir og sungu fyrir þá þakklætissöng. Ljósm: eha.
Olli Egg hjálpaði til að sýna börnunum hve hjálmar eru mikilvægir til að vernda
höfuðið fyrir höggi. Ljósm. eha.