Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2015, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 09.09.2015, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 2015 37 Markaðstorg Vesturlands Einbýlishús óskast Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús í Borgarnesi sem fyrst. Við erum fjögur í heimili, heiðarleg og snyrtileg, með tvo hunda. Verðhugmynd 150-160 þús. Upp- lýsingar í síma 699-0466 eða í tölvupósti oddnysig@gmail.com Húsnæði óskast Við erum hjón með fjögur börn og kisu og okkur vantar sárlega húsnæði til leigu. Við erum reglusöm með fastar tekjur. Upplýs- ingar í tölvupósti halldorholm@gmail.com Óska eftir íbúð á Akranesi Einhleypur karlmaður í góðri vinnu ósk- ar eftir snyrtilegri þriggja til fjögurra her- bergja íbúð á Akranesi. Góðri umgengni og skilvísi er heitið. Upplýsingar í síma 840-9330. Smáhús til leigu. Til leigu smáhús í Hvalfjarðarsveit, aðeins yfir vetrartímann. Upplýsingar í tölvupósti sollajoh@simnet.is Felgur til sölu Er með til sölu fjórar felgur og jeppatekk af Hilux. 265/70 SR17. Verð 70.000 kr. Upp- lýsingar í síma 861-7521 og 772-7150. Til sölu Massey Ferguson Til sölu einn gamall og góður 1955 ár- ger af Ferguson. Var gangfær fyrir þremur árum. Tilvalið eintak til uppgerðar. Verð- hugmynd er 270.000 kr. Upplýsingar í síma 869-1290. Stálgrindamastur/ljósamastur Til sölu stálgrindamastur/ljósamastur rúmlega 13 metrar. Ný yfirfarið. Verð til- boð. Upplýsingar í síma 897-9251. Viltu losna við bjúg, sykurþörf og létt- ast líka? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það al- besta. Pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er verð á pk. 3900. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eft- ir stuttan tíma og bjúgurinn fer mjög fljótt. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. S: 845-5715 Nína. Herbalife, afgreiði pantanir samdæg- urs Afgreiði pantanir samdægurs. Engin bið. Er oftast með allar næringarvörurnar á lag- er. Gott verð og þjónusta. Sendi um allt land. Greiði burðargjaldið ef pantað er fyr- ir 12.000 kr. eða meira í einu. S: 845-5715 Nína. Pilates Námskeið í STOTT PILATES hefjast 2. sept- ember í Heilsan mín. STOTT PILATES mánu- daga kl. 19 og miðvikudaga kl. 18. PILATES STOÐ fyrir fólk með stoðkerfisverki. Kennt er mánudaga kl. 18. PILATES SPORT kl. 19 á miðvikudögum. Skráning í síma 849-8687 eða í netfangið anna.solveig.smaradott- ir@gmail.com - Kennari er Anna Sólveig Smáradóttir sjúkraþjálfari. http://fjarkennsla.com Vinsæl og gagnleg námskeið á netinu, bókhaldsnámskeið, námskeið í skattskil- um fyrirtækja o.fl. Skráning http://fjar- kennsla.com eða samvil@simnet.is, gsm 898-7824. Tek að mér þrif Íslensk kona tekur að sér þrif á Akranesi og í nágrenni. Sanngjarnt verð. Nánari uppl. í síma 863-1199. Atvinna óskast 25 ára maður sem er að klára masterinn í dýravísindum óskar eftir vinnu á Hvann- eyri, Borgarnesi eða nálægt. Er með fjöl- breytta reynslu á kinda-, svína- og kúabú- um ásamt byggingarvinnu o.fl. Frekari upp- lýsingar í síma 771-4295. Óska eftir vinnu Hjón á miðjum aldri óska eftir vinnu við ferðaþjónustu. Svo sem eldhússtörf, veit- ingarekstur eða gistiheimili. Erum bæði vön, getum fengið góð meðmæli og getum byrjað strax. noskars@msn.com. Óska eftir dagmömmu/pössun Okkur bráðvantar pössun fyrir einn lítinn eins árs stúf, allavega til 15. nóvember og mögulega lengur. Erum á Hvanneyri en skoðum möguleika á pössun í nágrenni. Ef ekki dagmamma þá erum við tilbúin að borga ca. 50 þús. á mánuði fyrir 3-4 daga í viku. Endilega hafið samband fyrir nánari upplýsingar og allar ÁBENDINGAR eru vel þegnar. nem.rms1@lbhi.is Óska eftir flísum Óska eftir ódýrum eða gefins flísum, helst um 1-5 fm. Upplýsingar í tölvupósti 67dagny@gmail.com. Rafmagnshægindastólar til sölu Til sölu tveir brúnir raf- magnshægindastól- ar, kosta nýir 157 þús- und. Góðir stólar fyr- ir fólk sem á í erfið- leikum með að setjast og standa upp. Seljast saman eða í sitthvoru lagi, 85 þús. stk eða til- boð. bergstei@gmail.com. Hvalfjarðarsveit - miðvikudagur 9. september 203. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveit- ar verður haldinn kl. 16 í Stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3. Stykkishólmur - miðvikudagur 9. september Blóðsöfnun í Stykkishólmi. Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamiðstöðina frá kl. 8:30 - 12. Allir velkomnir. Snæfellsbær - miðvikudagur 9. september Blóðsöfnun í Ólafsvík. Blóðbankabíllinn verð- ur við Söluskálann ÓK frá kl. 14:30-18:00. All- ir velkomnir. Borgarbyggð - miðvikudagur 9. september Viðtalstími sveitarstjórnar Borgarbyggðar verð- ur í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi á milli kl. 16 og 18. Íbúar eru hvatt- ir til að mæta. Dalabyggð - laugardagur 12. september Kirkjufellsrétt í Haukadal verður laugardaginn 12. september að loknum göngum. Réttarstjóri er Valberg Sigfússon. Dalabyggð - laugardagur 12. september Tungurétt á Fellsströnd verður laugardaginn 12. september að loknum göngum. Réttarstjóri er Halldór Þ. Kristjánsson. Dalabyggð - laugardagur 12. september Ljárskógarétt í Laxárdal verður laugardaginn 12. september að loknum göngum. Akranes - laugardagur 12. september Bjartmar Guðlaugsson í Vitakaffi, Stillholti 16-18. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og standa til miðnættis. Aðgangseyrir er 2.500 kr. Bjartmar mun flytja sína helstu smelli og að venju tengja allt saman með bráðskemmtilegum sögukorn- um. Þetta er nokkuð sem Skagamenn og nær- sveitungar mega ekki missa af. Borgarbyggð - sunnudagur 13. september Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Organisti Stein- unn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árna- son. Akranes - sunnudagur 13. september Fyrsti sunnudagskóli vetrarins kl. 11. Leiksýn- ingin Hafdís og Klemmi og leyndardómar háa- loftsins. Akranes - sunnudagur 13. september Stóra Opna Skemmumótið á Garðavelli í boði Verkalýðsfélags Akraness. Leikur hefst kl. 11 stundvíslega - Takmarkaður keppendafjöldi þar sem ræst er út á öllum teigum samtímis. Skrán- ing á golf.is Dalabyggð - sunnudagur 13. september Fellsendarétt í Miðdölum verður sunnudaginn 13. september kl. 14. Réttarstjóri er Sigursteinn Hjartarson. Akranes - sunnudagur 13. september ÍA mætir KR í Pepsi deild karla kl. 17 á Norðuráls- vellinum á Akranesi. Akranes - sunnudagur 13. september Kvöldguðsþjónusta kl. 20 í Akraneskirkju. Sr. Eðvarð Ingólfsson þjónar. Fallegir sálmar, stutt hugvekja og heilagt orð. Á döfinni TIL SÖLU ÝMISLEGT ATVINNA ÓSKAST HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI LEIGUMARKAÐURATVINNA Í BOÐI FYRIR BÖRN Nýfæddir Vestlendingar 3. september. Drengur. Þyngd 4.442 gr. Lengd 58 sm. Foreldrar: Júlía Baldvinsdóttir og Einar Ragnar Haraldsson, Kjalarnesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 6. september. Stúlka. Þyngd 3.620 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Guðrún Birna Kristófersdóttir og Reynir Már Sigmundsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. 1. september. Tvíburadrengir. Drengur A: Þyngd 2.668 gr. Lengd 48 sm. Drengur B: Þyngd 2.410 gr. Lengd 47 sm. Foreldrar: Lilja Bjarklind Garðarsdóttir og Oliver Darri Bergmann Jónsson, Akranesi. Ljósmæður: Margrét Guðmundsdóttir og Gréta María Landspítala.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.