Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 30.03.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 13. tbl. 19. árg. 30. mars 2016 - kr. 750 í lausasölu Framtíðin er full af möguleikum Traust fjármálaráðgjöf leggur grunn að farsælli framtíð H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA –  1 5 -0 0 5 0 Coldfri munnúði Fluconazol ratiopharm - við kvefi og hálsbólgu Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Síðustu sýningar vetrarins SK ES SU H O R N 2 01 6 Egilssögur, í tímahylki tals og tóna Sunnudagur 3. apríl kl. 16 Föstudagur 15. apríl kl. 20 Laugardagur 16. apríl kl. 20 MR. Skallagrímsson Laugardaginn 9. apríl kl. 20 LANDNÁMSSETur Íslands Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Þrátt fyrir að hið páskalega hret hafi gert vart við sig sums staðar á Vesturlandi þá var veður almennt gott yfir páskana, bjart yfir og víða stilla. Þessa fallegu mynd tók Sumarliði Ásgeirsson ljósmyndari í blíðunni á Löngufjörum á sunnanverðu Snæfellsnesi. Björgunarskipið Björg kom til hafn- ar í Rifi með bilaðan bát í togi um klukkan 16 á mánudag. Báðu skipverj- ar bátsins, sem eru tveir, um aðstoð vegna vélarbilunar rétt eftir klukkan 13 sama dag. Bilunin kom upp þegar báturinn var staddur um tvær sjómílur út af Öndverðarnesi. Bátinn rak frá landi og veður var þokkalegt á svæðinu, þrátt fyrir að veðrið væri leiðinlegt innan Öndverð- arnessins. Að sögn Gylfa Ásbjörns- sonar, sem var í áhöfn björgunarskips- ins Bjargar, var engin hætta á ferðum og vel gekk að koma bátnum til hafnar í Rifi. „Það var ,,kalda skítur“ á heim- leiðinni en allt fór vel,“ segir Gylfi. Báturinn sem dreginn var til hafn- ar er Valur SH og var hann á leið frá Ólafsvík til Reykjavíkur þegar hann bilaði. Þegar var hafist handa við að koma bátnum á bíl og hann síðan keyrður landleiðina til Reykjavíkur. kgk/af/ Ljósm. af. Vélarvana bátur dreginn til hafnar Björg kemur með Val SH í togi til hafnar í Rifi. Þegar var hafist handa við að koma bátnum á bíl. Honum var síðan ekið til Reykjavíkur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.