Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2016, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.03.2016, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2016 9 SK ES SU H O R N 2 01 6 Járniðnaðarmaður Óskum eftir járniðnaðarmanni eða manni vönum véla- og járnsmíði í fullt staf. Einnig Upplýsingar veitir Björn í bjorn@stalsmidjan.is eða í síma 660 3537 Atvinna á Grundartanga Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið við Vesturgötu ÚRSLITAKEPPNI 1. DEILDAR KARLA Föstudaginn 1. apríl kl. 19.15 ÍA - Fjölnir Fjölmennum og hvetjum ÍA til sigurs! Sorg er eðlileg í kjölfar ástvinamissis en oft gerist það að sá sem syrgir á ertt með að vinna sig til sáttar í sorgarferlinu. Sorgin hefur ólíkar birtingarmyndir en einkenni geta verið líkamleg, tilnningaleg, hugræn og félagsleg. Markmið námskeiðsins er að hjálpa þátttakendum að draga úr vanlíðan sem fylgir sorginni og nna leiðir til að auka jákvæð bjargráð í erðum aðstæðum. Lögð verður áhersla á fræðslu og leiðir til að vinna með sorgina, heildræna nálgun, slökun og hugleiðslu. Að auki verður boðið upp á hælega hreyngu og útivist í fallegu umhver. Innifalið er gisting, hollur og góður matur, aðgangur að líkamsrækt, sundlaugum og baðhúsinu Kjarnalundi. Umsjón er í höndum Bryndísar Einarsdóttur sálfræðings ásamt hópi fagfólks Heilsustofnunar. Verð á mann: 130.000 kr. (123.500 í tvíbýli) Sorgin og líð Vikudvöl fyrir þá sem hafa orðið fyrir ástvinamissi dagana 17.-24. apríl 2016. Grænumörk 10 - Hveragerði - heilsustofnun.is Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða heilsa@heilsustofnun.is Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands Vinnuvélaleigan Gísli Jónsson ehf. er Akurnesingum og flestum Vest- lendingum kunn. Þar hefur um ára- bil verið hægt að fá leigðar gröfur, lyftur og fleiri vinnuvélar til lengri eða skemmri tíma. Einnig hefur fyrirtækið tekið að sér flutninga, snjómokstur og hálkuvarnir. Fyr- ir skömmu var ákveðið að færa enn út kvíarnar og býður fyrirtækið nú upp á garðaþjónustu. „Við tökum að okkur alla almenna garðavinnu, innkeyrslur, dren í kringum hús og í raun allt sem fellur til,“ segir Gísli Jónsson framkvæmdastjóri. „Einn- ig má geta þess að við verðum með kurlara og getum kurlað trén nið- ur á staðnum, beint aftan í vagninn. Fólk getur þá notað kurlið í blóma- beð, göngustíga eða hvaðeina ef það vill. Ef ekki þá sjáum við um að koma kurlinu í burtu,“ bætir hann við. Gísli segir að hann og aðrir starfsmenn taki að sér garðvinnuna sé þess óskað en einnig sé hægt að fá tækin leigð eingöngu. Í sumar muni fyrirtækið enn fremur hefja sölu á mold, möl og sandi í tengslum við garðaþjónustuna. Verður hægt að nálgast jarðvegsefnin í húsnæði fyr- irtækisins að Ægisbraut 11 á Akra- nesi. Aðspurður kveðst Gísli lengi hafa ætlað að bæta garðaþjónustu við rekstur fyrirtækisins. „Ég hef lengi ætlað í þetta og það er gott að geta bætt við sig verkefnum,“ segir Gísli og kveðst hafa fengið þó nokkuð af fyrirspurnum nú þegar. „Mér sýnist það mikið framundan í verkefnum að nú sé rétti tíminn til að fara af stað með garðaþjónustu. Við mun- um vinna fljótt, byrja strax á þeim verkefnum sem fyrir liggja og klára þau hratt og örugglega“ segir hann. „Garðaþjónustan er góð viðbót við það sem fyrir er hjá okkur,“ segir Gísli Jónsson að endingu. kgk/ Ljósm. þit. Gísli Jónsson bætir garðaþjónustu við reksturinn Gísli Jónsson (t.h.) var ásamt Þórarni Indriðasyni (t.v.) og Torfa Einarssyni við garðavinnu í blíðunni á Akranesi í síðustu viku þegar ljósmyndara Skessuhorns bar að garði. „Það er gott að vinna úti í góðu veðri eins og var fyrir páska,“ segir Gísli. ÁTTA HURÐA FARSI! ÚTSPEKÚLERUÐ GILDRA! Illskiljanlegur leigumorðingi, góðgjarn borgarstjóri, tregar en ákaflega viljugar löggur, kynsveltur endurskoðandi, dauðhræddur yfirmaður öryggismála, gæðaleg borgarstjórafrú. Þegar þannig hópur kemur saman þá er ekki víst að neitt klikki! AUKASÝNING FÖSTUDAGINN 1. APRÍL KL 20:00 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Ekki missa af þessari sprenghlægilegu sýningu! Miðapantanir í síma 435-1182 / 691-1182 Fosshótel Reykholt býður þriggja rétta leikhúsmatseðil og sértilboð á gistingu. Nánari upplýsingar í síma 435 1260 og á netfanginu: addi@fosshotel.is Ungmennafélag Reykdæla ÓÞARFA OFFARSI Sýnt er í Logalandi í Reykholtsdal eftir Paul Slade Smith í leikstjórn Ármanns Guðmundssonar SK ES SU H O R N 2 01 6 Garðvinna er nýjasta viðbótin við starfsemi Gísla Jónssonar ehf.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.