Skessuhorn


Skessuhorn - 23.08.2017, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 23.08.2017, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 23. áGúST 2017 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 74 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Dúnalogn.“ Vinningshafi er Soffía G Þórðardóttir, ásabraut 18, 300 Akranesi. Skip Ráð- vandur Tölur Þróttur Fipast Á fæti Sýl Háls Einkum Ekla Blóð- suga Enn Öldu- gjálfur Bæta Hryssa 5 Veisla Bardagi Vigt- aði Súrefni Höfði Ójafna Átt Brodd- ur Söngl Ásýnd Ambátt Fiskur Ærsl- ast Tölur Gerast Rangl Fjöldi Rösk Gruna Upplifun Tölur Dregur Samhlj. Bönd Leit Áfellur Mjak- ast Áflog Skuss- ar Fjaðra Hermir Óttast Skjól Ái Stjórn Askur Óværa Dýpi Duft Hestar 1 3 Loftteg. Hár Tónn 6 Stafina Slá Atlagan Planta Víð Ánægð Innan Samhlj. Ógerðar Poki Grip Ófúsir Önugur Leikur Átt Spil Möndull Sofa Hryðja Laski Meiður Rigs Klafi Gæði Par 51 Ágóða Erfiði Spil Elfan Hjara 2 Miskun Ílát Sund 4 Gæfa Sk.st. Elfur Urr Logaði Gæðing Flan 1 2 3 4 5 6 A L O F O R Ð B O T N L A U S O F Á R I Ó K Ú A U S L G L Á S M A L A R M Ó Ð A Ö N O Ö L U F S I S U K K F Á K A R E I N N I G Á E K R U R S Y N I L A T T R E N N A T R Ó Ð R Á R A S K V A Ð T A P P A R L A R F A Á S A R R A L L A L A D A M Ú R A N D I U T A N E Ð A R A K T A Ð N N N M A L T S K U L D V O G Í I L L T A R Á E I R A T A R L Á I R Ó S Ð R Ó O R K A R I Ð N I R E F Í A R O K K N A J Á V I T Æ Ð U R M T Ú N R Ó A A R A R A M M A F J A R A D Ú N A L O G N L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ís- land verður haldin í Hörpu í Reykjavík næstkomandi laugar- dagskvöld, 26. ágúst. Í síðasta tölu- blaði Skessuhorns var rætt við úr- súlu Hönnu Karlsdóttur frá Hrafn- kelsstöðum á Mýrum, en hún er einn keppenda í Ungrú Ísland að þessu sinni. úrsúla er þó langt því frá að vera eini fulltrúi Vest- lendinga í Ungfrú Ísland, því auk hennar munu þrjár aðrar stúlkur af Vesturlandi stíga á svið á loka- kvöldi keppninnar. Það eru þær Bjarney Sól Tómasdóttir frá Hofs- stöðum í Stafholtstungum í Borg- arfirði og starfsmaður OK Bistro í Borgarnesi, Harpa Sif Sigurðar- dóttir á Hvanneyri, starfsmaður garðaþjónustunnar Sigur-garða og Svava Sjöfn Kristjánsdóttir nemi við Menntaskóla Borgarfjarðar, einnig búsett á Hvanneyri. kgk/ Ljósm. Ungfrú Ísland. Fjórar stúlkur af Vesturlandi í Ungfrú Ísland Bjarney Sól Tómasdóttir. Harpa Sif Sigurðardóttir. Svava Sjöfn Kristjánsdóttir. Úrsúla Hanna Karlsdóttir. Jónsbúð á Akranesi hefur fram til þessa ekki verið þekktur tónleika- staður en um næstu helgi verð- ur breyting þar á þar sem nokkr- ar hljómsveitir af Akranesi munu blása til tónleika á staðnum. Tón- leikarnir verða haldnir laugardag- inn 26. ágúst og hefjast klukkan 20:00 en fram koma alls sjö hljóm- sveitir. „Það má segja að þetta sé uppskeruhátíð hljómsveita sem allar æfa í sama húsnæði. Þetta er að mestu leyti harðkjarnarokk og pönk en einnig verður spilað aðeins rólegra rokk inn á milli. Þetta eru tónleikar með jaðartón- list sem heyrist ekki oft á Akra- nesi. Við viljum með tónleikun- um hverfa svolítið aftur í tímann þegar hljómsveitir héldu bílskúrs- tónleika,“ segir Bergur Líndal Guðnason einn af aðstandendum tónleikanna og meðlimur í hljóm- sveitunum O‘Bannion og Skrímsl sem koma fram á laugardaginn. Bergur segir að fólk megi búast við alvöru rokkstemningu á tón- leikunum. „Það væri gaman að sjá sem flesta og fólk myndi mæta í gírnum. Við viljum gera þetta að árlegum viðburði og hvetja yngra fólk sem er að spila í bílskúrum bæjarins að koma opinberlega fram. Það verður frítt inn og fólk ætti ekki að verða fyrir vonbrigð- um. Meðal atriða verður endur- koma hljómsveitarinnar Panil sem hefur ekki komið fram opin- berlega í nokkur ár. Þetta verður mikið stuð,“ segir Bergur að end- ingu. bþb Blásið til tónleika í Jónsbúð um næstu helgi Meðal hljómsveita sem koma fram er rokkbandið O‘Bannion. Ljósm. facebooksíða O‘Bannion.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.