Skessuhorn - 18.04.2018, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 18. ApRÍL 2018 11
Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn
mánudaginn 7. maí nk.
Fundarstaður: Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík.
Fundarstörf hefjast kl: 18:00
Dagskrá ársfundar 2018:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins
3. Önnur mál
Ársfundur 2018
www.festa.is
Stjórn Festu lífeyrissjóðs:
Dagbjört Hannesdóttir, stjórnarformaður
Ólafur S. Magnússon, varaformaður
Anna Halldórsdóttir, meðstjórnandi
Halldóra Sigr. Sveinsdóttir, meðstjórnandi
Sigurður Ólafsson, meðstjórnandi
Örvar Ólafsson, meðstjórnandi
Framkvæmdastjóri:
Gylfi Jónasson
Traust - Ábyrgð - Festa
Afkoma Festu lífeyrissjóðs
Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands
Breytingar á hreinni eign
2017
í milljónum króna
2016
í milljónum króna
Iðgjöld 8.881 7.260
Lífeyrir -3.591 -3.288
Hreinar fjárfestingatekjur 9.012 3.256
Rekstrarkostnaður -278 -239
Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 14.024 6.989
Hrein eign frá fyrra ári 119.420 112.431
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 133.445 119.420
Efnahagsreikningur
Efnahagsreikningur:
Eignahlutir í félögum og sjóðum 58.973 52.176
Skuldabréf 71.844 65.874
Aðrar fjárfestingar 27 0
Fjárfestingar 130.845 118.050
Annað
Kröfur á launagreiðendur 1.240 1.031
Aðrar kröfur 26 22
Ýmsar eignir 1.410 686
Viðskiptaskuldir -76 -369
Annað 2.600 1.370
Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 133.445 119.420
Ýmsar kennitölur
Hrein nafnávöxtun 7,2% 2,6%
Hrein raunávöxtun 5,3% 0,5%
Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára 5,2% 5,4%
Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára 0,9% 0,7%
Tryggingafræðileg staða -0,3% -2,2%
Hrein nafnávöxtun séreignardeildar 7,7% 1,0%
Hrein raunávöxtun séreignardeildar 5,8% -1,1%
Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára 4,6% 4,4%
Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára 2,6% 2,0%
Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða
eftirlitsmann til starfa við tækja-
og vélaeftirlit á Vesturlandi
Helstu verkefni eru:
Tækja- og vinnuvélaeftirlit, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað,
hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum
Fræðsla á námskeiðum
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tæknimenntun, t.d. vélfræði, vélvirkjun eða bifvélavirkjun
Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu, s.s. vinna við stjórn
og/eða viðgerðir vinnuvéla
Skipulagshæfni, sjálfstæði, nákvæmni og frumkvæði í starfi
Sveigjanleiki og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Góð íslenskukunnátta og þjálfun í framsetningu ritaðs máls
Kunnátta í ensku og/eða Norðurlandamálum er æskileg
Tölvufærni
Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi kostur
Um er að ræða 100 % starf með aðsetur að Stillholti 18, 300 Akranesi.
Eftirlitssvæðið nær yfir Vesturland. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv.
kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru
hvattar til að sækja um starfið.
Vinsamlegast sækið um á vef Vinnueftirlits ríkisins eða á Starfatorgi.
Umsóknarfrestur er til og með 3. maí nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Guðmundsson s. 550 4600.
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits,
fræðslu og rannsókna. Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og
öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu www.vinnueftirlit.is.
Frumkvæði - Forvarnir - Fagmennska
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Framboðslisti Samfylkingarinn-
ar og óháðra í Borgarbyggð fyr-
ir sveitarstjórnarkosningarnar í
vor var samþykktur í Alþýðuhús-
inu í Borgarnesi 10. apríl síðast-
liðinn. Þær breytingar verða nú
á listanum frá síðustu kosningum
að Geirlaug Jóhannsdóttir, sem
verið hefur í efsta sæti, gefur ekki
kost á sér að nýju til forystu, en
skipar nú heiðurssætið. Magnús
Smári Snorrason sveitarstjórnar-
fulltrúi, sem skipaði áður annað
sæti, leiðir nú listann. Í öðru sæti
verður María Júlía Jónsdóttir og
Logi Sigurðsson verður í þriðja
sæti.
Listinn í heild sinni er þannig:
1. Magnús Smári Snorrason sveit-
arstjórnarfulltrúi, Borgarnesi
2. María Júlía Jónsdóttir hársnyrti-
meistari, Borgarnesi
3. Logi Sigurðsson sauðfjárbóndi,
Steinahlíð í Lundarreykjadal
4. Margrét Vagnsdóttir sérfræðing-
ur á fjármálasviði við Háskólann á
Bifröst
5. Guðmundur Karl Sigríðarson
framkvæmdastjóri Landnámsseturs
Borgarnesi
6. Sólveig Heiða Úlfsdóttir há-
skólanemi, Borgarnesi
7. Jón Arnar Sigurþórsson varð-
stjóri, Borgarnesi
8. Dagbjört Diljá Haraldsdótt-
ir nemi við Mennntaskóla Borgar-
fjarðar, Borgarnesi
9. Sölvi Gylfason kennari og knatt-
spyrnuþjálfari, Borgarnesi
10. Inga Björk Margrétar Bjarna-
dóttir baráttukona fyrir réttindum
fatlaðs fólks, Borgarnesi
11. Ívar Örn Reynisson fram-
kvæmdastjóri, Ferjubakka IV
12. Guðrún Björk Friðriksdótt-
ir viðskiptafræðingur og verk-
efnastjóri Háskólanum á Bifröst,
Skálpastöðum
13. Jóhannes Stefánsson húsasmið-
ur, Ánabrekkku
14. Kristín Frímannsdóttir grunn-
skólakennari, Borgarnesi
15. Haukur Valsson slökkviliðis-
maður og sjúkraflutningamaður,
Borgarnesi
16. Ingigerður Jónsdóttir eftir-
launaþegi, Borgarnesi
17. Sveinn G. Hálfdánarson fyrr-
verandi formaður Stéttarfélags
Vesturlands, Borgarnesi
18. Geirlaug Jóhannsdóttir sveitar-
stjórnarfulltrúi, Borgarnesi.
mm
Samfylkingin í Borgarbyggð
kynnir framboðslista
Hér eru þrettán af átján sem skipa lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð.