Skessuhorn


Skessuhorn - 06.06.2018, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 06.06.2018, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2018 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu- horn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 75 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Óskhyggjan.“ Vinningshafi er Auður Sveinsdóttir, Hólabergi 84, 111 Reykjavík. Máls- háttur Þröng Rolla Þegar Skip Karl Kerald Grjót Öf.tvíhlj. Hraði Flan Eðli Tvíhlj. Gufa Fölur Duft Mjöl Tók Fjöldi Hvíldi Alda Ískra Sefar Hita- tæki Refsing Falleg- ar Kollur Ánægja Raftar Sigar Rótar Gróp Gímald Ungfrú Bókvís Planta Tunna Dynur Örugg- ar Stólpa Kven- fugl Ljúka Frjálsar Tilraun Sálir Óslétt Goð Frjó Titill Snót 5 Korn Dýpi Flýti Möndul Amboð Einatt Kona Drekka Samhlj. 7 Angar Skop 2 Mjaka Ágóðann Viðmót Alltaf Kjassa Ýtar Emja Drykkur Spotti Óð Orka Blóm Berg- mála Leit Iðkar Nögl 6 Samhlj. Læti Sam- þykkir Fuglar Tónn Tanna Leiði Ras Gróa Ellegar Fægja Flínk Röstin Fen Hól Óróleg Selur Sérstök Erfiði Glappa- skot Börn 6 Lína Hvíld Lina Hratt Sk.st. Iðja Tunna Vafi 9 Fold Rösk Veisla 1 Rugga Bólstur Elskar 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 A F T A N S K I N A R T O T A Ð I R A S S O R K A M U N T R Ú A R S A Ð A U M L R Ú U M R Á Ð Ö L L U R U P L M A Í A Ð L E T U R A U R A N S A Ð I G A T A N Á R A U P N Ú A A G A N N S I Ð A R N R E N A S I T A L R E I S A I R A N N E F Æ S I R K I Ð L I N G M Á G U R O F I E N G N R S P Á Ð I S V A L L y I Ó S A R U L L I S J Ö N A S A I N N A N S T Ó Ð G L Æ R A N L Æ N A H R Á A T A S N A T T T Á I N Ó S K H Y G G J AL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Laugardaginn 16. júní verður ljós- myndasýning opnuð á Stálpastöð- um í Skorradal. Þetta verður þriðja sumarið í röð þar sem boðið er upp á ljósmyndasýningu á þessum sér- staka sýningarstað. Sýningin er að mestu utanhúss og jafnframt hef- ur þema sýninganna alltaf tengst dalnum á einhvern hátt. Undan- farin tvö sumur hafa sýningarn- ar mælst mjög vel fyrir og marg- ir sem fagna því að það skuli vera eitthvað afþreyingartengt í boði í Skorradal fyrir gesti og gangandi. Það er Hvanneyringurinn Sig- urjón Einarsson áhugaljósmynd- ari sem mun sýna stækkaðar ljós- myndir á Stálpastöðum og nefnist sýningin Fuglar í Skorradal. ,,Ég vona nú bara að veðrið verði okkur hliðhollt,“ segir Sigurjón brattur um sýninguna þar sem hún verður undir berum himni. Að auki kost- ar ekkert inn á svæðið og því opið allan sólarhringinn. Sýningin mun standa út september. glh Heldur ljósmyndasýningu í Skorradal Sigurjón Einarsson. Rjúpa á flugi. Ljósm. Sigurjón. Flórgoði á sundi. Ljósm. Sigurjón. Upphaf hátíðarhalda á Akranesi í tilefni sjómannadagshelgarinn- ar, voru á föstudaginn. Þá mættu krakkar af leikskólanum Teigaseli á Akratorg. Þar færði Verkalýðsfélag Akraness krökkunum harðfisk, far- ið var í pokahlaup og í reiptog. Á meðfylgjandi myndum er tekið á því í reiptoginu og pokahlaup í gangi. glh Tekið á því á Akratorgi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.