Skessuhorn


Skessuhorn - 20.06.2018, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 20.06.2018, Blaðsíða 9
 MÁNUDAGUR / 25.JÚNÍ 18:00 Gulir bjóða heim Hittumst á Wembley. Fjölskylduratleikur (í boði alla vikuna) Nánari upplýsingar á www.brakarhatid.is Vinnuskólinn Kemur með hverfaskrautið í hverfin. ÞRIÐJUDAGUR / 26.JÚNÍ Fjölskylduratleikur 18:00 HM (Ísland- Króatía) ÁFRAM ÍSLAND! Tilvalið að nýta tímann fyrir leikinn til að byrja að setja niður hverfaskraut. MIÐVIKUDAGUR / 27.JÚNÍ Fjölskylduratleikur 18:00 Bláa hverfið býður heim Mæting við völlinn fyrir neðan Þórðargötu. Krakkar á öllum aldri velkomin. Sápubolti, vatnsblöðrustríð og rennibraut. LAUGARDAGUR / 30.JÚNÍ 08:30 Bátasiglingar á vegum BSV - Brák 11:00 Siglt verður frá Brákarey. 09:00 Morgunmatur í Grímshúsum 11:00 Fyrir alla sem vilja. 13:00 Ævar Vísindmaður Les upp úr bók sinni í Landnámssetri. 13:00 Leikfangasafn Soffíu í Englendingavík 17:00 Býður alla velkomna. 13:00 S K E M M T I D A G S K R Á HEFST ÚT Í BRÁKAREY Hoppukastali / Þrautabraut / Víkingaskart fyrir börnin / Lína Langsokkur / Uppboð / Sporið / Sölutjöld og markaðir / Húlladúllan / BMX brós Opið verður hjá Skotfélaginu, Golfklúbbnum, Fornbílafélaginu og Nytjamarkaðnum og ætla þau að vera með ýmsa afþreyingu í boði fyrir gesti. 15:00 Koddaslagur í sjónum fyrir 13.ára og eldri F IMMTUDAGUR / 28.JÚNÍ Fjölskylduratleikur 13:00 Aldan er með opna vinnustofu 15:00 Þar verður hægt að búa til Brákarhátíðarskraut. 19:00 Rauða hverfið býður heim 19:00 Tónleikar út í Brákarey Pylsur og svali í boði Arion Banka. Tónlist í boði Hljómlistafélag Borgarfjarðar. FÖSTUDAGUR / 29.JÚNÍ Fjölskylduratleikur 13:00 Aldan er með opna vinnustofu 15:00 Þar verður hægt að búa til Brákarhátíðarskraut. Götugrill 21:00 Key to the Highway Tónleikar þar sem leikin verður tónlist Eric Clapton. B59 Hótel. Verð kr.2500. KVÖLDDAGSKRÁ / 30.JÚNÍ 19:45 Skrúðganga frá Hjálmakletti Öll hverfin hittast þar og labba síðasta spölin saman að Dalhalla þar sem kvöldvakan fer fram. Það væri gaman að sjá sem flesta í hverfalitunum. 20:00 Kvöldvaka í Dalhalla Hljómlistafélag Borgarfjarðar sér um tónlistina og mun Páll Óskar einnig syngja nokkur lög. 23:30 BrákarhátíðarBALL í Hjálmakletti, haldið af Knattspyrnudeild Skallagríms, enginn annar en Páll Óskar spilar fyrir dansi. SUNNUDAGUR / 1.JÚLÍ 20:00 Reynir Hauksson með Flamenco tónleika. Söguloftið í Landnámssetrinu. Verð kr.2000. BRÁKARHÁTÍÐ í BORGARNESI FÖSTUDAG 29 & LAUGARDAG 30 JÚNÍ 2018 DAGSKRÁ GEIRABAKARÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.