Skessuhorn


Skessuhorn - 20.06.2018, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 20.06.2018, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2018 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birt- um við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu- horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 92 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausn- in var: „Vallarmet“. Vinnigshafi er Guðrún Jónsdóttir, Arnbjargarlæk í Þverárhlíð, 311 Borgarnesi. Fagur- gali Heiður Grjót Fákur Kvakaði Álita- mál Hæ- verska Drif Mæli- eining Svertir Annars Eldur Hít Til sölu Dótarí Refsing Yndi Iðu- kast Róleg Leik- svið 50 Fróm Nögl Iðkar Svik Dok Ungfrú Starf Lúsa- egg Góð- lyndi Dekur 16 Fjöldi Tóm Elfur 12 4 Nefnd Dráttar- dýr 10 Tónn Ón æði Reipi 9 Læst Átt Samhlj. Gerast Spurn Næði 22 Titill Rögg Nein Búseta Net Nei 7 14 6 Aka Í dag Tólf Eldstó Samhlj. 18 Upptök 23 Rausn Mikill Suddi Sat Pikk Bráðum Korn Óreiða Háls Von Andlit Ferð Múli Not 1 2 Stök Ójafna Ætla Taut Tónn Askar Sægur Rask Til Vanda um Konu Klafi Sk.st. 21 Hvíldi Hró Ókunn 17 Sníkjur Heilt Kusk 1001 Hélt Frón Arðan Alúð- leg Vein 11 Skjal Fuglinn Spunnin 5 13 Næg Gap Sýður Tónn Sýl 8 KL. 15 Sveif 3 20 Sk.st. Titill Jurta- seyði Drykkur 5 Sérhlj. 5 Samhl Málmur 1000 Hita- tæki Sk.st. Laðaði Gumar 15 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 N Í U K Y L F U R T R A L L I N Á U N N U L T I N R A N N L Ú R A G H Ö N D L A K O F F R A Ú R L A L L F A H L É L Ö Ð R A M A L L A S F L A G G M J Ö L L A R T G L U F A S M Á R L A K R Á M U R K U L Æ L U N D Æ Ð Ó S P A R A F L Á R K J A S S A L E R I L L Ó U N A R Ö R N Æ S T R T Á S L A N G U R Á T V Ö L U N D U R F A T A H A F T L A G D I S K U R Í S Ú T R Á S Á Ð I R M I T I G N U R T O R N A Á N V A L L A R M E TL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Heimsmeistaramót karla í knatt- spyrnu hófst í Rússlandi á mið- vikudag. Mótsins hefur verið beð- ið með mikilli eftirvæntingu, enda lék Ísland þar í fyrsta skipti á laug- ardaginn. Má segja að sannkall- að HM æði hafi gripið um sig hjá landi og þjóð. Fánalitirnir sjást víða, vinnustaðir hafa verið skreyttir og fólk gerir sér dagamun af þessu tilefni. Leikskólinn Teigasel á Akrane- si er þar engin undantekning. Á föstudag var þemadagur starfsfólks og nemenda. Allir voru hvattir til að mæta í fánalitunum; bláum, rauðum og hvítum. Leikskólinn hafði verið skreyttur og á borð bornar fánakökur. Sannkölluð HM stemning! kgk/ Ljósm. aðsendar. HM stemning á Teigaseli Nemendur og starfsfólk á Teigaseli í fánalitunum. Fánakökur á borðum og leikskólinn skreyttur hátt og lágt. Sumarlesari vikunnar Nú er sumarlesturinn á Bóka- safni Akraness kominn af stað. Um 130 börn hafa skráð sig og þegar eru 27 krakkar búnir að fá stimpil í lesblaðið sitt og setja miða á Íslandskortið. „Krakkarn- ir eru búnir að vera duglegir, hafa lesið tæplega 160 bækur, um tíu þúsund síður,“ segir í tilkynningu frá safninu. „Það er um að gera fyrir foreldra að hvetja börnin til að taka þátt í sumarlestrinum því það hjálpar mikið til þegar skól- inn hefst aftur í haust, því ef ekk- ert er lesið yfir sumarið fer lestr- argetunni aftur. Það er líka mik- ilvægt að bækurnar sem eru lesn- ar séu hæfilegar, of léttar bækur gera lítið til að viðhalda lestrar- getunni.“ Fyrsti sumarlesarinn í ár er hún Bryndís Gyða: Hvað heitir þú og hvað ertu gamall/gömul? Bryndís Gyða Bjarnadóttir og ég er 8 ára. Í hvaða skóla ertu? Ég er í Brekkubæjarskóla. Hvaða bók ertu/varstu að lesa og hvernig var hún? Taynikma -Sólturninn. Hún var skemmtileg og spennandi. Hvar er best að vera þegar þú ert að lesa? Það er best að vera uppi í rúmi og líka gott að vera uppi í sófa. Hvernig bækur finnst þér skemmtilegastar? Ég veit ekki, spennandi bækur. Áttu þér uppáhalds bók eða uppáhalds rithöfund? Kiddi klaufi. Er þetta í fyrsta sinn sem þú tekur þátt í sumarlestrinum? Nei, þetta er í þriðja skiptið. Hvað ætlar þú að gera í sum- ar? Lesa bækur og leika mér. Hefurðu lesið bækurnar um Skúla skelfi? Já. Myndirðu vilja eiga hann Skúla skelfi fyrir bróður? NEI!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.