Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2018, Qupperneq 29

Skessuhorn - 22.08.2018, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGúSt 2018 29 Stykkishólmur - miðvikudagur 22. ágúst Orgeltónleikar í Stykkishólmskirkju. Eyþór Franzson Wechner, organisti Blönduóskirkju, leikur klassíska og létta efnisskrá í bland, sem er aðgengileg fyrir alla. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Borgarbyggð - miðvikudagur 22. ágúst Eric Clapton heiðurstónleikar í Brún í Bæjarsveit. Hljómsveitin Key to the Highway leikur lög Erics Claptons. Sveitin var stofnuð árið 2015 í tilefni af 70 ára afmæli Claptons. Sveitina skipa: Ásmundur Svavar Sigurðsson bassi, Gunnar Ringsted gítar, Heiðmar Eyjólfsson söngur, Jakob Sigurðsson trommur, Pétur Hjaltested hljómborð, Reynir Hauksson gítar og Ólafur Garðarsson slagverk. Leynigestur stígur á svið. Aðgangseyrir er kr. 2.500 og miðasala við hurð. Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Akranes - fimmtudagur 23. ágúst ÍA tekur á móti Fylki í mikilvægum leik í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Akranesvelli. Hvalfjarðarsveit - föstudagur 24. ágúst Hvalfjarðardagar verða haldnir hátíðlegir dagana 24. til 26. ágúst næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá alla dagana. Sjá nánar auglýsingu og umfjöllun í Skessuhorni vikunnar. Akranes - föstudagur 24. ágúst ÍA mætir HK á Akranesvelli í toppslag 1. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00. Borgarbyggð - laugardagur 25. ágúst Skallagrímur tekur á móti Herði í lokaleik riðlakeppni 4. deildar karla. Borgnesingar geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni 4. deildar. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Skallagrímsvelli. Akranes - þriðjudagur 28. ágúst Viltu vera með í gamanleiknum „Beðið eftir go.com air“? Samlestur með leikstjóra verður á Mánabraut 20 þriðjudaginn 28. ágúst og fimmtudaginn 30. ágúst kl. 20:00. Síðan vantar fólk á bakvið tjöldin. Upplýsingar veitir gudbjorga45@ gmail.com. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni 4. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.992 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Anna Margrét Ólafsdóttir og Árni Ásgeirsson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 13. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.754 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Soffía Anna Sveinsdóttir og Guðmundur Garðar Brynjólfsson, Kópavogi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 16. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.430 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Lilja Guðríður Halldórsdóttir og Ólafur Ingi Heimisson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 17. ágúst. Stúlka. Þyngd: 2900 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Katarzyna Sandra Uchanska og Pawel Þorkelsson, Ólafsvík. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 19. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.018 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Sóley Guðmundsdóttir og Gísli Björn Rúnarsson, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 19. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.220 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Kristín Anna Oddsdóttir og Andri Hrafn Ásgeirsson, Hólmavík. Ljósmóðir: Andrea Bára Stefánsdóttir læknir. S K E S S U H O R N 2 01 8 Límtré Vírnet ehf. auglýsir eftir starfsmanni við afgreiðslu í Borgarnesi Starfssvið Lestun og losun vörubíla Almenn afgreiðsla á vörum Hæfniskröfur Lyftararéttindi Almenn tölvukunnátta Rík þjónustulund Hæfni í mannlegum samskiptum Starfið hentar jafnt konum sem körlum og nánari upplýsingar veitir Jakob í síma 412-5312 Umsóknum skal skilað inn ásamt ferilskrá inn á www.limtrevirnet.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst Reykholtskirkja Verið velkomin í Reykholtskirkju 26. ágúst 13. sd. e. Trin. Reykholtskirkja kl. 14 S K E S S U H O R N 2 01 8 / L jó sm . G uð la ug ur Ó sk ar ss on Umsóknarfrestur á haustönn 2018 er til 15. október n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Opnað er fyrir umsóknir 1. september 2018. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnda S K E S S U H O R N 2 01 8 Jöfnunarstyrkur til náms

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.