Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2018, Síða 23

Skessuhorn - 12.09.2018, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. septeMbeR 2018 23 steinunn Guðmundsdóttir frá Hvammi í Hvítársíðu sendi skessuhorni tvær sextán ára myndir lesendum til skemmtun- ar. Voru þær teknar í Nesmelsrétt haustið 2002. Á annarri er réttar- fólk úr síðunni, en hinni Ásmund- ur eysteinsson frá Högnastöðum, sem tvímælalaust var fjárgleggsti maður sem uppi hefur verið. mm Úr Nesmelsrétt fyrir sextán árum svipmyndir úr réttum síðustu daga Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson bóndi stendur hér framan við Bakkkotsdilkinn í Þverárrétt, skömmu áður en hleypt var út og reksturinn hélt heimleiðis niður Þverárhlíðarveginn. Ljósm. mm. Hér koma fyrstu kindurnar af Arnarvatnsheiði þegar langt var liðið á laugardagskvöldið. Réttað var í hinni fornu Fljóts tungurétt. Ljósm. mm. Gangnamenn koma af Arnarvatnsheiði. Veður var stillt og því gekk hægt að reka safnið til réttar. Ljósm. mm. Á spjalli við Þverárrétt. F.v. Sigurður Magnússon frá Bergi, Magnús Magnússon á Hamraendum og Kristinn Egilsson. Ljósm. mm. Réttað var í Svignaskarðsrétt í Borgarhreppi síðastliðinn mánudag. Ljósm. Þórólfur Sveinsson. Rekið inn í Skarðsrétt. Jómundur Ólafson rekur inn og Einar Magnússon fylgir á eftir. Ljósm. Þórólfur Sveinsson. Á miðvikudag í liðinni viku var réttað í Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í hægu veðri, en þokuloft var niður í miðjar hlíðar. Ljósm. Gro J Hansen. Hún Arnfríður Birna Jóhannsdóttir tíndi fallegan blómvönd meðan fullorðna fólkið dró féð í Oddsstaðarétt. Ljósm. Gro J Hansen. Féð rekið í Ljárskógarétt í Dölum. Ljósm. Svala Svavarsd.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.