Skessuhorn - 24.10.2018, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. OKT.
kl. 20:00 Tónberg
Upptaktur fyrir Vökudaga - Af fingrum fram með
Jóni Ólafs og Gunnari Þórðar
FIMMTUDAGUR 25. OKT.
kl. 13:30-15:30 Vinaminni
Opið hús fyrir eldri borgara
kl. 15:00 Bókasafn
Opnun málverkasýningar Áslaugar Benedikts-
dóttur
kl. 16:15-17:00 Café Kaja
Slökun í bæ - Núvitund og hugleiðsla
Kl. 17:00-21:00 Tjaldsvæðið í Kalmansvík
Opnun á jólagalleríi Ástu
kl. 17:00 -20:00 Akranesviti
Opnun málverkasýningar Aldísar Petru
kl. 19:00-21:00 Lesbókin Café
Ólsen, ólsen keppni - Vinningar í boði
kl. 19:30 Tónberg
Söngtónleikar Ingibjargar Ólafsdóttur og
Valdísar Valgarðsdóttur
kl. 20:00 Café Kaja
Trílógía - Opnun myndlistarsýningar
Guðrúnar Margrétar Jónsdóttur
kl. 21:00 Gamla Kaupfélagið
Á móti sól - Kvöldvaka
kl. 22:00 Svarti Pétur
Uppistand með Ársæli Rafni, Bjartmari Einars,
Lollý Magg og Lovísu Láru
FÖSTUDAGUR 26. OKT.
kl. 17:00 Höfði
Opnun á listsýningum - Lifandi tónlist
kl. 19:30 Tónlistarskóli
Opnun ljósmyndasýningar - Vitinn, félag áhuga
ljósmyndara á Akranesi
kl. 20:00-23:00 Lesbókin Café
Lifandi tónlist
kl. 21:00-23:00 Kirkjubraut 8
Blústónleikar Nínu og félaga
kl. 23:59 Svarti Pétur
Hjálmar Kristinsson trúbador
LAUGARDAGUR 27. OKT.
kl. 10:00-16:00 Smiðjuloftið
Hrekkjavökumót Klifurfélags ÍA og Smiðjuloftsins
kl. 11:00 Café Kaja
Slökun í bæ - Krakkajóga
kl. 11:00-14:00 Bókasafn
Glassúr - Opnun listasýningar Tinnu Royal
kl. 12:00-17:00 Kirkjubraut 54-56
Kynning á starfsemi og opnar vinnustofur
kl. 12:30 Bókasafn
Sögustund fyrir börnin - Katrín Ósk Jóhannsdóttir
les úr nýútkominni bók sinni, Mömmugull
kl. 13:00-15:00 Vesturgata 142
Erna Hafnes - Opin vinnustofa
kl. 14:00 Breiðin
Opnun útilistasýningar Borghildar Jósúadóttur og
Sveins Kristinssonar, Maður og náttúra
kl. 16:00 Bíóhöllin á Akranesi
Í takt við tímann - Skagfirski kammerkórinn,
Kammerkór Norðurlands og Sinfóníetta
Vesturlands
kl. 20:00-21:15 Gamla Kaupfélagið
Skagaleikflokkurinn - Klemman, skemmtidagskrá
kl. 20:00-23:00 Lesbókin Café
Kósý vökukvöld - Opið spilakvöld
SUNNUDAGUR 28. OKT.
kl. 11:00-14:00 Smiðjuloftið
Fjölskyldutími - Hrekkjavökuþema
kl. 20:00-21:15 Gamla Kaupfélagið
Skagaleikflokkurinn - Klemman, skemmtidagskrá
MÁNUDAGUR 29. OKT.
kl. 17:00 Café Kaja
Slökun í bæ - Núvitund og hugleiðsla
kl. 18:00 Café Kaja
Söngtónleikar Rytmísku deildar Tónlistarskólans
kl. 19:30-20:30 Akranesviti
Yoga í Vitanum - Helga Guðný Jónsdóttir
kl. 20:00-22:00 Bókasafnið
Bókmenntakvöld - „Læknum rofið land,
ljóðin heiðrum dýr...”
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKT.
kl. 15:00-16:00 Tónberg
Tónleikar elstu nemenda Vallarsels og foreldra
barnanna
kl. 16:15-17:00 Café Kaja
Slökun í bæ - Núvitund og hugleiðsla
kl. 17:30 Tónmenntastofa Brekkubæjarskóla
Heiðrún Hámundar með opinn trommuhring
kl. 20:00 Akranesviti
Kvennakórinn Ymur - Örtónleikar
MIÐVIKUDAGUR 31. OKT.
kl. 17:00 -17:30 Bókasafn
Fjölskyldusöngstund undir stjórn
Valgerðar Jónsdóttur
kl. 19:00-21:00 Lesbókin Café
Yatzy keppni - Vinningar í boði
kl. 19:30-21:30 Byggðasafnið
Veturnætur (fyrir þá sem þora)
FIMMTUDAGUR 1. NÓV.
kl. 16:00-16:45 Café Kaja
Slökun í bæ - Núvitund og hugleiðsla
kl. 20:00-21:30 Bókasafn Akraness
Kvöldstund með Braga Þórðar
kl. 20:00-22:00 Lesbókin Café
Vínkynning og smakk
FÖSTUDAGUR 2. NÓV.
kl. 13:30-17:30 Kirkjubraut 40
Sýning og sala hjá félagsstarfi eldri borgara og
öryrkja
kl. 14:00 Tónberg
Sköpunargleði - Örtónleikar nemenda í 6.- 7. bekk
kl. 15:30 Tónberg
Sköpunargleði - Örtónleikar nemenda í
8. - 10. bekk
kl. 17:00 Tónberg
Sköpunargleði - Örtónleikar nemenda 16 ára og
eldri
kl. 18:00 Akranesviti
Náttúruhljóð og djassspuni - Hafdís Bjarnadóttir
og Parallax
kl. 19:00-21:00 Olíutankurinn á Breiðinni
DE:LUX - Ljósalist á Breiðinni
kl. 20:00-22:00 Lesbókin Café
Söngbókin sungin og spiluð með Gunnari Sturlu
LAUGARDAGUR 3. NÓV.
kl. 11:00 Café Kaja
Slökun í bæ - Núvitund og hugleiðsla
kl. 12:00-16:00 Kirkjubraut 40
Sýning og sala á handverki aldraðra og öryrkja
kl. 12:00-18:00 Stillholt 16-18
Dýrfinna Torfadóttir - „Komdu og skoðaðu“
kl. 13:00 Akratorg
Sögugangan „Kellingar minnast fullveldis”
kl. 17:30-19:30 Tónberg
Karlakórinn Svanir og Karlakór Hvergerðinga
kl. 19:00-21:00 Olíutankurinn á Breiðinni
DE:LUX - Ljósalist á Breiðinni
kl. 20:00-21:15 Gamla Kaupfélagið
Skagaleikflokkurinn - Klemman, skemmtidagskrá
kl. 20:00 Lesbókin Café
Kósý vökukvöld - Opið spilakvöld
kl. 20:30 Bíóhöllin
Bjór- og bruggmenningarfélagið - Bjórvakning
kl. 23:59 Svarti Pétur
Alexander Aron trúbador
SUNNUDAGUR 4. NÓV.
kl. 14.00 Akraneskirkja
Hátíðarguðsþjónusta í tilefni af Kirkjudegi
Akraneskirkju
kl. 17:00-18:00 Innri-Hólmskirkja
Tónleikar Sigríðar Hjördísar Indriðadóttur flautu-
leikara og Þórdísar Gerðar Jónsdóttur sellóleikara
kl. 20:00-21:15 Gamla Kaupfélagið
Skagaleikflokkurinn - Klemman, skemmtidagskrá
AKRANES
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Í GANGI ALLA HÁTÍÐINA
Akranesviti, myndlistarsýning Aldísar Petru
Akranesviti, vitinn í túlkun leikskólabarna
Bókasafn, myndlistarsýning Áslaugar Benediktsdóttur
Bókasafn, Glassúr - listsýning Tinnu Royal
Bókasafn, skjásýning með ljósmyndum frá fyrstu árum Sementsverksmiðju ríkisins
Café Kaja, Trílógía - Myndlistarsýning Guðrúnar Margrétar Jónsdóttur
HVE, myndlistarsýningin Sjómaðurinn á Akratorgi eftir börn á Teigaseli
Höfði, munir úr þæfðri ull - Marianne Erlingsen og Áslaug Rafnsdóttir
Höfði, sýning Sigríðar Rafnsdóttur
Höfði, sýning Sólveigar Sigurðardóttur
Höfði, Það sem auga mitt sér, ljósmyndasýning - Garðasel
Penninn Eymundsson, kynning á Lestrarklefanum
Smiðjuvellir 32 (Bónus), Ég og fjölskyldan mín, myndlistarsýning - Akrasel
Svarti Pétur, ljósmyndasýning Birkis Péturssonar
Tónlistarskóli, ljósmyndasýning barna á Vallarseli
Tónlistarskóli, ljósmyndasýning Vitans - félags áhugaljósmyndara á Akranesi
SETNING VÖKUDAGA
Nánari upplýsingar um dagskrá á akranes.is