Hlynur - 15.07.1986, Page 7

Hlynur - 15.07.1986, Page 7
leiðari Að vera samvínnustarfsmaður „Mikið lífandis skelfmgar ósköp er gaman að vera samvínnustarfsmaður". Þanníg var sungíð á kvöldvöku að loknu þíngí LÍS í september síðastliðnum. Og vístergaman að vera samvinnustarfsmaður á góðri stund. Það er einmítt mikils virðí fyrir samvinnuhreyf- inguna að sem flestum starfsmönnum hennar á öllum starfssviðum þyki fremd í því að vinna fyrir hana. Síst af öílu ætti sá tónn að heyrast að menn vinni „bara“ fyrír kaupfélagið eða Sam- bandið, líkt og það sé hálfgert feímnismál. Vírk starfsmannaféíög °g öflugt Landssamband hafa mikla þýðingu fyrír starfsmenn. Allt félagstarf tíl afþreyingar, svo sem skemmtanir ýmís konar og ferðalög, Iéttír starfsmönnum daglegt amstur. Fræðslustarf getur gert mönnum Ijósarí grein fyrír þýðingu og míkílvægí samvinnu- starfs og orðíð hvatning til þátttöku í því. Það var gaman að vera starfsmaður Kaupfélags Eyfirðínga í kríngum aldarafmælí félagsins þann 19. júní 1986. Vissulega var það ánægjuefní, að af hálfu forráðamanna félagsins kom skýrt fram hversu mikla þýðingu starfsfólkið hefur haft og hefur enn fyrír viðgang félagsíns. Þessí hugur birtist m. a. í verki í stofnun Starfsmenntunarsjóðs KEA, en reglugerð hans tók gildi 1.1. 1986. Þar segir um tilgang sjóðsíns og tekjur: „Tilgangur sjóðsins erað veíta fjármagni til fjölþættrar sérmenntunar fyrír starfsmenn. . . . Tekjur sjóðsins nema 0,25% greíddra vinnulauna KEA og dóttur- og samstarfsfyrírtækja KEA sem þess óska". En afhverju Starfsmenntunarsjóður KEA? Þvt ekkí Starfsmennt- unarsjóður samvínnustarfsmanna? LÍS hafðí frumkvæðí að því haustíð 1983 að óska eftír stofnun slíks starfsmenntunarsjóðs fyrir samvínnustarfsmenn við framkvæmdastjóra Sambandsins. Nefnd var stofnuð tíl að gera sjóðnum reglugerð og var því verki lokið á síðasta árí. Samkvæmt henní var kosið eða tilnefnt í stjórn sjóðsins, en af framkvæmdum varð ekkí, einkum vegna erfíðrar fjárhagsstöðu ýmissa samvínnufyrirtækja. Þegar í Ijós kom vilji tilað stofna sérstakan Starfsmenntunarsjóð KEA á sl. ári ákvað stjórn Starfsmennafélags KEA að höfðu samráði við framkvæmdastjórn LÍS, að vinna að framgangi málsins. Vonandi verður sú reynsla sem fæst af þessum sjóði tíl þess að Starfsmenntunarsjóður samvinnustarfsmanna komist endanlega á fót. Öflug og aukín starfsmenntun á að verða til hagsbóta bæði fyrir starfsmenn og samvinnufyrirtækin. Það fé sem til þessa er varið er góð fjárfesting og þess er að vænta að Starfsmenntunar- sjóður KEA sanní það í náinni framtíð. Stefán Vílhjálmsson Sumar 1986 3. tbl. 34. árg. 1986 OtGEFANDI: Landssamband ísl. samvinnustarfsmanna RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Guðmundur R. Jóhannsson RITSTJÓRNARSKRIFSTOFA: Hamragörðum, Hávallagötu 24, Reykjavík, sími 91-21944 AUGLÝSINGASTJÓRI: Þórir Sæmundsson, Pósthólf 52, 200 Kópavogi, símí 91-43750 ÚTLITSTEIKNING: Þröstur Haraldsson SETNING, UMBROT, FILMUVINNA, PRENTUN, BÓKBAND OG PÖKKUN: Prentsmíðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, símí 45000 LITGREINING: Korpus hf. FORSÍÐUMYND: Á afmælíshátíð KEA 19.6. 1986 Skyggna hf. STARFSMAÐUR LÍS: Guðmundur Logi Lárusson SKRIFSTOFA LÍS: Glerárgötu 28, 600 Akureyri Sími 96-21900 HLYNUR 7

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.