Hlynur - 15.07.1986, Síða 17

Hlynur - 15.07.1986, Síða 17
vopnafjörður Úr afgreiðslusalnum. Viðskiptavinur að leggja ínn. Við afgreiðsluborðið sitja: Rúnar Hreinsson, en hann er nú hættur hjá bankanum, Guðrún Fríðríksdóttír og Bergþóra Gunnlaugsdóttir Þeír berja sér ekkí á Vopnafirði :té;t Lítíð ínn í Samvínnubankann Á síðasta sumri var rennt í gegnum Vopnafjörð og þá tekn- ar nokkrar myndir í Samvínnu- bankanum þar. Auðvitað náð- um við ekki öllum á mynd en hafa skal það sem hendi er næst eíns og karlinn sagðí um naglasúpuna. Utibú Samvínnubankans á Vopnafirði var stofnað í apríl 1972 og hefur rekstur þess gengíð sæmílegaa. Útibússtjóri er Ásgeír H. Sígurðsson. Þeír eíga í nokkurri samkeppni því Landsbankínn er þar með um- boðsskrifstofu sem sennilega verður breytt í útíbú innan tíðar svo Vopnfirðíngar geta þá leítað í tvo banka. Starfsmenn Samvinnubank- ans þar nyrðra em fimm, flest húsmæður og mjög hresst lið. Lítínn möguleíka eíga þau á samstarfi víð félaga sína ann- arsstaðar í Samvínnubankan- um því næstu útibú em á Kópaskeri og Egílsstöðum, en tíl þeírra staða er löng leíð frá Vopnafirði og Iöngum ófært. í mörgum þorpum er oft hægara að hafa samband víð Reykjavík heldur en nágranna í sama Iandshluta. í útíbúínu vom ínnlán ársíns 1985 61.458 mílljónír og hafði vaxíð um 53,1% milli ára en útlán voru 37.538 milljónir og höfðu vaxið um 44,8%. Menn þurfa ekki að beija sér á meðan. Ásgeír útíbússtjóri sagðí að atvinnulíf gengí vel á Vopnafirði bæðí tíl lands og sjávar og ÍYrirtæki vel rekin. „Þótt menn ættu auðvitað að beija sér", eins og hann sagði. Fólk er á ný farið að flytja til þorpsíns og í sumar er fýrirhugað að byggja 14—16 íbúðír sem er míkíl breyting frá því sem áður var. Virðast uppgangstímar fram- undan. En þessar byggíngar verða auðvítað tíl þess að meíra álag verður á bankastjóra og þá fer að verða óvíst hvort hægt verð- ur að fullnægja þörf byggðar- Iagsins fýrir fjármagn eins og þyrftí. En vopnfirðíngar bjarga sér. Bergþóra Gunnlaugsdóttír, gjaldkeri, t.v. og Ásgeír H. Sígurðsson, bankastjóri HLYNUR 17

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.