Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 17

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 17
vopnafjörður Úr afgreiðslusalnum. Viðskiptavinur að leggja ínn. Við afgreiðsluborðið sitja: Rúnar Hreinsson, en hann er nú hættur hjá bankanum, Guðrún Fríðríksdóttír og Bergþóra Gunnlaugsdóttir Þeír berja sér ekkí á Vopnafirði :té;t Lítíð ínn í Samvínnubankann Á síðasta sumri var rennt í gegnum Vopnafjörð og þá tekn- ar nokkrar myndir í Samvínnu- bankanum þar. Auðvitað náð- um við ekki öllum á mynd en hafa skal það sem hendi er næst eíns og karlinn sagðí um naglasúpuna. Utibú Samvínnubankans á Vopnafirði var stofnað í apríl 1972 og hefur rekstur þess gengíð sæmílegaa. Útibússtjóri er Ásgeír H. Sígurðsson. Þeír eíga í nokkurri samkeppni því Landsbankínn er þar með um- boðsskrifstofu sem sennilega verður breytt í útíbú innan tíðar svo Vopnfirðíngar geta þá leítað í tvo banka. Starfsmenn Samvinnubank- ans þar nyrðra em fimm, flest húsmæður og mjög hresst lið. Lítínn möguleíka eíga þau á samstarfi víð félaga sína ann- arsstaðar í Samvínnubankan- um því næstu útibú em á Kópaskeri og Egílsstöðum, en tíl þeírra staða er löng leíð frá Vopnafirði og Iöngum ófært. í mörgum þorpum er oft hægara að hafa samband víð Reykjavík heldur en nágranna í sama Iandshluta. í útíbúínu vom ínnlán ársíns 1985 61.458 mílljónír og hafði vaxíð um 53,1% milli ára en útlán voru 37.538 milljónir og höfðu vaxið um 44,8%. Menn þurfa ekki að beija sér á meðan. Ásgeír útíbússtjóri sagðí að atvinnulíf gengí vel á Vopnafirði bæðí tíl lands og sjávar og ÍYrirtæki vel rekin. „Þótt menn ættu auðvitað að beija sér", eins og hann sagði. Fólk er á ný farið að flytja til þorpsíns og í sumar er fýrirhugað að byggja 14—16 íbúðír sem er míkíl breyting frá því sem áður var. Virðast uppgangstímar fram- undan. En þessar byggíngar verða auðvítað tíl þess að meíra álag verður á bankastjóra og þá fer að verða óvíst hvort hægt verð- ur að fullnægja þörf byggðar- Iagsins fýrir fjármagn eins og þyrftí. En vopnfirðíngar bjarga sér. Bergþóra Gunnlaugsdóttír, gjaldkeri, t.v. og Ásgeír H. Sígurðsson, bankastjóri HLYNUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.