Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 18

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 18
bifröst Þjóðfélag Auðvelt verk fyrír nemendur að Bífröst að álítí ísólfs Gylfa Pálmasonar félagsmálakennara Að afliðnu hádegí á laugardegí í febrúarmánuði í vetur lagði blaðamaður Hlyns leið sína upp í Bífröst. Þangað hafðí ekkí aðeíns blaðasnápur þurft að koma heldur stjórnmálamenn og hag- fræðíngar. Þau voru nefniiega að skapa þjóðfélag frá grunni. Stofnuðu nokkur ÍYrirmYndarríkí þar sem lausnír vour fundnar á öllum vandamálum. Gerð voru þjóðfélög við allar mögulegar og ómögulegar aðstæður. Þetta hafði tekíð heíla viku og á laugardeginum voru þjóðfélögin kynnt með einskonar Ieíksýningu. Hafði nemendum veríð skípt í starfshópa sem hver mótaði sitt þjóðfélag og sýní nú afrakstur þess. Síðan áttu nemendur og kennarar að dæma um hverníg tíl tókst. Að lokínni hverri sýningu var hópurínn YfirheYrður af félögunum og var spurt af míkilli gagnrýní og krafið svara á hinum ótrúlegustu atríðum, en Yfirleítt stóð ekki á svörunum. - ísólfur Gylfí Pálmason, hvað voruð þið eiginlega að gera? Við vorum með svokallaða samþættíngu sem byggist á því að flétta saman eíns mörgum námsgreínum og hægt er. Við stokkum upp stundatöflu og breytum um hlutverk, því nemendur verða framkvæmdarað- ílí í verkefninu en kennararnir verða svona nokkurskonar athugunarmenn. Athuga hvað veríð er að gera og grípa ínní með bréfaskriftum og öðru slíku. Markmiðíð með verkefnínu er að nemendur Dramatísk átök í flétti saman námi' Ieik °§ starfl §eri sér §rein kennslustund fYnr notagíldi eínstakra námsgreina og efli skapað ísólfur Gylfi Pálmason, félagsmálakennari þannig frumkvæði og samstarfshæfileíka. Þau áttu að móta samfélag. Skapa því Ytri aðstæður, mannfjölda, tíma og trúarbrögð. Það gat verið stéttskípt eða óstéttskipt, karlaríkí, kvennaríkí, eínræði, Iýðræði. Það gat verið á steínöld, járnöld, nútími, framtíð. — Og hvað völdu þau sér? Yfirleítt okkar öld, þótt sum Ieituðu allt fram til ársins 5000. En þetta voru ólíklegustu mannfé- lög. Yfirleítt var það á eYjum, stundum óskíl- greindir staðir, en væri þjóðfélag fýrir í raunveru- Ieikanum var það afmáð og krakkarnir sköpuðu sér nýtt samfélag á þeim stað. — Tókst þetta vel? Jú, ég held að það hafi tekíst býsna vel. Þau fá útrás fýrir aðra þættí en veríð er að fást víð dags daglega. — En nú var þetta hreín fantasía. Gátu þau ekki sloppið ódýrt og sagt að hlutirnír væm bara svona? Þegar þau bYrjuðu sendu þau okkur kennur- unum starfsramma, hver markmið þeírra væru og hvernig þau Yfðu framkvæmd. Daglega sendu þau okkur sfðan vinnuskýrslur og síðan gripum við ínní. Spurðum ýmissa spurninga og sendum bréf á ýmsum tungumálum þar sem við spurðum um framleíðsluna og hvað þau vildu selja. í einu bréfanna sóttí m. a. s. Glístrup hinn danski um landvistarleYfi. Svo sendum við þeím rottufaraldur og gerðum ýmislegt fleira. En víssulega verður svona verk- efni alltaf dálítið draumórakennt. 18 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.