Hlynur - 15.07.1986, Síða 21

Hlynur - 15.07.1986, Síða 21
Kristrún Helga Ingólfs- dóttir frá Akranesi, II. bekk. - Hvernig er að véra hér? Mér líkar alveg ágætlega. — Fórst þú í skólann af sam- vinnuhugsjón? Neí, ég ætlaðí mér á við- skiptabraut og hafðí um Versl- unarskólann eða Bifröst að velja og þar sem að hér er lítill heímavistarskóli áleit ég það betra. — Verður þú samvinnustarfs- maður? Ég er ekkí búin að ákveða það. Svava Ingíbjörg Sveín- bjömsdóttír frá Höfn, II. bekk. — Hverníg líkar þér að Bífröst? Mjög vel. — Hyggst þú verða sam- vinnustarfsmaður? Ég veit ekki. Ef ég fæ gott starf. — Og hvernig horfir samvínn- uhreyfmg nútímans víð þér? Ég þekki hana voðalega lítið en við höfum þó kynnst henni hér í skólanum. Kannskí of mikið. En hreyfinguna má bæta. Unga fólkið þarf að hafa mögu- Ieika á að koma sínum hug- myndum á framfæri og líka að fá tækifæri tíl þess að stjóma. bifröst Heíðar Ingi Svansson frá Akureyrí, I. bekk. — Ert þú verðandí samvinnu- starfsmaður? Það verður tímínn að leíða í Ijós. Ef mér býðst eitthvert starf sem mér líkar þá er hægt að athuga það. — Fórst þú í skólann vegna samvinnuhugsjónar? Það var nú ekkert frekar útaf samvinnuhreyfingunni heldur af því að ég var búinn að heyra að þetta væri sérstakur skóli og hafði áhuga á að kynnast því sem hér væri að gerast. Og ég hef ekki orðið fyrír vonbrigðum. — Hvað fmnst þér um sam- vinnuhreyfmguna ? Ég þekki heldur lítið til hennar. Þar er eflaust margt sem betur mætti farra en eflaust líka margt ágætt. Guðbjörg Anna Jónsdóttír frá Húsavík, II. bekk. — Hverníger að vera að Bifröst? Mér líkar æðislega vel og það besta hérna er félagsandinn. — Ætlar þú að verða sam- vinnustarfsmaður? Ég veit ekkí hvar ég vinn, það er alveg óákveðið. — Hvernig líst samvinnu- skólafólkí á samvinnuhreyfmg- una? Ég held að menn séu hlynntir hugsjóninni eins og hún var fyrst en eíns og hreyfingín er núna hafa menn ekkert ofboðs- lega gott álit á henní. Yngra fólkið þarf að fá meiri áhrif. Þarna stjórna bara gamlír karlar. HLYNUR 21

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.