Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 21

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 21
Kristrún Helga Ingólfs- dóttir frá Akranesi, II. bekk. - Hvernig er að véra hér? Mér líkar alveg ágætlega. — Fórst þú í skólann af sam- vinnuhugsjón? Neí, ég ætlaðí mér á við- skiptabraut og hafðí um Versl- unarskólann eða Bifröst að velja og þar sem að hér er lítill heímavistarskóli áleit ég það betra. — Verður þú samvinnustarfs- maður? Ég er ekkí búin að ákveða það. Svava Ingíbjörg Sveín- bjömsdóttír frá Höfn, II. bekk. — Hverníg líkar þér að Bífröst? Mjög vel. — Hyggst þú verða sam- vinnustarfsmaður? Ég veit ekki. Ef ég fæ gott starf. — Og hvernig horfir samvínn- uhreyfmg nútímans víð þér? Ég þekki hana voðalega lítið en við höfum þó kynnst henni hér í skólanum. Kannskí of mikið. En hreyfinguna má bæta. Unga fólkið þarf að hafa mögu- Ieika á að koma sínum hug- myndum á framfæri og líka að fá tækifæri tíl þess að stjóma. bifröst Heíðar Ingi Svansson frá Akureyrí, I. bekk. — Ert þú verðandí samvinnu- starfsmaður? Það verður tímínn að leíða í Ijós. Ef mér býðst eitthvert starf sem mér líkar þá er hægt að athuga það. — Fórst þú í skólann vegna samvinnuhugsjónar? Það var nú ekkert frekar útaf samvinnuhreyfingunni heldur af því að ég var búinn að heyra að þetta væri sérstakur skóli og hafði áhuga á að kynnast því sem hér væri að gerast. Og ég hef ekki orðið fyrír vonbrigðum. — Hvað fmnst þér um sam- vinnuhreyfmguna ? Ég þekki heldur lítið til hennar. Þar er eflaust margt sem betur mætti farra en eflaust líka margt ágætt. Guðbjörg Anna Jónsdóttír frá Húsavík, II. bekk. — Hverníger að vera að Bifröst? Mér líkar æðislega vel og það besta hérna er félagsandinn. — Ætlar þú að verða sam- vinnustarfsmaður? Ég veit ekkí hvar ég vinn, það er alveg óákveðið. — Hvernig líst samvinnu- skólafólkí á samvinnuhreyfmg- una? Ég held að menn séu hlynntir hugsjóninni eins og hún var fyrst en eíns og hreyfingín er núna hafa menn ekkert ofboðs- lega gott álit á henní. Yngra fólkið þarf að fá meiri áhrif. Þarna stjórna bara gamlír karlar. HLYNUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.