Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 22

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 22
bifröst Þetta eru nýútskrifaðir stúdentar Framhaldsdeildar. Ljósm. Kristján Pétur Skólasltt Samvínnuskólans Nemendur annars bekkjar í Bifröst. Stúlkumar á íslenskum búningi eins og hefð er orðin. Ljósm.: Hákon Viðar Sigmundsson Þann 1. maí sl. var Samvínnu- skólanum slitið í 68. sinn og þann 10. maí var framhalds- deild slitið og 12. árgangur stúdenta útskrifaður. Nemendur skólans voru 111 í vetur og þar af 33 í Framhalds- deíld. Stúdentsprófi Iuku 15 manns en 36 tóku Samvínnu- skólapróf eftir tvegg}a vetra nám að Bifröst. Frá vorí 1985 til vors nú hafa rúmlega 1.000 manns tekíð þátt í námskeíðum skól- ans víða um land og hafa þá frá upphafi 9.091 sótt starfs- fræðslu- og félagsmálanám- skeið Samvinnuskólans. Hæstu eínkunn á stúdents- prófi hlaut Híldur Árnadóttír, 8,23. í 3. bekk varð Sigríður H. Sveinsdóttir hæst með 8,65 og á Samvínnuskólaprófi varð Hulda Björg Baldvínsdóttir hlut- skörpust með 9,12. Skólastjórí Samvinnuskólans er Jón Sigurðsson en yfirkennarí Framhaldsdeildar er Svavar Lámsson. Miklar breytíngar í haust Eíns og komíð hefur fram breyt- ast ínntökuskilYrðí Samvínnu- skólans mjög nú í haust. í stað þess að grunnskólapróf hefur dugað fram að þessu verður nú krafist tveggja vetra náms á viðskíptabraut framhaldsskóla eða sambærilegrar menntunar. Hér eftír verða því útskrífaðír stúdentar frá Bifröst. Jafnframt er stefnt að því að auka enn námskeiðahald skól- ans og jafnvel hasla þeim nýjan völl. Nú er nýfaríð að bjóða sérstök kvennanámskeíð sem kallast „Kvennaframi". Samvinnuskólinn hefur frá upphafi verið í fararbroddí hvað snertír nýjar hugmyndir í menntun og forráðamenn skól- ans hugsa sér að hefja nú merkið sem aldreí íýrr. Með haustinu verður hægt að segja betur frá þessum nýju hug- myndum og nýjum Samvinnu- skóla. 22 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.