Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 31

Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 31
MPA Rætt víð nemendur Sveínbjörg Pálsdóttir, Samhetjar. Vínnur hjá Búnaðarbanka íslands, Kírkjubæjarklaustrí. Ég er formaður verkalýðsfélags- ins Samherjar sem er sameígin- legt félag milli sanda eins og við segjum. Frá Mýrdalssandí aust- ur að Lóní. í því em allír verkamenn á svæðinu nema verslunarmenn. Formanns- starfið er hálft starf, ólaunað að vísu. Hér er gott að vera og gagn- legt að kynnast þessu fólki sem vinnur að verkalýðsmálum og fá Ieíðbeíningar um hverníg á að standa að fundí. - Hér er þá verið að ala upp verkalýðsforíngja ? Ég held að menn þurfi að fara ansí oft hingað tíl að verða fullnuma í þeirri grein. Menn þurfa að hafa það í sér að finnast eðlilegt að standa upp í ræðustól og tala. - En þetta getur eflt félags- starfíð? Þegar maður kemur úr svona Iitlu byggðarlagí höfum víð mjög gott af þessu í sambandi við alla uppbyggíngu félagsins sjálfs, svona lítils og fámenns. Maður heyrír ýmislegt sem hægt er að Ieiðbeína með þótt það standí ekkí í beinu sam- bandi víð skólann sjálfan. Hér Iæmm við mikíð hvort af öðru. Mér virðist ekki að hingað komí neítt frekar fólk úr stjórn- um eða sem hefur veríð framar- lega í verkalýðsbaráttunni. Hér eru margír sem ekki eru í sambandi víð stjórnír eða trún- aðarmannaráð. Ólafia Jakobsdóttír, Sam- heijar. Húsmóðir og vinn- ur hjá Sláturfélagí Suður- lands. Ég er varaformaður Samherja og trúnaðarmaður hjá SS, þannig hófust mín afskíptí af verkalýðsmálum. Siðan vex áhuginn þegar maður fer að kynna sér málín. Og þessí tímí hefur verið mjög áhugaverður. í gær vomm við m. a. að fjalla um stefnuYfirlýsíngu ASÍ sem var ansi fróðlegt. — Nú vírðist svo að í samn- ingum séu 2—3 menn að tala sín á mílli. Er það eðlilegt? Það er auðvitað ekkí eðlilegt en þetta er líka sök félaganna sjálfra því við höfum þann rétt að gera samninga sjálf en höf- um varpað þeirí ábyrgð yfir á forystuna og síðan er venjulega allt samþykkt sem búíð er að gera á toppnum. — Samt eru allir hundóá- nægðír með kaup og kjör. Hvernig á að virkja fólk? Það er nú stóra málíð hverníg á að gera það. Félagsmenn hafa margir alls engan áhuga og mér finnst það mjög algengt að verkafólk veit ekki um rétt sinn og skyldur og hverju það getur komíð til leiðar. Það er mjög brýnt að ná til fólksíns, en hvernig? — En vill þá ekki forystan bara geta verið þarna og stjórn- að öllu? Neí, ég held að forystan víljí að félagsmenn séu vírkír. Loftur Eyjólfsson, Félag jámíðnaðarmanna. Vinnur hjá ÍSAL. Mér hefur líkað ágætlega hér og aðbúnaður afiur er góður. Ég er varatrúnaðarmaður á vélaverk- stæði íslenska álfélagsins og þetta nám á eftír að koma mér til góða. Maður verður meíra vakandi og getur svarað ýms- um spurningum frekar en áður. Hjá okkur mæta menn illa á fundí nema helst þegar á að samþykkja samninga. En oft finnst mér fundum ekki stjórnað nógu vel. Oft er samí maður kjaftandí um alla hluti og ég veít þess dæmi að fólk hefur faríð af fundi vegna þess. Menn nenna ekkí að hlusta á þá sem þagna heldur aldreí í vinnunní. En það er spurníng hvernig á að þagga niður í þessum mönnum. Það er oft eins og menn, þó þeir hafi lært að stjórna fundi, notfæri sér ekki þá kunnáttu og stundum kemur það fyrir að enginn fundarstjóri er kosínn. Þá fer auðvitað allt í upplausn. HLYNUR 31

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.