Hlynur - 15.07.1986, Síða 37
tölvur
Menntun
Eins og ég hef áður komíð að í þessum þáttum
um tölvur þá eykst stöðugt þátttaka notenda í
gerð tölvukerfa og fleiri og fleiri starfsmenn vinna
að meira eða minna leití víð verkefni sem eru að
einhverju leiti unnin í tölvu. Þetta þýðír að
starfsmenn ÍYrírtækja þurfa að vera vel undir-
búnir og mæta þessum breyttu kröfum.
Ungt fólk
Ungt fólk er kemur út á vinnumarkaðinn í dag
hefur flest fengíð einhverja kennslu um tölvur og
hvernig hægt sé að nota þær. Menntun þessa
fólks á eftir að þróast hratt næstu árín þannig að
fVrirtækí fá betur menntað fólk en áður til að
vinna í þessum tölvuvædda heimi okkar.
Hvað verður um það fólk sem búið er að vera
Iengi á vinnumarkaðinum og fékk ekki tækífæri
á tölvufræðslu? Á að ýta því til hlíðar og láta þá
yngri sitja íyrir um vinnu?
Eflaust munu þeír er meíri menntun hafa, að
jafnaði hafa betri möguleika á starfi en hinir.
Starfsreynsla manna er mjög dýrmæt hveiju
IVrirtækí, en til þess að samnýta þessa tvo þætti,
menntun og reynslu þá verður fVrírtækið að vera
mjög vakandi á þessum tímum þar sem allar
breytingar em örar og tækninni fleygír áfram.
Endurmenntun þarf því að vera stöðugt í gangi
hjá fVrirtækjum til þess að hægt sé að samnýta
reynslu og menntun.
Hæft starfsfólk
Eigi tölvuvæðing að heppnast vel hjá fVrirtækj-
um, þá er lYkílIínn að því hæft starfsfólk og þá á
ég ekkí aðeíns við tölvufólk heldur alla þá
starfsmenn er að einhverju leíti vinna við hin
tölvuvæddu verkefni. Þó tölvukerfi sé vel gert og
getí skílað því sem því er ætlað þá er það
gangslaust séu ekki tíl notendur er kunna að
nota kerfið. Ég held sjálfur að betra gæti veríð
fVrir fVrirtæki að vera með illa hannað tölvukerfi
og góða notendur er geta komíst hjá göllum
kerfisins heldur en vel hannað kerfi og notendur
er ekki kunna að nota það.
Endurmenntun
LYkilI að vel reknu fVrirtækí er gott starfsfólk. Þó
að menntun sé míkílvæg þá er reynslan það ekki
síður. Erfitt getur verið að reka fVrirtæki sem
alltaf réði það best menntaða fólk er hægt væri
að fá hveiju sinní, þar yrðu tíðar sviptíngar
vegna þess að afltaf væri að koma betur
menntað fólk á vinnumarkaðinn. Lítið færí þá
ÍVrir starfsreynslu starfsfólksins. Eina svaríð er
að nýta bæði reynslu og menntun og gott
jafnvægí fæst ekki á þessa þætti nema með
endurmenntun á starfsfólkí fýrírtækja.
Innan samvinnuhreyfingarínnar hefur töluvert
verið talað um endurmenntun að undanfömu.
Stórt átak þarf að gera í þessum málum og eígi
starfsmenn að geta ínnt af hendi það starf sem
þeim er ætlað og nauðsynlegt er til að samvinnu-
hreyfingin verði áfram það afl í þjóðfélagínu sem
hún hefur verið.
Míkíl
gróska
í skínna-
iðnaðí
Seint í apríl sl. sýndí Skinnaíðn-
aður Sambandsíns á Akureyri
nýjustu tískuna í leður- og
mokkafatnaðí í Reykjavík.
Þarna voru sýndar Ieðurflíkur
í ýmsum litum, leður svo mjúkt
og fínt sem hýjalín. Eíns var
sýndur mokkafatnaður á konur
og karla og svo það sem þeir
norðanmenn kalla ,jungle“
skinn, ftumskógamunstrið. Nú
þarf einhver orðhagur maður
að setjast niður og finna gott
orð yfir þennan fatnað. Hlynur
tekur fúslega á móti ábendíng-
um.
í þessum iðnaði er míkíl
gróska og vom á síðasta ári
sútuð 540 þúsund skinn hjá
Skínnaiðnaði sem er um 70%
Frá sýníngu Skinnaiðnaðar á hótel Esju.
Falleg flík hœfír fagurri konu. Tímamynd
Pétur.
þeirra skinna sem fuflunnin eru
í landinu. Hefur framleíðslan
veríð tvöfölduð frá 1983. Á
sama tíma hefur framleiðsla
skinnasaumastofu vaxið um
80%. Þetta hefur tekíst með
markvissri vömþróun.
Nú er ætlunín að hefja sölu-
herferð hér innanlands á skínn-
og mokkafatnaði því meiri hlut-
inn hefur tíl þessa farið til út-
flutnings. Það hefur verið ein-
hver vantrú hér á landí hvað
viðkemur mokkafatnaðí,
einkanlega hafa menn álitíð að
hann þyldí ekki vatn, sem er þó
undarlegt því mestallan fram-
leiðslutímann Iiggur skínnið í
vatní. Og hafið þið nokkurn
tíma séð húsdýrín í regnkápu!
Og verðið ætti ekki að fæla
menn frá. Dýrasta flíkín er á um
10 þúsund krónur og allt níður
í tvö þúsund. Míðað við annan
fatnað er þetta ekki mikið, fýrir
utan endínguna sem er marg-
fold á við aðrar flíkur. Og gæðin
standast fýllilega í samanburði
við bestu framleíðslu sem þeír í
útlandinu eru að gera.
Ragnar Pálsson
HLYNUR 37