Hlynur - 15.07.1986, Side 43

Hlynur - 15.07.1986, Side 43
Hin árlega sveitakeppni Hamragarða í skák var haldin í febrúar síðastliðinn. Hver sveit var skípuð þrem keppendum og var umhugsunar- tímí hvers keppanda 1/2 klukkustund á skákina. Orslit urðu þessí: 1. OstaogSmjörsalanA-sveít 20Viv. af24mögulegum 2. Samvinnuskólínn, 1974 1714 3. Osta og Smjörsalan B-sveit 17 4. Samvinnuskólinn 1968 15Vz 5. VersIunardeíIdS.Í.S. A-sveít 13 6. KjötíðnaðardeíldS.Í.S. 9 2. Olíufélagið h.f. 6 8. VersIunardeíIdS.Í.S. C-sveit 5 9. VersIunardeíIdS.Í.S. B-sveít 4Vz Sigursveítina skípuðu þessir skákmenn: Arí Stefánsson Finnur Kr. Finnsson Karl Stefánsson Axel Þorkelsson I maímánuði tefldu Hamragarðar og KEA um farandbíkarínn og fór keppnín fram hér íVrir sunnan. Umhugsunartímí var 1 klukkustund hvers keppanda á skák. Norðanmenn sigruðu að þessu sínni, hlutu 6 vínninga gegn 4. Urslit á einstökum borðum urðu þessí: Hamragarðar 1. borð Jóhann Örn Sígurjónsson 2. — Björn Fr. Björnsson 3. — ÖrnRagnarsson 4. — Antonjörgensson 5. - Ari Stefánsson 6. - FriðrikÁgústHelgason 7. - Guðmundur Óskarsson 8. — Axel Þorkelsson 9. - Finnur Kr. Finnsson 10. - Þorsteínn Hermannsson Að lokinní aðalkeppnínní var slegið upp í hraðskák og þar náðu Hamragarðsmenn að rétta hlut sínn nokkuð, sígruðu með 53l 11/2: 46/2. Endahnútinn á þennan þátt rekur makalaus skák frá sænsku klúbbakeppninni. Hún sýnir það gíöggt, að það eru ekki alltaf stjórstjörnurnar sem tefla fallegustu skákírnar. Hvítur: M. Wíedenkeller Svartur: J. Johansson Kóngsíndversk vöm I. d4g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rd7 5. Be3 < e5 6. Rg-e2 Rh6 7. Rg3? (Eftírgjöf á miðjunni. 7. í3 var hinn eðlilegi leíkur.) 7...Rg4! 8. Dxg4 exd4 9. Bg5 Rf6 10. DG dxc3 11. e5? (Nauðsynlegt var 11. Dxc3. Nú fVlgía a eftir stórskemmtilegar sviftingar.) II. .. dxe5 12. Hdl(Nú hefur hvítur væntanlega búist við 12... De7og þá værí tími til kominn að taka peðíð á c3. En reyndin verður önnur.) 12... Bg4! 13. Bxf6 BxB 14. Hxd8 + Hxd8 15. Bxd8 e4! 5kák abcdefgh 1. STÖÐUMYND. (Nú strandar 16. gxí3 á 16... cxb2 og peðið verður ekkí stöðvað. Ekki dugar heldur að skjóta inn í 16. bxc3 Bxc3 mát!) 16. b3 Bh6! 17. gxf3 c2 18. Re2 exf3 19. Rcl Kxd8 20. Bd3 He8+ og hvítur gafst upp. Ef 21. Re2 Hxe2+ 22. Bxe2 clD+ og mátar. Eða 21. Kíl Bd2 22. Re2 clD+ 23. Rxcl Hel mát. Sveinbjörn Sígurðsson 1: 0 Margeir Steíngrímsson 0: 1 Bogi Pálsson 0 : 1 Freygarður Þorsteinsson 0 : 1 Gunnlaugur Guðmundsson 1: 0 Hakijóhannesson 0: 1 Karl Steingrímsson 1 : 0 Aðalsteinn Grímsson 1: 0 ArnfríðurFríðbjörnsdóttir 0:1 Gunnar Hallsson 0: 1 abcdefgh 2. Stöðumynd. Skákþrautín. Hvítur leikur og vinnur. Lausn í næsta þætti. Jóhann Öm Síguijónsson HLYNUR 43

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.