Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 43

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 43
Hin árlega sveitakeppni Hamragarða í skák var haldin í febrúar síðastliðinn. Hver sveit var skípuð þrem keppendum og var umhugsunar- tímí hvers keppanda 1/2 klukkustund á skákina. Orslit urðu þessí: 1. OstaogSmjörsalanA-sveít 20Viv. af24mögulegum 2. Samvinnuskólínn, 1974 1714 3. Osta og Smjörsalan B-sveit 17 4. Samvinnuskólinn 1968 15Vz 5. VersIunardeíIdS.Í.S. A-sveít 13 6. KjötíðnaðardeíldS.Í.S. 9 2. Olíufélagið h.f. 6 8. VersIunardeíIdS.Í.S. C-sveit 5 9. VersIunardeíIdS.Í.S. B-sveít 4Vz Sigursveítina skípuðu þessir skákmenn: Arí Stefánsson Finnur Kr. Finnsson Karl Stefánsson Axel Þorkelsson I maímánuði tefldu Hamragarðar og KEA um farandbíkarínn og fór keppnín fram hér íVrir sunnan. Umhugsunartímí var 1 klukkustund hvers keppanda á skák. Norðanmenn sigruðu að þessu sínni, hlutu 6 vínninga gegn 4. Urslit á einstökum borðum urðu þessí: Hamragarðar 1. borð Jóhann Örn Sígurjónsson 2. — Björn Fr. Björnsson 3. — ÖrnRagnarsson 4. — Antonjörgensson 5. - Ari Stefánsson 6. - FriðrikÁgústHelgason 7. - Guðmundur Óskarsson 8. — Axel Þorkelsson 9. - Finnur Kr. Finnsson 10. - Þorsteínn Hermannsson Að lokinní aðalkeppnínní var slegið upp í hraðskák og þar náðu Hamragarðsmenn að rétta hlut sínn nokkuð, sígruðu með 53l 11/2: 46/2. Endahnútinn á þennan þátt rekur makalaus skák frá sænsku klúbbakeppninni. Hún sýnir það gíöggt, að það eru ekki alltaf stjórstjörnurnar sem tefla fallegustu skákírnar. Hvítur: M. Wíedenkeller Svartur: J. Johansson Kóngsíndversk vöm I. d4g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rd7 5. Be3 < e5 6. Rg-e2 Rh6 7. Rg3? (Eftírgjöf á miðjunni. 7. í3 var hinn eðlilegi leíkur.) 7...Rg4! 8. Dxg4 exd4 9. Bg5 Rf6 10. DG dxc3 11. e5? (Nauðsynlegt var 11. Dxc3. Nú fVlgía a eftir stórskemmtilegar sviftingar.) II. .. dxe5 12. Hdl(Nú hefur hvítur væntanlega búist við 12... De7og þá værí tími til kominn að taka peðíð á c3. En reyndin verður önnur.) 12... Bg4! 13. Bxf6 BxB 14. Hxd8 + Hxd8 15. Bxd8 e4! 5kák abcdefgh 1. STÖÐUMYND. (Nú strandar 16. gxí3 á 16... cxb2 og peðið verður ekkí stöðvað. Ekki dugar heldur að skjóta inn í 16. bxc3 Bxc3 mát!) 16. b3 Bh6! 17. gxf3 c2 18. Re2 exf3 19. Rcl Kxd8 20. Bd3 He8+ og hvítur gafst upp. Ef 21. Re2 Hxe2+ 22. Bxe2 clD+ og mátar. Eða 21. Kíl Bd2 22. Re2 clD+ 23. Rxcl Hel mát. Sveinbjörn Sígurðsson 1: 0 Margeir Steíngrímsson 0: 1 Bogi Pálsson 0 : 1 Freygarður Þorsteinsson 0 : 1 Gunnlaugur Guðmundsson 1: 0 Hakijóhannesson 0: 1 Karl Steingrímsson 1 : 0 Aðalsteinn Grímsson 1: 0 ArnfríðurFríðbjörnsdóttir 0:1 Gunnar Hallsson 0: 1 abcdefgh 2. Stöðumynd. Skákþrautín. Hvítur leikur og vinnur. Lausn í næsta þætti. Jóhann Öm Síguijónsson HLYNUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.