Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 7
Jóíafvugvdíja
Innan skamms fáum við að heyra og njóta þess boðskapar erLúkas guð-
spjallamaður hefur skráð og felst íþessum orðum-. „Yður er í dag frelsari
fæddur".
Og ef við flettum framar í Bíblíunní okkar, á fyrstu bíaðsíðurnar, getum
við Iesið sköpunarsögumar í Gamla testamentinu og söguna um það er
maðurínn brástskapara sínum íaldingarðínum Eden, sveíkþálífíð og ofur-
seldí sig synd og dauða. í Nýja testamentínu er boðin lausn þessa ástands
og stundum talað um hína nýju sköpunarsögu, sem er koma, líf og sigur
Jesús Krists. Með komu hans og dauða og upprisu er fullkomnun sköp-
unarverksins í augsýn.
Þess vegna er vissulega ástæða fyrír okkur mennina að mínnast komu
Jesú Krists í heimínn. Mínnast þess er Guð kemur tíí okkar íþað um hverfi
er við lifum í hverju sinni og býður okkur sættir. Hann býður okkur
mönnunum að hið óheila samband víð sig, sem vissulega var ekki fýrir
hendi ísköpuninní, verðiheílt. Guð fyrírgefurmannínum óhlýðnina og býð-
ur sættir.
Jesús Kristur er kominn f heimínn með friðínn sinn. Kominn til að gera
heíl brostnu böndin mílli Guðs ogmanna og eínníg mílli manna, komínn tíl
að gera það heilt er sundrast hefur.
Fyrsti boðberi jólanna, engillinn sagði víð fjárhirðina: „Verið óhræddir,
því sjá, ég boða ykkur mikinn fognuð, sem veítast mun öllum lýðnum.
Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottínn í borgDavíðs. “ Og enn
í dag segja jólín okkur þetta, að Guð leitar okkar, af því að honum þykír
vænt um okkur og vill frelsa okkur. Sérhver er ávarpaður persónulega og
enginn fellurinn í fjöldann og gleymist.
Þetta erum við mínnt á á jólunum alveg sérstaklega. En nú er vert að
mínnast þess að máljólana hefði áreíðanlega fallið í gleymskunnar dá, ef
ekkí hefði litlajólabarníð þroskast af visku og vextí, endað Iífsítt í dauða á
krossí og það sem er mest um vert, risið upp frá dauðum á þriðja degi.
Krossinn og upprisan verða aldrei aðskilin. Á krossi fórnaðiJesús Kristursér
sjálfur, borgaðí sjálfur sekt mannanna við Guð f eítt skipti fyrir öll. Hann var
af mönnum dæmdur til dauða, en gekk tílþeirrar víðureignar sem píslar-
sagan segírfrá, vítandi um það að hínn míkli ðsígur Guðs, fyrirhönd sekra
manna.
„Hann er upp risinn", „hann lífir", hefír síðan verið einkunnarorð allra
þeírra er boðað hafa Krist, það felur í sér játningu þess að Jesús var Guðs
sonur, sá hinn sami og var f jötu lagður hína fyrstujólanótt.
Mál páskanna, upprisan gefurþvíjólunum gildí. Án hennar væru kristín
jól ekki til, án hennar værí engín skrifaður vitnísburður til um fæðíngu frels-
arans. Án hennar væri mönnum ekkí Ijós hínn fórnandi kærleíkur Guðs og
fyrirgefning, né þekking mannsíns á Guðí. Eftírvæntingín, sem grípur hugi
manna á aðventunní, vonin um betra líf og frið á jörð, berði ekki dyra, ef
krafls upprísunnar nytí ekkí við.
Guð gefi þér gleðílega jólahátíð.
Agnes M. Sigurðardóttír
5. tbl. 34. árg. 1986
ÚTGEFANDI:
Landssamband ísl.
samvinnustarfsmanna
RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR:
Guðmundur R. Jóhannsson
RITSTJÓRNARSKRIFSTOFA:
Hamragörðum, Hávallagötu 24,
Reykjavík, sími 91-21944
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Þórir Sæmundsson, Pósthólf 52,
200 Kópavogi, sími 91-43750
ÚTLITSTEIKNING:
Þröstur Haraldsson
SETNING, UMBROT, FILMUVINNA,
PRENTUN, BÓKBAND OG PÖKKUN:
Prentsmíðjan Edda, Smiðjuvegi 3,
Kópavogi, símí 45000
LITGREINING:
Korpus hf.
SKRIFSTOFA LfS:
Glerárgötu 28, 600 Akureyri
Símí 96-21900
FORSÍÐUMYND:
Jólaljós
Ljósm.: Kristján Pétur
HLYNUR 7