Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 54

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 54
tölvur Sólmundur Jónsson U pplýsíngatækní og tölvuvæðing Á Upplýsíngaöld sigrar sá sem hefur aðgang að réttum upplýsingum á réttum tíma. Við upphaf tölvuvæðíngar voru viðfangsefnin mjög tækníleg, og fólust að mestu í útreikningi stærðfræðiformúla. Á þessum tíma voru öll samskiptí við tölvuna mjög erfið og seinleg. Á sjöttaáratugnum fara síðan að þróast forritun- armál til þess að auðvelda þessí samskipti og á sjöunda- og áttunda áratugnum koma fram svokölluð þríðjukYnsIóðarforritunarmál. Með þeím er hægt að fara að leysa fjöIbreYttari verk- efní, eins og bókhald o.fl. Jafnframt því sem verkefnín verða fjölbreYtt- arí, og þörf fer að verða á að kerfi getí tekið við upplýsingum hvert frá öðru, þá fer þörfin fýrir meíri og betur skípulagðrí tölvuvæðingu vax- andí. Á þessum og síðasta áratug hafa því veríð þróaðar margar aðferðír tíl þess að auðvelda þessa skipulagningu og gera hana markvissarí. Þekktustu aðferðír hér á Iandí eru sennilegajor- don aðferðin sem kennd hefur veríð við háskól- ann og svo aðferð sem stærri tölvudeildir hér á landí hafa veríð að taka upp á seínustu árum og kallast LSDM. Um leíð og kerfum Qölgar og þau verða flóknarí eykst mjög magn ýmíssa upplýs- ínga í tölvum (svokölluð gögn). Og tíl að auð- velda skípulagníngu þessara gagnasafna og eín- nig til þess að auðvelda aðgang að þeím þá koma fram svokölluð gagnasafnskerfi, og þeím fýlgír gjarnan fjórðukYnslóðar forrítunarmál. Með þessum verkfærum og áðurnefndri kerf- isgerðar aðferðum hefur orðíð bYltíng í allri tölvuvæðíngu, bæðí með tillíti tíl þess hvernig staðið er að henni og einnig hvers má vænta af tölvuvæðíngunní, öll þessi þróun stuðlar að þvf að gera hínn endanlega notenda betur sjálfbjarga og meira ráðandi um hverníg tölvan þjónar honum. En það er ekki nóg að vera komín með þessi verkfærí í hendurnar. Það þarf í raun hug- arfarsbreYtingu, bæði hjá notendum og tölvu- fólki. Tölvufólk þarf að venja sig við það að láta ákvarðanatöku um það hvernig tölvan á að þjóna víðkomandi notanda í hendurnar á honum, og notandínn þarf að átta sig á þessum nýju möguleíkum og vera tílbúinn tíl þess að verja tíma til þess. Á seínustu árum er farið að nota tölvur á sífellt fleiri svíðum víð rekstur fýrírtækja. Það er því í mörgum tílfellum samankominn míkill fjársjóður upplýsinga í hinum ýmsu kerfum sem fýrirtækí eiga. Og þessar upplýsingar reyna stjórnendur að sjálfsögðu að nota sér víð ákvarðanatöku og stefnumótun. En því miður er þetta oft ekki svo auðvelt, og kemur þar tvennt til. í fýrsta lagí er oft ekkí gert ráð fýrir nægilega samandregnum upp- lýsingum fýrír stjórnendur, þannig að þeir drukkna í upplýsingum úr þessum kerfum (upp- Iýsingamengun). Og í öðru lagi þá skortir oft á, að heiIdarmYnd sé á tölvuvæðingu fýrirtækísíns og samgangur og samræmi millí kerfa þannig að hægt sé að draga fram upplýsingar á mátulega samandregnu formi. Hugsanlega samandregnar úr mörgum kerfum, eða allavega samræmdar upplýsíngar úr mörgum kerfum. Ég sóttí nýverið kYnníngu á aðferð sem gengur út á það að setja fram samræmda stefnumótun og upplýsingaskipulag fýrir fýrirtæki eða deild. Og er það í fýrsta skipti sem ég sé þessa þættí tengda svo kerfisbundinn hátt, og er ég sann- færður um að þetta er skref í rétta átt á þróunar- brautínní. Ennþá komast fýrirtækí upp með að vera ekkí með heilsteYpt og skipulagt upplýs- ingakerfi, en það verður ekkí lengi. Því víð erum að sígla ínn í upplýsíngaöld, þar sem sá sigrar sem hefur aðgang að réttum upplýsingum á rétt- um tíma. Það er nauðsynlegt að átta sig á þessu nú þegar, vegna þess að það tekur langan tíma og mikið skipulag að koma upp heílsteYptu og góðu upplýsíngakerfi, þess vegna verður of seínt að rjúka til þegar út í slagínn er komið. Mér er það sönn ánægja að segja frá því að innan Sambandsins eru menn farnir að átta sig á þessu. Ástæðan fýrirr áðurnefndrí kYnningu var sú að Iðnaðardeildin á Akureyrí er að undirbúa uppsetningu á slíku kerfi. Á þessari kYnningu voru allir æðstu ráðamenn þessarar deildar, en forsenda þess að uppsetning á svona kerfi getí gegníð er að ráðamenn taki vírkan þátt í því. Ég víl ljúka þessu með því að óska Iðnaðar- deíldarmönnum tíl hamingju með þetta framtak og vona að þeim gangi þetta vel. Jafnframt vona ég að aðrir innan SamvínnuhreYfingarinnar eígi eftir að feta í sömu fótspor. 54 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.