Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 22
lækning
hverjum morgní í gufubað og
geri mínar æfmgar þegar ég er
orðin vel heit og það hefur hjálp-
að mér mikíð. í fyrstu var þetta
mjög erfitt og ég faldi míg bak
við handklæði, en sem betur fer
sá ég að þetta gekk ekki svona.
Handklæðið var tekíð burt og nú
er eðlíleg umgengní við aðrar
konur. Ég vona að það geti
kannskí hjálpað öðrum konum
ef þær lentu í þessari stöðu, að
vita hvað það hjálpaði mér mik-
íð að hafa faríð í gufubað, því
þegar ég fór í fyrsta sinn í sund
var það líka erfitt, en ekki óyfir-
stíganlegt.
Atvinnumálín eru Iítið atriði.
Ég er svo heppín að hafa góðan
vínnuveitenda og aðra yfir‘
menn. Því þegar ég talaðí við
vinnuveítenda minn og kom
með mítt vottorð um að ég
mætti ekkí vinna um óákveðin
tíma sagði hann „komdu þegar
þú treystir þér að koma, þú mátt
vínna eins og þú vílt og getur".
Ég var létt í huga á leiðínní heim.
Fimmtudagínn 12. febrúar fór
ég á vinnustað kl. 2 og bara það
að sjá vinnufélagana og heyra
orðín vertu velkomin það var
góð stund. Ég vann Iítíð þennan
dag, því við míg var sagt „pass-
aður þíg að gera ekki of míkið“,
kl. 4 fór ég heim. Næsta mánu-
dag vann ég tvo tíma og smá-
saman lengdí ég vínnutímann
og nú er ég komín í þrjá og hálf-
an tíma á dag. Þetta hefur veríð
mér ómetanlegt og hjálpað mér
mikið.
Atvinnuveítendur, ef þíð Iesið
þessi orð mín muníð, að ef eín-
hver verkamaður þinn verður
fyrir áfalli og getur ekkí unnið
um tíma gefið þeim tækífæri,
eins og ég fékk, því það er svo
mikill sálarheíll að fá að vínna
eftir getu án þess að hafa sam-
vískubit. Konur, og þá sérstak-
lega ungu konur, þið sem eigíð
lítil börn og langa framtíð, það
er mín eínlæg ósk að þið farið
allar annað hvort ár á leítar-
stöðvar og Iátið fylgjast með
ykkur, því það er fyrír ykkur
sem heilbrigðiskerfið kemur
þessum leitarstöðvum upp-
Tökum okkur taki og gemm allt
sem við getum tíl þess að hægt
sé að vínna krabbamein í bijósti
og leghálsi á byrjunarstígí því þá
er hægt að hjálpa okkur, en víð
verðum að mæta fyrst. Að lok-
um viljið þið kæru kynsystur
hugsa þá hugsun með mér til
enda, hvar stæði ég í dag ef ég
hefði verið trassí árið 1985. Ég
vissi að ég var heilbrigð árið
1983. Því míður veít engin hver
er næstur.
Lokaorð: Vinnum allar að
þjóðarátakí gegn krabbameini,
þín vegna.
Bergþóra Bergsdóttí
húsmóðír
vinnur á skógerð Iðunnar
Fundur hjá lífeYtísþegum
Á aðalfundi Félags lífeYrisþega mættí Guðjón B. Ólafsson og híttí þar marga
gamla kunníngja.
Fyrir nokkru var haldinn aðal-
fundur Félags lífeyrisþega.
Fundurinn var haldínn í Hamra-
görðum og var fjölsóttur. Er það
greínilega vegna þess starfs
sem haldið hefur verið uppí síð-
asta ár.
Fundarstörf gengu fjótt og vel
fyrir síg og er hagur félagsins
góður, bæðí fjárhagslega og
ekkí síður í þeim sjóði sem
samhgur félagsmanna er. Matt-
hías Guðmundsson, formaður
Sf. Sambandsins flutti ávarp,
Þröstur Friðfinnsson, starfs-
maður Samvínnulífeyríssjóðs-
íns ræddí lífeyrismál og að lok-
um talaðí nýráðinn forstjóri
Sambandsins Guðjón B. Ólafs-
son. Lýstí hann ánægju sínni
með að vera á þessum fundí þar
sem hann þekktí svo marga.
Kvaðst hann myndu reyna að
styðja við bakíð á starfi lífeyrís-
þega eftir því sem hann hefði
möguleíka til og sagðist að lok-
um vonast til þess að fá oftar að
drekka með þeím kaffi.
Núverandi stjórn Félags Iíf-
eyrisþega er þanníg skipuð:
Haukur Jósepsson, formaður
og aðrír í stjórn Björg Ágústs-
dóttir, Eínar Jónsson, Einar
Vernharðsson og Þórhallur
Björnsson. Varamenn em Björn
Stefánsson og Indriði Alberts-
son.
22 HLYNUR