Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 46

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 46
félagsmál Á aðalfundí Hamragarða. Hamragarðar 15 ára Aðalfundur Hamragarða, fé- lagsheimílis samvinnumanna var haldínn 24. sept. sl. Mjög fámennt varáfundínum eins og oftáður, enda lýsir starfHamra- garða sér ekki í fjölmenní á aðalfundi heldur í daglegu um- stangí í húsinu. Nú var að ljúka 15. starfsári og því nokkur tímamót. Á rekstrarreikníngí kom fram hallí kr. 60 þúsund eftir afskriftír og er rekstrarhallinn nær sama upphæð og vaxtagreiðslur. Níðurstöður á efnahagsreikn- íngí voru kr. 436 þúsund. Meg- inhluti eigna eru málverk, ýmís tækí tíl starfsemí hússins og húsgögn. Á starfsárínu 1985—86 voru haldnír 248 fundír þar sem þátt tóku 2.075 manns. Em það nokkru færrí fundír en áríð áður og verulega færrí þátttakendur enda voru hin fjölmennujónas- arkvöld á fýrra árí. Um nám- skeíðahald var tekið upp nokk- urt samstarf víð Tómstunda- skólann sem er nýr skóli. Námshópar komu saman í 103 skipti með 797 mætíngar. Næst komu 54 fundír aðíldar- félaga þar sem mættu 455 manns. Mikið líf var í skák og bríds en málverkasýningar voru engar haldnar. Aðildarfélögín settu af stað míkíð starf fýrir líf- eyrísþega þótt það færi að vísu ekki fram í Hamragörðum. Starfsemí hússins var kynnt með fréttabréfum sem komu Qögur á starfsárinu í 3100 ein- taka upplagi. Eínnig gerðí Síg- urður Sigfússon fallegar vegg- auglýsingar sem dreift var á vínnustöðum og höfðu tilætluð áhrif. Starfsmannafélag Míklagarðs Árið 1984 sótti Sf. Miklagarðs um aðíld að Hamragörðum sem var auðsótt mál en á aðal- fundí félagsins í vetur var sam- þykkt að ganga úr starfi Hamra- garða. Á aðalfundi Hamragarða mættu fulltrúar starfsmannafé- lagsíns og töldu þeír að ástæðan fýrir úrsögninní væri tímaskort- ur starfsfólks í verslunum og starf Hamragarða værí ekkí nógu vel aðlagað þörfum þeírra t. d. hæfust flest námskeíðin of snemma á kvöldin. Eins væri mikil hreyfmg á fólki og nýtt fólk víssi oft á tíðum ekki hvað Hamragarðar eða samvínnu- starfværí, enda ekkert kynnt víð ráðningu. Urðu miklar umræður um þetta leíðindamál og var að lok- um samþykkt eftirfarandí tíl- laga: Aðalfundur Hamragarða, haldínn miðvíkudagínn 24. sept. 1986 lýsír vonbrigðum sínum með það, að Starfs- mannafélag Míklagarðs ákvað á aðalfundi sínum sl. vetur að hætta þátttöku í starfi Hamra- garða. Þar sem þessí ákvörðun kann að stafa af því að starfsemí Hamragarða þurfi meíri kynn- íngar við hjá starfsfólkí Mikla- garðs þá samþykkír aðalfundur- ínn að bjóða Starfsmannafélagí Míklagarðs upp á að taka fullan þátt í starfsemí Hamragarða fram að næsta aðalfundí starfs- mannafélagsins gegn því að sá aðalfundur taki ákvörðun um, hvort félagíð vill vera aðílí að starfsemi Hamragarða eða ekkí. Vilji Starfsmannafélag Míkla- garðs gerast aftur fullgildur aðílí að starfsemí Hamragarða, þá greíðí félagið 1/2 félagsgjald tíl Hamragarða fýrír starfsárið 1986—87, annars ekkert. Þessi tillaga var samþykkt samhljóða en um leíð var bent á, að eflaust væri ekkí úr vegí að kynna starf Hamragarða víðar. Starfið framundan Mikíð er nú um námskeíð í Hamragörðum og auk þess ver- íð að brydda upp á nýjungum jafnframt því sem endurvekja á ýmislegt sem áður var líður í starfi Hamragarða en hefur ekkí veríð sínnt undanfarin ár. Er því að sjá að Félagsheímíli sam- vinnumanna haldí inní sext- ánda árið af síauknum krafti. 46 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.