Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 36

Hlynur - 15.12.1986, Blaðsíða 36
v/iðtalið Samvinnu- hreyfingin hefurþjálfað atvinnustjórn- endur fyrir íslenskt atvinnulíf Vinnustaður Guðjóns sl. 11 ár, fisbréttaverksmíðja og frystihús Sambandsíns í Camp Hill í Pennsylvaníu. Hreppasjón- armið geta leitt til þess að fyrirtæki verði gjaldþrota lagsmenn sem taka sínar ákvarðanir. Og síðan skulum við ekkí líta á Sambandíð sem eina heild. Víð skulum gæta að því, að 58% af sölu Sambandsins er umboðssala sem fyrir eru tekin einhver lægstu umboðslaun sem nokursstaðar þekkjast í heíminum fyrir sambærílega þjónustu. Þá eru eftír 42% af sölu Sambandsins og erum við þá að tala um kaup og sölu eða framleiðslu og sölu og ef við lít- um á einstaka þættí þá er Sam- bandið yfir höfuð alls ekki afger- andi aðíli í víðkomandi greín- um. Sá þáttur sem er einna stærstur er sala Sjávarafurða- deildar á framleiðslu Sam- bandsfrystihúsanna og nær hann þó ekkí 40% af heíldarút- flutníngi freðfisks. Það er náttúr- lega fjarrí lagi að tala um að 40% séu eínokun. Hlutur Sam- bandsins í ínnflutningi er miklu lægri í prósentum talið svo ef menn virkílega skoða hlutina sæmilega faglega, þá held ég að einokunartalið væri fljótt að fjúka út um gluggann. — En oft er talað um, að kaupfélögin hafí nær eínræðis- vald í sínu byggðarlagi og stundijafnvel óheiðarlega sam- keppni tíl að drepa níður fram- tak eínstaklinga. Hveiju viltu svara þessu? - Ég svara því að kaupfélög- ín eru ekkert annað en fyrirtæki í eígu eínstaklínga á hverjum stað, og ef þessír einstaklingar ákveða að leysa ákveðín verk- efní saman þá er þeím það nátt- úrlega frjálst. Og þegar verið er að tala um svona hluti þá verða menn að meta hvort eínn aðili á að gera hlutina eða nokkrir tugír eða hundruð fólks sem myndar samvínnufélag. Þetta geta líka veríð staðbundin vandamál, en ég þekki samt ekkí dæmí þess að kaupfélag hafi beítt einokun- araðferðum eða þvíngunum til þess að stöðva eínstaklínga. — En væri ekki athugandi annað form á samvinnurekstri t. d. framleíðslusamvínnufélag? - Jú, vissulega. Grundvöllur samvinnustarfs er fólgínn í því að einstaklíngar komi saman og ákveðí að leysa sín vandamál í sameíníngu. Og þá finnst mér að markmiðíð ætti að vera að gera hlutína betur en aðrir. Erfíðleíkar í rekstri af mannavöldum — Nú er míkið talað um erfíð- leíka í rekstri Verslunardeildar sem þó ætti að hafa feikna sölu. Sama máli gegnír um Iðnaðar- deild sem framleiðír verðmæt- an varning. Hvaða ástæður liggja að bakíþessara erfíðleíka ? — Þú segir Verslunardeildín með sína feíkna sölu. Verslun- ardeíldin hefur aðstöðu tíl að anna miklu meíra en gert er og hefur auk þess tiltölulega mik- inn kostnað, er m. a. í nýlegu húsnæðí. Málið er að fá einmítt kaupfélögin tíl þess að versla vemlega mikíð meíra víð Sam- bandið og ná þannig meíri hag- kvæmni út úr þeírri aðstöðu sem fyrír hendi er. Nú, Iðnaðardeíldin. Eflaust þarf að breyta einhverju þar og bijóta hana niður í sínar frum- einingar. Sumar þeírra ganga vel aðrar síður. UUariðnaður hefur mjög átt undír högg að sækja, skínnaíðnaður hefur gengíð býsna vel, a. m. k. mið- að víð íslenskar venjur. Rek- sturinn hefur orðið fýrir barðínu á gengísákvörðunum innan- lands og óvenjumiklum sveifl- um milli gengis dollarans og annara vestrænna mynta á síð- arí árum. Auk þess býst ég við að í ýmsum þáttum iðnaðar höfum við ekki verið nógu fljótir, eða duglegír, að fýlgja nýjustu tækni í hönnun og markaðssetningu. Hlutí vand- ans er því heimatílbúínn og hlutí eru verulegar skekkjur sem búnar eru til af mannavöldum hér ínnanlands eða á gengís- mörkuðum erlendis. Víð þurfum að eínfalda og styrkja samvínnuverslun á höfuðborgarsvæðínu — Á hvern hátt er unnt að láta fólk, ekkí síst íþéttbýlí, fmna að hagstæðara sé að versla við kaupfélögín heldur en við einka- aðila? — Það er ekki hægt nema að við gerum betur en aðrir bæðí í vöruverði og þjónustu. Og það eigum við að geta ef einíngarnar em nægílega stórar og vel reknar. Það er alkunnugt að að- staða tíl verslunar á höfuðborg- arsvæðínu hefurverið afheldur skornum skammti. Sambandið stundar enga verslun sjálft, það gera Kaupfélög Reykjavíkur og nágrennís og kaupfélögín í riá- grannabyggðunum. Margír halda því fram að það þurfi að einfalda þessa dreífingu og styrkja hana. Ég hlýt að vera í hópi þeirra sem gjarnan víldu skoða þetta í nokkuð víðtækari merkíngu. 36 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.